Karen Kjartansdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá almannatengslafyrirtækinu Aton en hún starfaði sem samskiptastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á árunum 2013 til 2017.
Karen starfaði einnig á fjölmiðlum, fyrst sem blaðamaður og pistlahöfundur á DV og Fréttablaðinu og síðar sem fréttamaður og varafréttastjóri á Stöð 2.
Karen er með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BA-gráðu í bókmenntafræði frá Háskóla Íslands.
Aton er fyrirtæki sem veitir ráðgjöf og aðstoð við upplýsingamiðlun, almannatengsl, markaðssetningu, kynningu og stefnumótun.
Karen Kjartansdóttir til Aton
Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar

Mest lesið

Kaupsamningur undirritaður um Grósku
Viðskipti innlent


Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð
Viðskipti innlent

Gefur eftir í tollastríði við Kína
Viðskipti erlent

Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús
Viðskipti innlent

Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout
Viðskipti innlent

Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni
Viðskipti innlent

Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar
Viðskipti innlent

Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf
Viðskipti innlent

Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör
Viðskipti erlent