Júlíus einnig til liðs við Kviku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. apríl 2017 10:30 Kvika er að ráða. Vísir/GVA Júlíus Heiðarsson hefur verið ráðnir til markaðsviðskipta Kviku en hann hefur verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi og starfað fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Líkt og Vísir greindi frá í morgun hefur Arnar Arnarsson einnig verið ráðinn til Kviku en hann kemur frá Landsbankanum þar sem hann hefur starfað um árabil. Í tilkynningu frá Kviku segir að Arnar og Júlíus hafi starfað á fjármálamörkuðum um árabil og hafa mikla reynslu og þekkingu á verðbréfamörkuðum, jafnt innanlands sem erlendis. Júlíus Heiðarsson hóf störf hjá Landsbréfum árið 2000 við verðbréfamiðlun á bandarískum og evrópskum mörkuðum. Árið 2001 var Júlíus ráðinn til Landsbankans þar sem hann starfaði til ársins 2009 við verðbréfamiðlun, eigin viðskipti og sem sérfræðingur í markaðsviðskiptum. Árið 2010 var Júlíus ráðinn forstöðumaður markaða hjá Horni fjárfestingarfélagi og 2012 fór hann yfir til Landsbréfa þar sem hann starfaði sem sjóðstjóri. Frá árinu 2015 hefur Júlíus verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi og starfað fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu, líkt og áður sagði. Arnar hefur verið einn helsti verðbréfamiðlari Landsbankans um langt skeið og starfað í markaðsviðskiptum bankans allt frá árinu 2003. Þar áður var hann hjá Búnaðarbankanum á árunum 2000 til 2003. Með ráðningu Arnars og Júlíusar er Kvika að bregðast við brotthvarfi tveggja starfsmanna í verðbréfamiðlun en þeir Sigurður Hreiðar Jónsson og Jón Eggert Hallsson hættu störfum hjá bankanum með skömmu millibili annars vegar í árslok 2016 og hins vegar í síðasta mánuði. Ráðningar Tengdar fréttir Arnar Arnarsson hættur í Landsbankanum og farinn til Kviku Arnar Arnarsson, sem hefur verið lykilstarfsmaður í markaðsviðskiptum Landsbankans um árabil, hefur sagt upp störfum í bankanum og ráðið sig til Kviku fjárfestingabanka, samkvæmt heimildum Vísis. 4. apríl 2017 09:22 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira
Júlíus Heiðarsson hefur verið ráðnir til markaðsviðskipta Kviku en hann hefur verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi og starfað fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Líkt og Vísir greindi frá í morgun hefur Arnar Arnarsson einnig verið ráðinn til Kviku en hann kemur frá Landsbankanum þar sem hann hefur starfað um árabil. Í tilkynningu frá Kviku segir að Arnar og Júlíus hafi starfað á fjármálamörkuðum um árabil og hafa mikla reynslu og þekkingu á verðbréfamörkuðum, jafnt innanlands sem erlendis. Júlíus Heiðarsson hóf störf hjá Landsbréfum árið 2000 við verðbréfamiðlun á bandarískum og evrópskum mörkuðum. Árið 2001 var Júlíus ráðinn til Landsbankans þar sem hann starfaði til ársins 2009 við verðbréfamiðlun, eigin viðskipti og sem sérfræðingur í markaðsviðskiptum. Árið 2010 var Júlíus ráðinn forstöðumaður markaða hjá Horni fjárfestingarfélagi og 2012 fór hann yfir til Landsbréfa þar sem hann starfaði sem sjóðstjóri. Frá árinu 2015 hefur Júlíus verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi og starfað fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu, líkt og áður sagði. Arnar hefur verið einn helsti verðbréfamiðlari Landsbankans um langt skeið og starfað í markaðsviðskiptum bankans allt frá árinu 2003. Þar áður var hann hjá Búnaðarbankanum á árunum 2000 til 2003. Með ráðningu Arnars og Júlíusar er Kvika að bregðast við brotthvarfi tveggja starfsmanna í verðbréfamiðlun en þeir Sigurður Hreiðar Jónsson og Jón Eggert Hallsson hættu störfum hjá bankanum með skömmu millibili annars vegar í árslok 2016 og hins vegar í síðasta mánuði.
Ráðningar Tengdar fréttir Arnar Arnarsson hættur í Landsbankanum og farinn til Kviku Arnar Arnarsson, sem hefur verið lykilstarfsmaður í markaðsviðskiptum Landsbankans um árabil, hefur sagt upp störfum í bankanum og ráðið sig til Kviku fjárfestingabanka, samkvæmt heimildum Vísis. 4. apríl 2017 09:22 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira
Arnar Arnarsson hættur í Landsbankanum og farinn til Kviku Arnar Arnarsson, sem hefur verið lykilstarfsmaður í markaðsviðskiptum Landsbankans um árabil, hefur sagt upp störfum í bankanum og ráðið sig til Kviku fjárfestingabanka, samkvæmt heimildum Vísis. 4. apríl 2017 09:22