Mun leggja til á aðalfundi að loka Fossvogskirkju Anton Egilsson og Hrund Þórsdóttir skrifa 22. apríl 2017 22:38 Rekstrarvandi Kirkjugarða Reykjavíkur er orðinn svo alvarlegur að forstjórinn hyggst leggja til á aðalfundi að loka Fossvogskirkju, kapellunni, bænhúsinu og líkhúsinu, í byrjun næsta árs. Fjármagn skortir ekki síst til reksturs á líkhúsi auk þess sem að núverandi aðstaða er úr sér gengin. Kirkjugarðar Reykjavíkur eiga nægilegt landrými, bæði fyrir kistur og duftker, út öldina. Aðra sögu er hins vegar að segja af rekstrarþættinum því þeir eiga ekki lengur fyrir lögbundnum verkefnum. Löggjöf skortir um hverjir eigi að annast líkhúsþjónustu en Kirkjugarðar Reykjavíkur reka líkhúsið í Fossvogi sem þjónar öllu höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni að verulegu leyti.Ekkert gerst í ellefu árÁrið 2006 skipaði þáverandi dóms- og kirkjumálaráðherra nefnd til að breyta lögum um kirkjugarða með tilliti til þessara mála. Síðan þá hefur ekkert þokast, eða í ellefu ár. Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkur, sagði í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld að Fossvogskirkju verði lokað ef ekkert gerist. „Það er orðinn svo alvarlegur rekstrarvandi hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur að við munum setja á dagskrá aðalfundar í maí tillögu um það að loka líkhúsinu frá og með 1. janúar 2018, og eins Fossvogskirkju, kapellu og bænhúsi ef ekki rætist úr þessum málum til að hafa fé til að sinna þeim lögbundnu verkefnum sem um ræðir en líkhúsrekstur er ekki lögbundin.“ Hann sagði líkhúsið auk þess barn síns tíma en verði nýtt líkhús við Gufuneskirkjugarð að veruleika verði vinnuaðstaðan skaplegri. „Staðan í þessum málum er óviðunandi,“ sagði Þórsteinn að lokum. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Rekstrarvandi Kirkjugarða Reykjavíkur er orðinn svo alvarlegur að forstjórinn hyggst leggja til á aðalfundi að loka Fossvogskirkju, kapellunni, bænhúsinu og líkhúsinu, í byrjun næsta árs. Fjármagn skortir ekki síst til reksturs á líkhúsi auk þess sem að núverandi aðstaða er úr sér gengin. Kirkjugarðar Reykjavíkur eiga nægilegt landrými, bæði fyrir kistur og duftker, út öldina. Aðra sögu er hins vegar að segja af rekstrarþættinum því þeir eiga ekki lengur fyrir lögbundnum verkefnum. Löggjöf skortir um hverjir eigi að annast líkhúsþjónustu en Kirkjugarðar Reykjavíkur reka líkhúsið í Fossvogi sem þjónar öllu höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni að verulegu leyti.Ekkert gerst í ellefu árÁrið 2006 skipaði þáverandi dóms- og kirkjumálaráðherra nefnd til að breyta lögum um kirkjugarða með tilliti til þessara mála. Síðan þá hefur ekkert þokast, eða í ellefu ár. Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkur, sagði í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld að Fossvogskirkju verði lokað ef ekkert gerist. „Það er orðinn svo alvarlegur rekstrarvandi hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur að við munum setja á dagskrá aðalfundar í maí tillögu um það að loka líkhúsinu frá og með 1. janúar 2018, og eins Fossvogskirkju, kapellu og bænhúsi ef ekki rætist úr þessum málum til að hafa fé til að sinna þeim lögbundnu verkefnum sem um ræðir en líkhúsrekstur er ekki lögbundin.“ Hann sagði líkhúsið auk þess barn síns tíma en verði nýtt líkhús við Gufuneskirkjugarð að veruleika verði vinnuaðstaðan skaplegri. „Staðan í þessum málum er óviðunandi,“ sagði Þórsteinn að lokum.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira