Gunnar Nelson er kóngurinn í norðrinu og Sunna í öðru sæti Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. apríl 2017 09:19 Gunnar Nelson er fremstur í veltivigtinni á Norðurlöndum og í níunda sæti hjá UFC. vísir/getty Gunnar Nelson, fremsti bardagakappi íslensku þjóðarinnar, er í efsta sæti styrkleikalista veltivigtarinnar á Norðurlöndum en hann heldur efsta sætinu frá því síðasti listi var gefinn út í febrúar. Það er vefsíðan MMAViking.com, sú stærsta og virtast á Norðurlöndum, sem heldur úti þessum lista og hefur gert í sex ár. Gunnar barðist á móti Bandaríkjamanninum Alan Jouban á UFC-bardagakvöldi í London frá því síðasti listi var gefinn út og vann mjög sannfærandi með hengingartaki í annarri lotu. Íslenski bardagakappinn drottnar yfir öðrum veltivigtarmönnum á Norðurlöndum en hann er sá eini frá Íslandi, Svíþjóð, Danmörku eða Finnlandi sem er á topp 15 listanum hjá UFC. Bjarki Þór Pálsson, fyrrverandi Evrópumeistari áhugamanna í MMA, er einn af þeim fimmtán sem gerir tilkall til að komast inn á topp sex listann í veltivigtinni. Birgir Tómasson, sem keppti í fyrsta sinn sem atvinnumaður í MMA fyrr á árinu og vann glæsilegan sigur, er einnig kominn á radarinn í léttvigtinni en hann er sagður einn þeirra sem gætu gert tilkall til að komast á meðal þeirra sex efstu á næstunni. Sunna Rannveig Davíðsdóttir, sem vann sinn annan atvinnumannabardaga í Invicta í síðasta mánuði, er næstbest í strávigtinni á Norðurlöndunum samkvæmt lista MMAViking. Sunna er þar í öðru sæti á eftir Celine Haga frá Noregi en Sunna er á mikilli uppleið eftir tvo sigra í fyrstu tveimur bardögum sínum í Invicta. MMA Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira
Gunnar Nelson, fremsti bardagakappi íslensku þjóðarinnar, er í efsta sæti styrkleikalista veltivigtarinnar á Norðurlöndum en hann heldur efsta sætinu frá því síðasti listi var gefinn út í febrúar. Það er vefsíðan MMAViking.com, sú stærsta og virtast á Norðurlöndum, sem heldur úti þessum lista og hefur gert í sex ár. Gunnar barðist á móti Bandaríkjamanninum Alan Jouban á UFC-bardagakvöldi í London frá því síðasti listi var gefinn út og vann mjög sannfærandi með hengingartaki í annarri lotu. Íslenski bardagakappinn drottnar yfir öðrum veltivigtarmönnum á Norðurlöndum en hann er sá eini frá Íslandi, Svíþjóð, Danmörku eða Finnlandi sem er á topp 15 listanum hjá UFC. Bjarki Þór Pálsson, fyrrverandi Evrópumeistari áhugamanna í MMA, er einn af þeim fimmtán sem gerir tilkall til að komast inn á topp sex listann í veltivigtinni. Birgir Tómasson, sem keppti í fyrsta sinn sem atvinnumaður í MMA fyrr á árinu og vann glæsilegan sigur, er einnig kominn á radarinn í léttvigtinni en hann er sagður einn þeirra sem gætu gert tilkall til að komast á meðal þeirra sex efstu á næstunni. Sunna Rannveig Davíðsdóttir, sem vann sinn annan atvinnumannabardaga í Invicta í síðasta mánuði, er næstbest í strávigtinni á Norðurlöndunum samkvæmt lista MMAViking. Sunna er þar í öðru sæti á eftir Celine Haga frá Noregi en Sunna er á mikilli uppleið eftir tvo sigra í fyrstu tveimur bardögum sínum í Invicta.
MMA Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira