Íbúðin er vel hönnuð þar sem hugsað hefur verið fyrir hverju smáatriði. Viðarveggir á móti steingráu floti í opnu, björtu og flæðandi rými með mikilli lofthæð með æðislegu útsýni yfir Reykjavík.
Húsið er teiknað af Sigvalda Thordason en þau einkennast einmitt af stórum gluggum sem snúa í suður, björtum rýmum og afturhallandi flötu þaki. En þessi fallega útsýnisíbúð ber öll hans einkenni með sér.
Eigin er 74 fermetrar og er kaupverðið 39.9 milljónir.
Hér að neðan má sjá myndir innan úr íbúðinni sem er á draumastað í Reykjavík.





