Gljúfrasteinn opnaður almenningi á ný eftir fimmtán mánaða lokun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. mars 2017 22:43 Gljúfrasteinn, heimili Halldórs og Auðar Laxness, verður opnað almenningi á ný eftir fimmtán mánaða lokun vegna viðgerða á laugardag. „Það er allt tilbúið eftir mjög langa lokun. Þannig að þetta er stór dagur fyrir okkur. Við erum bókstaflega búin að pakka niður safninu, fara með í geymslur, taka það upp aftur og koma okkur fyrir aftur,“ segir Guðný Dóra Gestsdóttir, safnstjóri Gljúfrasteins, en rætt var við Guðnýju í kvöldfréttum Stöðvar 2. Mikil vinna liggur að baki, en safnið á að vera alveg eins og þegar Auður yfirgaf það. „Þetta var eins og risastórt púsluspil að setja allt heimilið saman,“ segir Guðný. „Þetta var eiginlega eins og þetta væri menningarsendiráð. Eftir að Halldór fékk Nóbelsverðlaunin þá þótti eðlilegt að koma hingað með opinbera gesti. Sænski konungurinn kom hérna í tvígang og svo kom Olof Palme hingað, svo dæmi séu tekin.“ Það kennir ýmissa grasa í Gljúfrasteini. Á efri hæð hússins geta gestir til að mynda litið inn á skrifstofu Halldórs. Á skrifborðinu má sjá handrit eftir hann og blýantsstubbinn sem hann notaði við skrif. Halldór Laxness Söfn Mosfellsbær Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Gljúfrasteinn, heimili Halldórs og Auðar Laxness, verður opnað almenningi á ný eftir fimmtán mánaða lokun vegna viðgerða á laugardag. „Það er allt tilbúið eftir mjög langa lokun. Þannig að þetta er stór dagur fyrir okkur. Við erum bókstaflega búin að pakka niður safninu, fara með í geymslur, taka það upp aftur og koma okkur fyrir aftur,“ segir Guðný Dóra Gestsdóttir, safnstjóri Gljúfrasteins, en rætt var við Guðnýju í kvöldfréttum Stöðvar 2. Mikil vinna liggur að baki, en safnið á að vera alveg eins og þegar Auður yfirgaf það. „Þetta var eins og risastórt púsluspil að setja allt heimilið saman,“ segir Guðný. „Þetta var eiginlega eins og þetta væri menningarsendiráð. Eftir að Halldór fékk Nóbelsverðlaunin þá þótti eðlilegt að koma hingað með opinbera gesti. Sænski konungurinn kom hérna í tvígang og svo kom Olof Palme hingað, svo dæmi séu tekin.“ Það kennir ýmissa grasa í Gljúfrasteini. Á efri hæð hússins geta gestir til að mynda litið inn á skrifstofu Halldórs. Á skrifborðinu má sjá handrit eftir hann og blýantsstubbinn sem hann notaði við skrif.
Halldór Laxness Söfn Mosfellsbær Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira