Spilaði ekki þrjá síðustu leikina en varð samt markahæst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2017 11:45 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir. Vísir/Vilhelm Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er markakóngur Olís-deildar kvenna þriðja árið í röð en það var ljóst eftir að lokaumferðin kláraðist um helgina. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sleit krossband í leik með íslenska landsliðinu í Hollandi í mars og missti því að þremur síðustu umferðunum. Svo miklir voru yfirburðir hennar að engum leikmanni tókst að ná henni. Hrafnhildur Hanna var þá búin að skora 174 mörk í 18 leikjum eða 9,7 mörk að meðaltali í leik. Hún var með mikið forskot og þetta forskot dugði henni. Valsarinn Diana Satkauskaite komst næst því að jafna hana en vantaði á endanum tólf mörk til að jafna Hrafnhildi Hönnu. Hrafnhildur Hanna hefur nú hækkað meðalskor sitt þrjú tímabil í röð og hefur skorað 7,7 mörk að meðaltali undanfarin fimm tímabil.Flest mörk í Olís-deild kvenna 2016-17: 174 - Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi 162 - Diana Satkauskaite, Val 144 - Thea Imani Sturludóttir, Fylki 137 - Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 130 - Ester Óskarsdóttir, ÍBV 112 - Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 110 - Lovísa Thompson, Gróttu 110 - Steinunn Björnsdóttir, Fram 104 - Maria Ines Da Silve Pereira, Haukum 100 - Christine Rishaug, Fylki 97 - Sandra Erlingsdóttir, ÍBV 96 - Ramune Pekarskyte, Haukum 91 - Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Gróttu 90 - Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 82 - Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 80 - Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossiMarkaskor Hrafnhildar Hönnu Þrastardóttur síðustu fimm tímabil 2016-17: 174 mörk í 18 leikjum - 9,7 að meðaltali (Markadrottning) 2015-16: 247 mörk í 26 leikjum - 9,5 að meðaltali (Markadrottning) 2014-15: 159 mörk í 22 leikjum - 7,2 að meðaltali (Markadrottning) 2013-14: 110 mörk í 20 leikjum - 5,5 að meðaltali 2012-13: 96 mörk í 16 leikjum - 6,0 að meðaltaliSamtals: 786 mörk í 102 leikjum - 7,7 að meðaltali Olís-deild kvenna Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er markakóngur Olís-deildar kvenna þriðja árið í röð en það var ljóst eftir að lokaumferðin kláraðist um helgina. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sleit krossband í leik með íslenska landsliðinu í Hollandi í mars og missti því að þremur síðustu umferðunum. Svo miklir voru yfirburðir hennar að engum leikmanni tókst að ná henni. Hrafnhildur Hanna var þá búin að skora 174 mörk í 18 leikjum eða 9,7 mörk að meðaltali í leik. Hún var með mikið forskot og þetta forskot dugði henni. Valsarinn Diana Satkauskaite komst næst því að jafna hana en vantaði á endanum tólf mörk til að jafna Hrafnhildi Hönnu. Hrafnhildur Hanna hefur nú hækkað meðalskor sitt þrjú tímabil í röð og hefur skorað 7,7 mörk að meðaltali undanfarin fimm tímabil.Flest mörk í Olís-deild kvenna 2016-17: 174 - Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi 162 - Diana Satkauskaite, Val 144 - Thea Imani Sturludóttir, Fylki 137 - Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 130 - Ester Óskarsdóttir, ÍBV 112 - Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 110 - Lovísa Thompson, Gróttu 110 - Steinunn Björnsdóttir, Fram 104 - Maria Ines Da Silve Pereira, Haukum 100 - Christine Rishaug, Fylki 97 - Sandra Erlingsdóttir, ÍBV 96 - Ramune Pekarskyte, Haukum 91 - Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Gróttu 90 - Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 82 - Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 80 - Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossiMarkaskor Hrafnhildar Hönnu Þrastardóttur síðustu fimm tímabil 2016-17: 174 mörk í 18 leikjum - 9,7 að meðaltali (Markadrottning) 2015-16: 247 mörk í 26 leikjum - 9,5 að meðaltali (Markadrottning) 2014-15: 159 mörk í 22 leikjum - 7,2 að meðaltali (Markadrottning) 2013-14: 110 mörk í 20 leikjum - 5,5 að meðaltali 2012-13: 96 mörk í 16 leikjum - 6,0 að meðaltaliSamtals: 786 mörk í 102 leikjum - 7,7 að meðaltali
Olís-deild kvenna Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti