Einar Rafn: Maður er í íþróttum fyrir stundir eins og þessar Kristinn Páll Teitsson skrifar 9. apríl 2017 22:41 Einar, hér til vinstri, skoraði sigurmark FH í kvöld. Vísir/ernir „Þetta stóð heldur betur tæpt, þetta var hrikalega erfiður leikur en það sýndi mikinn karakter að ná að klára þennan leik,“ sagði Einar Rafn Eiðsson, hetja FH að leikslokum. Seltirningar fengu færi til að stela sigrinum á lokamínútunum gegn deildarmeisturunum. „Þetta er algjörlega nýtt mót og það eru allir á sama byrjunarpunkti. Þeir gáfu allt sem þeir áttu í þetta og við féllum svolítið niður á þeirra plan að spila hægan bolta, það vantaði svolítið upp á hraðann.“ Sjá einnig: Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 27-26 | FH-ingar sluppu með skrekkinn Einar sagði að það væri margt sem mætti fara betur. „Við erum að gera allt of mikið af klaufalegum mistökum, við vorum endalaust að missa línumanninn hjá þeim þar sem við gleymum okkur. Þetta mun ekki gerast aftur og sem betur fer náðum við að landa sigrinum,“ sagði Einar sem sagði liðið einnig gera mistök í sóknarleiknum. „Við náum góðu forskoti en hættum svo að reyna að keyra hratt á þá og í bakið á þeim, við fórum að spila hægt sem hentar þeim betur. Við erum allir í frábæru formi og eigum að geta haldið hraðanum betur og klárað leikinn þar.“ Einar sagði tilfinninguna frábæra að fá að fara á vítalínuna með leikinn í höndunum þegar svona stutt var eftir. „Tilfinningin var auðvitað bara geggjuð, menn eru í íþróttum fyrir stundir eins og þessar.“ Olís-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
„Þetta stóð heldur betur tæpt, þetta var hrikalega erfiður leikur en það sýndi mikinn karakter að ná að klára þennan leik,“ sagði Einar Rafn Eiðsson, hetja FH að leikslokum. Seltirningar fengu færi til að stela sigrinum á lokamínútunum gegn deildarmeisturunum. „Þetta er algjörlega nýtt mót og það eru allir á sama byrjunarpunkti. Þeir gáfu allt sem þeir áttu í þetta og við féllum svolítið niður á þeirra plan að spila hægan bolta, það vantaði svolítið upp á hraðann.“ Sjá einnig: Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 27-26 | FH-ingar sluppu með skrekkinn Einar sagði að það væri margt sem mætti fara betur. „Við erum að gera allt of mikið af klaufalegum mistökum, við vorum endalaust að missa línumanninn hjá þeim þar sem við gleymum okkur. Þetta mun ekki gerast aftur og sem betur fer náðum við að landa sigrinum,“ sagði Einar sem sagði liðið einnig gera mistök í sóknarleiknum. „Við náum góðu forskoti en hættum svo að reyna að keyra hratt á þá og í bakið á þeim, við fórum að spila hægt sem hentar þeim betur. Við erum allir í frábæru formi og eigum að geta haldið hraðanum betur og klárað leikinn þar.“ Einar sagði tilfinninguna frábæra að fá að fara á vítalínuna með leikinn í höndunum þegar svona stutt var eftir. „Tilfinningin var auðvitað bara geggjuð, menn eru í íþróttum fyrir stundir eins og þessar.“
Olís-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira