Þjóðgarðurinn álíka og 2-3 skuttogarar Kristján Már Unnarsson skrifar 4. apríl 2017 10:18 Mikil uppbygging á sér nú stað í ferðaþjónustu á utanverðu Snæfellsnesi og er áætlað að ný fjárfesting í hótelum, veitingahúsum og afþreyingarþjónustu undir Jökli nálgist tvo milljarða króna. Í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér að ofan, var rætt við Kristin Jónasson, bæjarstjóra Snæfellsbæjar, og Jón Björnsson, þjóðgarðsvörð Snæfellsjökuls. Umsvifin sjást vel á Arnarstapa þar sem gröfur og aðrar vinnuvélar eru á fullu þessa dagana. Norðan vegar reisir Prímus kaffi nýjan veitingaskála og sunnan vegar reisir Hótel Arnarstapi nýtt 36 herbergja hótel og þjónustumiðstöð. Á Hellnum er verið að undirbúa hótelbyggingu og áformað er að stækka Hótel Búðir. Á Staðarsveit er nýbúið að tvöfalda sveitagistinguna á Langaholti upp í fjörutíu herbergi og á Lýsuhóli rís reiðhöll með veitingastað til að þjóna ferðamönnum.Vonast er til að framkvæmdir við nýja þjóðgarðsmiðstöð Snæfellsjökuls hefjist á Hellissandi í haust.Mynd/Arkís arkitektar.Og ekki veitir af til að mæta fjölgun ferðamanna. Jón Björnsson þjóðgarðsvörður segir að borið hafi á því í vetur að talsvert hafi vantað upp á þjónustu. Gestirnir vilji til dæmis komast á veitingastaði. Bæjarstjóri Snæfellsbæjar, Kristinn Jónasson, áætlar að nýjar fjárfestingar í ferðaþjónustu í sveitarfélaginu nálgist tvo milljarða króna. Þetta vegi upp þá fækkun starfa sem orðið hafi í sjávarútvegi vegna tæknivæðingar. Í ferðaþjónustunni þurfi allsstaðar fólk, eins og í gistingu, matreiðslu og flutningum. Á Hellissandi er verið að reisa nýja álmu við Sjóminjasafnið til að bæta þjónustu við gestina og þar við hliðina er Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull einnig að fara að byggja, þar er búið að taka fyrstu skóflustungu að þjóðgarðsmiðstöð.Jón Björnsson þjóðgarðsvörður.Stöð 2/Sigurjón Ólason.„Ég gæti alveg trúað að svona þjóðgarður sé að velta inn í nærsamfélagið svona svipað og tveir til þrír skuttogarar, sem dæmi, ef við myndum vilja hafa samlíkingu,“ segir þjóðgarðsvörðurinn. Bæjarstjórinn tekur undir það að þjóðgarðurinn eigi þátt í auknum ferðamannastraumi út á Nesið ásamt þeirri almennu aukningu sem er til landsins. Kristinn Jónasson segir ferðamenn sækja í þjóðgarða því þar hljóti að vera eitthvað áhugavert að skoða. Það hjálpi mikið til. Nánar var fjallað um ferðaþjónustuna undir Jökli í þættinum „Um land allt" á Stöð 2. Snæfellsbær Um land allt Þjóðgarðar Tengdar fréttir Bændagistingin stækkar upp í 40 herbergja hótel Litla bændagistingin, sem byrjaði í einu herbergi á sveitabæ, er orðin að fjörutíu herbergja hóteli og einum stærsta vinnustað Staðarsveitar. 1. apríl 2017 21:45 Fiski og frönskum undir Jökli fylgir teppi að láni Söluvagn sem býður fisk og franskar er nýjasti útiveitingastaðurinn á Arnarstapa á Snæfellsnesi. 25. mars 2017 21:45 Spá hálfri milljón gesta í þjóðgarð Snæfellsjökuls Gestafjöldinn fyrstu þrjá mánuðina er orðinn meiri en hann var allt fyrsta rekstrarár þjóðgarðsins. 2. apríl 2017 21:30 Löngufjörur skópu þörf fyrir reiðhöll Svo vinsæll er íslenski hesturinn meðal útlendinga að bændurnir á Lýsuhóli á Snæfellsnesi eru búnir að reisa þúsund fermeta reiðhöll til að sýna erlendum ferðamönnum hestinn. 31. mars 2017 12:30 Veitingaskáli og hótel í smíðum á Arnarstapa Þessi 400 milljóna króna uppbygging er sú mesta í sögu þessa litla þorps, með 36 herbergja hóteli og þjónustumiðstöð. 1. desember 2016 20:30 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Sjá meira
Mikil uppbygging á sér nú stað í ferðaþjónustu á utanverðu Snæfellsnesi og er áætlað að ný fjárfesting í hótelum, veitingahúsum og afþreyingarþjónustu undir Jökli nálgist tvo milljarða króna. Í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér að ofan, var rætt við Kristin Jónasson, bæjarstjóra Snæfellsbæjar, og Jón Björnsson, þjóðgarðsvörð Snæfellsjökuls. Umsvifin sjást vel á Arnarstapa þar sem gröfur og aðrar vinnuvélar eru á fullu þessa dagana. Norðan vegar reisir Prímus kaffi nýjan veitingaskála og sunnan vegar reisir Hótel Arnarstapi nýtt 36 herbergja hótel og þjónustumiðstöð. Á Hellnum er verið að undirbúa hótelbyggingu og áformað er að stækka Hótel Búðir. Á Staðarsveit er nýbúið að tvöfalda sveitagistinguna á Langaholti upp í fjörutíu herbergi og á Lýsuhóli rís reiðhöll með veitingastað til að þjóna ferðamönnum.Vonast er til að framkvæmdir við nýja þjóðgarðsmiðstöð Snæfellsjökuls hefjist á Hellissandi í haust.Mynd/Arkís arkitektar.Og ekki veitir af til að mæta fjölgun ferðamanna. Jón Björnsson þjóðgarðsvörður segir að borið hafi á því í vetur að talsvert hafi vantað upp á þjónustu. Gestirnir vilji til dæmis komast á veitingastaði. Bæjarstjóri Snæfellsbæjar, Kristinn Jónasson, áætlar að nýjar fjárfestingar í ferðaþjónustu í sveitarfélaginu nálgist tvo milljarða króna. Þetta vegi upp þá fækkun starfa sem orðið hafi í sjávarútvegi vegna tæknivæðingar. Í ferðaþjónustunni þurfi allsstaðar fólk, eins og í gistingu, matreiðslu og flutningum. Á Hellissandi er verið að reisa nýja álmu við Sjóminjasafnið til að bæta þjónustu við gestina og þar við hliðina er Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull einnig að fara að byggja, þar er búið að taka fyrstu skóflustungu að þjóðgarðsmiðstöð.Jón Björnsson þjóðgarðsvörður.Stöð 2/Sigurjón Ólason.„Ég gæti alveg trúað að svona þjóðgarður sé að velta inn í nærsamfélagið svona svipað og tveir til þrír skuttogarar, sem dæmi, ef við myndum vilja hafa samlíkingu,“ segir þjóðgarðsvörðurinn. Bæjarstjórinn tekur undir það að þjóðgarðurinn eigi þátt í auknum ferðamannastraumi út á Nesið ásamt þeirri almennu aukningu sem er til landsins. Kristinn Jónasson segir ferðamenn sækja í þjóðgarða því þar hljóti að vera eitthvað áhugavert að skoða. Það hjálpi mikið til. Nánar var fjallað um ferðaþjónustuna undir Jökli í þættinum „Um land allt" á Stöð 2.
Snæfellsbær Um land allt Þjóðgarðar Tengdar fréttir Bændagistingin stækkar upp í 40 herbergja hótel Litla bændagistingin, sem byrjaði í einu herbergi á sveitabæ, er orðin að fjörutíu herbergja hóteli og einum stærsta vinnustað Staðarsveitar. 1. apríl 2017 21:45 Fiski og frönskum undir Jökli fylgir teppi að láni Söluvagn sem býður fisk og franskar er nýjasti útiveitingastaðurinn á Arnarstapa á Snæfellsnesi. 25. mars 2017 21:45 Spá hálfri milljón gesta í þjóðgarð Snæfellsjökuls Gestafjöldinn fyrstu þrjá mánuðina er orðinn meiri en hann var allt fyrsta rekstrarár þjóðgarðsins. 2. apríl 2017 21:30 Löngufjörur skópu þörf fyrir reiðhöll Svo vinsæll er íslenski hesturinn meðal útlendinga að bændurnir á Lýsuhóli á Snæfellsnesi eru búnir að reisa þúsund fermeta reiðhöll til að sýna erlendum ferðamönnum hestinn. 31. mars 2017 12:30 Veitingaskáli og hótel í smíðum á Arnarstapa Þessi 400 milljóna króna uppbygging er sú mesta í sögu þessa litla þorps, með 36 herbergja hóteli og þjónustumiðstöð. 1. desember 2016 20:30 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Sjá meira
Bændagistingin stækkar upp í 40 herbergja hótel Litla bændagistingin, sem byrjaði í einu herbergi á sveitabæ, er orðin að fjörutíu herbergja hóteli og einum stærsta vinnustað Staðarsveitar. 1. apríl 2017 21:45
Fiski og frönskum undir Jökli fylgir teppi að láni Söluvagn sem býður fisk og franskar er nýjasti útiveitingastaðurinn á Arnarstapa á Snæfellsnesi. 25. mars 2017 21:45
Spá hálfri milljón gesta í þjóðgarð Snæfellsjökuls Gestafjöldinn fyrstu þrjá mánuðina er orðinn meiri en hann var allt fyrsta rekstrarár þjóðgarðsins. 2. apríl 2017 21:30
Löngufjörur skópu þörf fyrir reiðhöll Svo vinsæll er íslenski hesturinn meðal útlendinga að bændurnir á Lýsuhóli á Snæfellsnesi eru búnir að reisa þúsund fermeta reiðhöll til að sýna erlendum ferðamönnum hestinn. 31. mars 2017 12:30
Veitingaskáli og hótel í smíðum á Arnarstapa Þessi 400 milljóna króna uppbygging er sú mesta í sögu þessa litla þorps, með 36 herbergja hóteli og þjónustumiðstöð. 1. desember 2016 20:30