Settu á svið umferðarslys í Hvalfjarðargöngum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. apríl 2017 12:01 Umfangsmikil æfing fór fram í Hvalfjarðargöngum í nótt. mynd/almannavarnir Viðamikil almannavarnaæfing fór fram í Hvalfjarðargöngum í nótt þar sem sviðsettur var árekstur nokkurra bíla og eldsvoði í kjölfarið. Fjöldi slökkviliðsmanna tók þátt í æfingunni sem og þyrla Landhelgisgæslunnar en hún selflutti björgunarmenn eftir þörfum. Annars vegar var sett á svið umferðarslys þar sem þrír bílar höfðu lent saman og voru um tíu manns í bílunum. Margir voru slasaðir og þurftu á margvíslegri aðstoð að halda. Reykvélar voru notaðar til þess að búa til reyk og líkja eftir því að lítill eldur hefði kviknað. Þá var fólk klippt út úr bílflökunum og það flutt áleiðis á sjúkrahús á Akranesi eða í Reykjavík, en sumir voru sendir suður í þyrlunni. Hins vegar var gámi með eldsmat komið fyrir inni í göngunum og kveiktur eldur. Slík æfing gefur viðbragðsaðilum tækifæri til þess að sjá og upplifa hvernig heitur reykur hagar sér við þessar aðstæður en reykur úr reykvél hagar sér á annan hátt. Æfingin þykir hafa tekist vel, en hún var hluti af undirbúningi vegna tilkomu Norðfjarðarganga og Vaðlaheiðarganga. Hvalfjarðargöng eru lokuð að næturlagi þessa vikuna vegna viðhalds og hreinsunar. Myndir og myndskeið af æfingunni má sjá hér fyrir neðan. Hvalfjarðargöng Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Viðamikil almannavarnaæfing fór fram í Hvalfjarðargöngum í nótt þar sem sviðsettur var árekstur nokkurra bíla og eldsvoði í kjölfarið. Fjöldi slökkviliðsmanna tók þátt í æfingunni sem og þyrla Landhelgisgæslunnar en hún selflutti björgunarmenn eftir þörfum. Annars vegar var sett á svið umferðarslys þar sem þrír bílar höfðu lent saman og voru um tíu manns í bílunum. Margir voru slasaðir og þurftu á margvíslegri aðstoð að halda. Reykvélar voru notaðar til þess að búa til reyk og líkja eftir því að lítill eldur hefði kviknað. Þá var fólk klippt út úr bílflökunum og það flutt áleiðis á sjúkrahús á Akranesi eða í Reykjavík, en sumir voru sendir suður í þyrlunni. Hins vegar var gámi með eldsmat komið fyrir inni í göngunum og kveiktur eldur. Slík æfing gefur viðbragðsaðilum tækifæri til þess að sjá og upplifa hvernig heitur reykur hagar sér við þessar aðstæður en reykur úr reykvél hagar sér á annan hátt. Æfingin þykir hafa tekist vel, en hún var hluti af undirbúningi vegna tilkomu Norðfjarðarganga og Vaðlaheiðarganga. Hvalfjarðargöng eru lokuð að næturlagi þessa vikuna vegna viðhalds og hreinsunar. Myndir og myndskeið af æfingunni má sjá hér fyrir neðan.
Hvalfjarðargöng Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira