Birta myndir frá stærstu heræfingu í sögu Norður-Kóreu Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. apríl 2017 11:51 Sjónarspilið var mikið KCNA Fyrstu myndirnar frá stærstu heræfingu í sögu Norður-Kóreu, sem blásið var til í gær í tilefni 85 ára afmælis hersins, hafa litið dagsins ljós. Á myndunum má sjá langar raðir af hverskyns hertólum, svo sem skriðdrekum og fallbyssum, meðfram strandlengju skammt frá hafnarborginni Wosnan í austurhluta landsins. Talið er að á bilinu 300 til 400 farartæki hafi verið viðruð á æfingunni, undir vökulu augu einræðisherrans Kim Jong-Un sem fylgdist með herlegheitunum úr glæsikerru sinni - að sögn norður-kóreska ríkisfjölmiðilsins.Einræðisherrann fylgdist grannt með gangi mála.KCNAMiðillinn sparaði ekki stóru orðin í lýsingum sínum af æfingunni og sagði hana til þess fallna að „slá botn í ráðabrugg Bandaríkjanna og kjarnorkukúganir þeirra.“Sjá einnig: Trump býður öllum öldungadeildarþingmönnum til fundar vegna Norður-Kóreu „Árásargeta hersins er takmarkalaus en hann er búinn margvíslegum háþróuðum vopnum, svo sem hárnákvæmum kjarnavopnum og kafbátaloftskeytum,“ sagði í forsíðufrétt málgagnsins Rodong Sinmun á þriðjudag.KCNATalið er að stór hluti hersins hafi sérstaklega verið þjálfaður til þess að ráðast á og verjast innrás frá Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu. „Æfing gærdagsins markar lokahnykkinn í vetrarlöngum heræfingu norður-kóreska hersins,“ ályktaði prófessorinn Kim Dong-yub í samtali við hina suður-kóresku fréttastofu Yonhap. Bandaríski herinn hefur sjálfur verið við æfingar við Kóreuskaga að undanförnu. Greint var frá því að kjarnorkukafbáturinn USS Michigan hafi komið að ströndum Suður-Kóreu í gær og bættist þar í hóp flotadeildarinnar sem leidd er af flugmóðurskipinu Carl Vinson.KCNAKCNAKCNAKCNAKCNA Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Sjá meira
Fyrstu myndirnar frá stærstu heræfingu í sögu Norður-Kóreu, sem blásið var til í gær í tilefni 85 ára afmælis hersins, hafa litið dagsins ljós. Á myndunum má sjá langar raðir af hverskyns hertólum, svo sem skriðdrekum og fallbyssum, meðfram strandlengju skammt frá hafnarborginni Wosnan í austurhluta landsins. Talið er að á bilinu 300 til 400 farartæki hafi verið viðruð á æfingunni, undir vökulu augu einræðisherrans Kim Jong-Un sem fylgdist með herlegheitunum úr glæsikerru sinni - að sögn norður-kóreska ríkisfjölmiðilsins.Einræðisherrann fylgdist grannt með gangi mála.KCNAMiðillinn sparaði ekki stóru orðin í lýsingum sínum af æfingunni og sagði hana til þess fallna að „slá botn í ráðabrugg Bandaríkjanna og kjarnorkukúganir þeirra.“Sjá einnig: Trump býður öllum öldungadeildarþingmönnum til fundar vegna Norður-Kóreu „Árásargeta hersins er takmarkalaus en hann er búinn margvíslegum háþróuðum vopnum, svo sem hárnákvæmum kjarnavopnum og kafbátaloftskeytum,“ sagði í forsíðufrétt málgagnsins Rodong Sinmun á þriðjudag.KCNATalið er að stór hluti hersins hafi sérstaklega verið þjálfaður til þess að ráðast á og verjast innrás frá Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu. „Æfing gærdagsins markar lokahnykkinn í vetrarlöngum heræfingu norður-kóreska hersins,“ ályktaði prófessorinn Kim Dong-yub í samtali við hina suður-kóresku fréttastofu Yonhap. Bandaríski herinn hefur sjálfur verið við æfingar við Kóreuskaga að undanförnu. Greint var frá því að kjarnorkukafbáturinn USS Michigan hafi komið að ströndum Suður-Kóreu í gær og bættist þar í hóp flotadeildarinnar sem leidd er af flugmóðurskipinu Carl Vinson.KCNAKCNAKCNAKCNAKCNA
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Sjá meira