Hrafnhildur: Það eru góðar stelpur að koma upp en ég er enn þá með smá forskot Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. apríl 2017 19:00 Hrafnhildur Lúthersdóttir er í skýjunum eftir frábæra frammistöðu á Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina en þar náði hún í átta gullverðlaun. Þessi 25 ára gamla sundkona hefur nú orðið Íslandsmeistari 50 sinnum. Hrafnhildur mokaði inn verðlaunum um helgina en einstaklingsverðlaunin voru fjögur. Hún vann 50, 100 og 200 metra bringusund og 200 metra fjórsund. Því fylgdi hún eftir með fjórum sigrum með boðsundssveitum Sundfélags Hafnafjarðar.„Það er nóg af yngri stelpum sem eru að koma upp og standa sig vel þannig þetta er ekkert gefið. Ég er enn þá með smá forskot sem er gaman. Það er skemmtilegt að fara á þessi mót og keppa,“ segir Hrafnhildur. Hrafnhildur nálgaðist Íslandsmótið um helgina öðruvísi en áður og leit á mótið sem þátt í undirúningi fyrir stórt sumar. „Ég er á fullu að æfa núna og að æfa öðruvísi en vanalega. Þetta var mjög gott æfingamót fyrir mig til að sjá hvar ég stend og hvar ég get gert betur,“ segir Hrafnhildur. Þessi sigursæla sundkona gerði sér lítið fyrir og tók sæti í stjórn Sundsambands Íslands nú á dögunum, eitthvað sem vakti athygli. Hún segist vilja hjálpa til - leggja sín lóð á vogarskálarnar til þess að stækka íþróttina. „Okkur fannst röddin okkar afrekssundmanna ekki alveg að heyrast. Í staðinn fyrir að sitja hjá og reyan að öskra er betra að fara inn og gera eitthvað í því sjálf. Mig langar líka bara að hjálpa til er varðar almenningssundi og skólasundi. Ég vil bara hjálpa að breyta til,“ segir Hrafnhildur Lúthersdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30 Fjórar náðu HM-lágmarki Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag. 7. apríl 2017 18:11 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir er í skýjunum eftir frábæra frammistöðu á Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina en þar náði hún í átta gullverðlaun. Þessi 25 ára gamla sundkona hefur nú orðið Íslandsmeistari 50 sinnum. Hrafnhildur mokaði inn verðlaunum um helgina en einstaklingsverðlaunin voru fjögur. Hún vann 50, 100 og 200 metra bringusund og 200 metra fjórsund. Því fylgdi hún eftir með fjórum sigrum með boðsundssveitum Sundfélags Hafnafjarðar.„Það er nóg af yngri stelpum sem eru að koma upp og standa sig vel þannig þetta er ekkert gefið. Ég er enn þá með smá forskot sem er gaman. Það er skemmtilegt að fara á þessi mót og keppa,“ segir Hrafnhildur. Hrafnhildur nálgaðist Íslandsmótið um helgina öðruvísi en áður og leit á mótið sem þátt í undirúningi fyrir stórt sumar. „Ég er á fullu að æfa núna og að æfa öðruvísi en vanalega. Þetta var mjög gott æfingamót fyrir mig til að sjá hvar ég stend og hvar ég get gert betur,“ segir Hrafnhildur. Þessi sigursæla sundkona gerði sér lítið fyrir og tók sæti í stjórn Sundsambands Íslands nú á dögunum, eitthvað sem vakti athygli. Hún segist vilja hjálpa til - leggja sín lóð á vogarskálarnar til þess að stækka íþróttina. „Okkur fannst röddin okkar afrekssundmanna ekki alveg að heyrast. Í staðinn fyrir að sitja hjá og reyan að öskra er betra að fara inn og gera eitthvað í því sjálf. Mig langar líka bara að hjálpa til er varðar almenningssundi og skólasundi. Ég vil bara hjálpa að breyta til,“ segir Hrafnhildur Lúthersdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.
Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30 Fjórar náðu HM-lágmarki Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag. 7. apríl 2017 18:11 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira
Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30
Fjórar náðu HM-lágmarki Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag. 7. apríl 2017 18:11