Starfsemi United Silicon stöðvuð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. apríl 2017 09:07 Verksmiðja United Silicon í Helguvík Vísir/Eyþór Umhverfisstofnun ákvað með bréfi í gær að stöðva starfsemi United Silicom í Helguvík. Rekstraraðila verður ekki heimilt að gangsetja ljósbogaofn verksmiðjunnar nema að fengnu leyfi Umhverfisstofnunar til frekari greiningar á lyktarmengun. Stöðvunin gildir þangað til skýringar liggja fyrir um orsakir lyktarmengunar og nægjanlegar úrbætur framkvæmdar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Umhverfisstofnun. Í bréfi Umhverfisstofnunar segir að jákvæð þróun hafi orðið varðandaði ráðstafanir United Silicon að undanförnu hvað varðar greiningu á vandamálum verksmiðjunnar og leiðum til úrbóta. Engu að síður telur Umhverfisstofnun nausðynlegt að fullnægjandi upplýsingar liggi fyrir um orsök lyktarmengunar sem kvartað hefur verið yfir og ráðstafanir til úrbóta áður en reglubundinn rekstur ljósbogaofns verði heimilaður á ný.Þurfa að tilkynna íbúum með fyrirvara verði ofninn gangsettur Umhverfisstofnun fyrirskipaði þann 18. apríl síðastliðinn að starfsemi kísilverksmiðjunnar skyldi stöðvuð en forsvarsmenn United Silicon fengu frest til gærdagsins til þess að andmæla ákvörðun Umhverfisstofnunar.Framtíð verksmiðjunnar er hulin óvissu.Vísir/VilhelmÍ andmælum United Silicon kom fram að fyrirtækið geri ekki efnislegar athugasemdir við áform Umhverfisstofnunar um lokun. Þá kom einnig fram að leitað hafi verið til norsks ráðgjafafyrirtækis til þess að leysa vandamál verksmiðjunnar. Umhverfisstofnun vinunr nú að útttekt á verksmiðjunni og mun einnig heimila United Silicon að gangsetja ljósbogaofninn vegna frekari greiningar lyktarmengunar og mati á mögulegum úrbótum. Í bréfinu segir að tilkynna skuli Umhverfisstofnun um tímasetningu fyrirhugaðrar upppkeyrslu ofnsins. Mikilvægt sé að við tímasetningu slíkrar gangsetningu sé miðað við hagstæða vindátt til að draga úr áhrifum á íbúa. Þá muni Umhverfisstofnun hafa eftirlit með uppkeyrslunni og er tímasetning hennar því háð samþykki stofnunarinnar. Þá þarf United Silicon einnig að tilkynna íbúum Reykjanesbæjar um fyrirhugaða uppkeyrslu með fyrirvara. Stöðvun á starfsemi United Silicon varir þar til skýringar liggja fyrir um orsakir lyktarmengunar og nægjanlegar úrbætur framkvæmdar að mati Umhverfisstofnunar, að því er segir í bréfinu sem nálgast má hér fyrir neðan. United Silicon Tengdar fréttir Ofnstöðvun skýrir mengun Eins og vitað var eru það óvæntar stöðvanir ljósbogaofnsins í verksmiðju United Silicon í Helguvík sem veldur hinni miklu loftmengun sem stafað hefur frá verksmiðjunni að undanförnu. 25. apríl 2017 07:00 Ræsa ekki ljósbogaofninn án samráðs við Umhverfisstofnun United Silicon hefur ákveðið að leita til norsku loftrannsóknarstofnunarinnar til að framkvæma mælingar á loftgæðum í nágrenni við kísilmálmverksmiðjuna í Helguvík þegar ljósbogaofn verksmiðjunnar verður ræstur að nýju. United Silicon hefur engin áform um að ræsa ofninn aftur án samráðs við Umhverfisstofnun. 25. apríl 2017 18:45 Segir engan starfsmann United Silicon missa vinnuna þrátt fyrir framleiðslustopp Talsmaður United Silicon segir að enginn starfsmaður muni missa vinnuna þrátt fyrir að kísilmálmframleiðsla sé stopp og ekki ljóst hvenær starfsemi geti hafist aftur. 21. apríl 2017 18:45 Umhverfisstofnun þraut þolinmæðina gagnvart United Silicon Þegar staðhæfingar United Silicon um að búið væri að leysa vissa tæknilega erfiðleika reyndust innistæðulausar greip Umhverfisstofnun til aðgerða. 21. apríl 2017 06:00 Laust rör olli eldinum í United Silicon Vinnueftirlitið rannsakar brunann sem kom upp í síðustu viku. 25. apríl 2017 18:42 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Umhverfisstofnun ákvað með bréfi í gær að stöðva starfsemi United Silicom í Helguvík. Rekstraraðila verður ekki heimilt að gangsetja ljósbogaofn verksmiðjunnar nema að fengnu leyfi Umhverfisstofnunar til frekari greiningar á lyktarmengun. Stöðvunin gildir þangað til skýringar liggja fyrir um orsakir lyktarmengunar og nægjanlegar úrbætur framkvæmdar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Umhverfisstofnun. Í bréfi Umhverfisstofnunar segir að jákvæð þróun hafi orðið varðandaði ráðstafanir United Silicon að undanförnu hvað varðar greiningu á vandamálum verksmiðjunnar og leiðum til úrbóta. Engu að síður telur Umhverfisstofnun nausðynlegt að fullnægjandi upplýsingar liggi fyrir um orsök lyktarmengunar sem kvartað hefur verið yfir og ráðstafanir til úrbóta áður en reglubundinn rekstur ljósbogaofns verði heimilaður á ný.Þurfa að tilkynna íbúum með fyrirvara verði ofninn gangsettur Umhverfisstofnun fyrirskipaði þann 18. apríl síðastliðinn að starfsemi kísilverksmiðjunnar skyldi stöðvuð en forsvarsmenn United Silicon fengu frest til gærdagsins til þess að andmæla ákvörðun Umhverfisstofnunar.Framtíð verksmiðjunnar er hulin óvissu.Vísir/VilhelmÍ andmælum United Silicon kom fram að fyrirtækið geri ekki efnislegar athugasemdir við áform Umhverfisstofnunar um lokun. Þá kom einnig fram að leitað hafi verið til norsks ráðgjafafyrirtækis til þess að leysa vandamál verksmiðjunnar. Umhverfisstofnun vinunr nú að útttekt á verksmiðjunni og mun einnig heimila United Silicon að gangsetja ljósbogaofninn vegna frekari greiningar lyktarmengunar og mati á mögulegum úrbótum. Í bréfinu segir að tilkynna skuli Umhverfisstofnun um tímasetningu fyrirhugaðrar upppkeyrslu ofnsins. Mikilvægt sé að við tímasetningu slíkrar gangsetningu sé miðað við hagstæða vindátt til að draga úr áhrifum á íbúa. Þá muni Umhverfisstofnun hafa eftirlit með uppkeyrslunni og er tímasetning hennar því háð samþykki stofnunarinnar. Þá þarf United Silicon einnig að tilkynna íbúum Reykjanesbæjar um fyrirhugaða uppkeyrslu með fyrirvara. Stöðvun á starfsemi United Silicon varir þar til skýringar liggja fyrir um orsakir lyktarmengunar og nægjanlegar úrbætur framkvæmdar að mati Umhverfisstofnunar, að því er segir í bréfinu sem nálgast má hér fyrir neðan.
United Silicon Tengdar fréttir Ofnstöðvun skýrir mengun Eins og vitað var eru það óvæntar stöðvanir ljósbogaofnsins í verksmiðju United Silicon í Helguvík sem veldur hinni miklu loftmengun sem stafað hefur frá verksmiðjunni að undanförnu. 25. apríl 2017 07:00 Ræsa ekki ljósbogaofninn án samráðs við Umhverfisstofnun United Silicon hefur ákveðið að leita til norsku loftrannsóknarstofnunarinnar til að framkvæma mælingar á loftgæðum í nágrenni við kísilmálmverksmiðjuna í Helguvík þegar ljósbogaofn verksmiðjunnar verður ræstur að nýju. United Silicon hefur engin áform um að ræsa ofninn aftur án samráðs við Umhverfisstofnun. 25. apríl 2017 18:45 Segir engan starfsmann United Silicon missa vinnuna þrátt fyrir framleiðslustopp Talsmaður United Silicon segir að enginn starfsmaður muni missa vinnuna þrátt fyrir að kísilmálmframleiðsla sé stopp og ekki ljóst hvenær starfsemi geti hafist aftur. 21. apríl 2017 18:45 Umhverfisstofnun þraut þolinmæðina gagnvart United Silicon Þegar staðhæfingar United Silicon um að búið væri að leysa vissa tæknilega erfiðleika reyndust innistæðulausar greip Umhverfisstofnun til aðgerða. 21. apríl 2017 06:00 Laust rör olli eldinum í United Silicon Vinnueftirlitið rannsakar brunann sem kom upp í síðustu viku. 25. apríl 2017 18:42 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Ofnstöðvun skýrir mengun Eins og vitað var eru það óvæntar stöðvanir ljósbogaofnsins í verksmiðju United Silicon í Helguvík sem veldur hinni miklu loftmengun sem stafað hefur frá verksmiðjunni að undanförnu. 25. apríl 2017 07:00
Ræsa ekki ljósbogaofninn án samráðs við Umhverfisstofnun United Silicon hefur ákveðið að leita til norsku loftrannsóknarstofnunarinnar til að framkvæma mælingar á loftgæðum í nágrenni við kísilmálmverksmiðjuna í Helguvík þegar ljósbogaofn verksmiðjunnar verður ræstur að nýju. United Silicon hefur engin áform um að ræsa ofninn aftur án samráðs við Umhverfisstofnun. 25. apríl 2017 18:45
Segir engan starfsmann United Silicon missa vinnuna þrátt fyrir framleiðslustopp Talsmaður United Silicon segir að enginn starfsmaður muni missa vinnuna þrátt fyrir að kísilmálmframleiðsla sé stopp og ekki ljóst hvenær starfsemi geti hafist aftur. 21. apríl 2017 18:45
Umhverfisstofnun þraut þolinmæðina gagnvart United Silicon Þegar staðhæfingar United Silicon um að búið væri að leysa vissa tæknilega erfiðleika reyndust innistæðulausar greip Umhverfisstofnun til aðgerða. 21. apríl 2017 06:00
Laust rör olli eldinum í United Silicon Vinnueftirlitið rannsakar brunann sem kom upp í síðustu viku. 25. apríl 2017 18:42