Skíðasvæðinu á Dalvík lokað vegna dómsmáls Anton Egilsson skrifar 3. apríl 2017 21:22 Böggvisstaðafjall. Vísir Stjórn Skíðafélags Dalvíkur hefur tekið þá ákvörðun að loka skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli um óákveðin tíma frá og með morgundeginum. Ákvörðunin var tekin á stjórnarfundi í kvöld að því er fram kemur í tilkynningu frá stjórn skíðafélagsins. Var ákvörðunin tekin í kjölfar dóms Héraðsdóms Norðurlands Eystra þar sem félaginu var gert að greiða skíðakonu rúmar 7,7 miljónir króna, auk vaxta og málskostnaðar í skaðabætur vegna skíðaóhapps. Fram kemur í tilkynningunni að næstu dagar verði notaðir til þess að fara yfir stöðuna og kanna meðal annars hvort rekstrargrundvöllur svæðisins sé brostinn. Gert er ráð fyrir að í lok vikunnar liggi fyrir hvort svæðið verður opnað aftur í vetur. Fór fram á rúma ellefu og hálfa milljónDómsmálið má rekja til skíðaslyss sem varð á skíðasvæði Böggvistaðafjalls í febrúar árið 2013. Þar slasaðist kona illa eftir að hafa rennt sér fram af mishæð sem myndast hafði við troðslu skíðasvæðisins. Lenti hún harkalega á hægri hliðinni og fékk mikið högg á hægri handlegg. Þá fékk hún skafsár í andlitið eftir að höfuð hennar slóst í jörðina. Varanleg örorka konunnar, sem gegndi stöðu varaformanns Skíðafélags Dalvíkur þegar slysið átti sér stað, var metin 20 prósent af völdum slyssins. Fór hún fram á rúma ellefu og hálfa milljón króna í skaðabætur. Dóm Héraðsdóms Norðurlands Eystra má lesa í heild sinni hér. Skíðasvæði Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Sjá meira
Stjórn Skíðafélags Dalvíkur hefur tekið þá ákvörðun að loka skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli um óákveðin tíma frá og með morgundeginum. Ákvörðunin var tekin á stjórnarfundi í kvöld að því er fram kemur í tilkynningu frá stjórn skíðafélagsins. Var ákvörðunin tekin í kjölfar dóms Héraðsdóms Norðurlands Eystra þar sem félaginu var gert að greiða skíðakonu rúmar 7,7 miljónir króna, auk vaxta og málskostnaðar í skaðabætur vegna skíðaóhapps. Fram kemur í tilkynningunni að næstu dagar verði notaðir til þess að fara yfir stöðuna og kanna meðal annars hvort rekstrargrundvöllur svæðisins sé brostinn. Gert er ráð fyrir að í lok vikunnar liggi fyrir hvort svæðið verður opnað aftur í vetur. Fór fram á rúma ellefu og hálfa milljónDómsmálið má rekja til skíðaslyss sem varð á skíðasvæði Böggvistaðafjalls í febrúar árið 2013. Þar slasaðist kona illa eftir að hafa rennt sér fram af mishæð sem myndast hafði við troðslu skíðasvæðisins. Lenti hún harkalega á hægri hliðinni og fékk mikið högg á hægri handlegg. Þá fékk hún skafsár í andlitið eftir að höfuð hennar slóst í jörðina. Varanleg örorka konunnar, sem gegndi stöðu varaformanns Skíðafélags Dalvíkur þegar slysið átti sér stað, var metin 20 prósent af völdum slyssins. Fór hún fram á rúma ellefu og hálfa milljón króna í skaðabætur. Dóm Héraðsdóms Norðurlands Eystra má lesa í heild sinni hér.
Skíðasvæði Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Sjá meira