Siggi Matt skeiðkóngur Meistaradeildar Telma Tómasson skrifar 8. apríl 2017 19:15 Hraði og adrenalín einkenndi keppni í flugskeiði á lokakvöldi Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi. Skeiðkappinn Sigurður V. Matthíasson tefldi fram hinum öskufljóta Létti frá Eiríksstöðum, fóru þeir brautina á 5.61 sekúndu og unnu þeir kappreiðarnar með 0.01 sekúndna mun. Minna gat það ekki verið. Sigurður var að vonum kampkátur í Ferrari lukkupeysunni sinni þegar niðurstaðan lá fyrir. Í öðru sæti varð Árni Björn Pálsson á Skykkju frá Breiðholti í Flóa sem fór á tímanum 5.62 sekúndu og í þriðja sæti varð Þórarinn Ragnarsson á Hákoni frá Sámsstöðum sem rann brautina 5.66 á sekúndum. Sýnt var frá Meistaradeild Cintamani í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og má sjá valin augnablik frá lokakvöldinu á meðfylgjandi myndskeiði.Tíu bestu tímarnir i flugskeiði í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum 2017 voru eftirfarandi (sýndur tími í sekúndum, fyrri sprettur og seinni sprettur): 1 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum 5.79 5.61 2 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa 5.62 0.00 3 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum 5.83 5.66 4 Guðmundur F. Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum 5.67 0.00 5 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi 0.00 5.71 6 Bergur Jónsson Segull frá Halldórsstöðum 5.80 5.72 7 Hans Þór Hilmarsson Assa frá Bjarnarhöfn 5.85 5.74 8 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti 5.78 5.75 9 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu I 5.78 0.00 10 Teitur Árnason Ör frá Eyri Top Reiter 5.80 0.00Niðurstöður A-úrslita í tölti voru eftirfarandi: 1 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum 8.83 2 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk 8.78 3 Guðmundur Friðrik Björgvinsson Straumur frá Feti 8.61 4 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík 8.39 5 Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum 8.28 6 Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum 7.89Einstaklingskeppni Meistaradeildar í hestaíþróttum 2017 1. Bergur Jónsson 45 stig 2. Árni Björn Pálsson 45 stig 3. Jakob S. Sigurðsson 43.5 stig Hestar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Hraði og adrenalín einkenndi keppni í flugskeiði á lokakvöldi Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi. Skeiðkappinn Sigurður V. Matthíasson tefldi fram hinum öskufljóta Létti frá Eiríksstöðum, fóru þeir brautina á 5.61 sekúndu og unnu þeir kappreiðarnar með 0.01 sekúndna mun. Minna gat það ekki verið. Sigurður var að vonum kampkátur í Ferrari lukkupeysunni sinni þegar niðurstaðan lá fyrir. Í öðru sæti varð Árni Björn Pálsson á Skykkju frá Breiðholti í Flóa sem fór á tímanum 5.62 sekúndu og í þriðja sæti varð Þórarinn Ragnarsson á Hákoni frá Sámsstöðum sem rann brautina 5.66 á sekúndum. Sýnt var frá Meistaradeild Cintamani í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og má sjá valin augnablik frá lokakvöldinu á meðfylgjandi myndskeiði.Tíu bestu tímarnir i flugskeiði í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum 2017 voru eftirfarandi (sýndur tími í sekúndum, fyrri sprettur og seinni sprettur): 1 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum 5.79 5.61 2 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa 5.62 0.00 3 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum 5.83 5.66 4 Guðmundur F. Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum 5.67 0.00 5 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi 0.00 5.71 6 Bergur Jónsson Segull frá Halldórsstöðum 5.80 5.72 7 Hans Þór Hilmarsson Assa frá Bjarnarhöfn 5.85 5.74 8 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti 5.78 5.75 9 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu I 5.78 0.00 10 Teitur Árnason Ör frá Eyri Top Reiter 5.80 0.00Niðurstöður A-úrslita í tölti voru eftirfarandi: 1 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum 8.83 2 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk 8.78 3 Guðmundur Friðrik Björgvinsson Straumur frá Feti 8.61 4 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík 8.39 5 Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum 8.28 6 Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum 7.89Einstaklingskeppni Meistaradeildar í hestaíþróttum 2017 1. Bergur Jónsson 45 stig 2. Árni Björn Pálsson 45 stig 3. Jakob S. Sigurðsson 43.5 stig
Hestar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira