Fátt um svör hjá forstjóra United Silicon Jóhann K. Jóhannsson skrifar 21. apríl 2017 20:16 Umhverfisstofnun hefur framlengt frest sem United Silicon hefur til þess að skila mótmælum vegna fyrirhugaðrar lokunar fyrirtækisins til mánudagskvölds. Umhverfisstofnun og stjórnendur United Silicon funduðu um málið í dag. Fundurinn hófst í húsakynnum Umhverfisstofnunar klukkan þrjú í dag en honum lauk klukkan fimm. Meðal þeirra sem sátu fundinn var forstjóri United Silicon, Helgi Þórhallsson. Hann vildi ekki svara spurningum fréttamanna eftir fundinn. „Bara no comment, við erum að fara á annan fund strákar mínir.“Af hverju viltu ekki tjá þig um þetta?„Ég hef þessa reglu að vísa á minn fjölmiðlafulltrúa.“Þið eruð með rúmlega sextíu manns í vinnu. Hvernig er staðan á þeim? Eru störf þeirra í hættu?„Við vorum með fund með starfsmönnum í dag.“Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfistofnunar.Vísir/GVAHvernig gekk hann?„Bara vel.“Eru störf þessara fólks í hættu?„Nei.“En starfsemi fyrirtækisins, er hún í hættu?Heyrðu vinur, nú skal ég bara fara,“ sagði Helgi að loknum fundi.Ekki eitt vandamál heldur mörg smærri Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunnar segir að á fundinum í dag hafi verið farið yfir fyrstu niðurstöður þeirra erlendu sérfræðinga sem skoðað hafa verksmiðjuna. „Það kemur fram að þetta er kannski ekki eitt stórt vandamál heldur mörg smærri og það þarf að fara í frekari rannsóknir til að komast til botns í vandanum,“ segir Kristín Linda.Vitið þið hvað það tekur langan tíma?„Nei, við erum ekki komin með nákvæma tímalínu. Nú er það þannig að verksmiðjan er ekki starfandi. Þeir hafa til mánudagskvölds til þess að svara okkar bréfi og við gerum þá ráð fyrir að skoða þeirra athugasemdir, sem og annað, á þriðjudaginn.“ United Silicon Tengdar fréttir Segir engan starfsmann United Silicon missa vinnuna þrátt fyrir framleiðslustopp Talsmaður United Silicon segir að enginn starfsmaður muni missa vinnuna þrátt fyrir að kísilmálmframleiðsla sé stopp og ekki ljóst hvenær starfsemi geti hafist aftur. 21. apríl 2017 18:45 United Silicon fékk frest til mánudags "Við viljum auðvitað bara komast til botns í málinu og munum taka ákvörðun um framhaldið á þriðjudaginn,“ segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar. 21. apríl 2017 11:50 Óttuðust um líf sitt vegna lélegs aðbúnaðar í kísilverinu Starfsmenn kísilversins í Helguvík hafa ítrekað kvartað undan öryggismálum í verksmiðjunni og hafa sumir hverjir óttast um líf sitt í vinnunni. Þetta segir formaður verkalýðs og sjómannafélags Keflavíkur. Hann segir að illa hafi gengið að bregðast við kvörtunum og segist óttast að verksmiðjan hafi aldrei verið tilbúin áður en hún hóf starfsemi 20. apríl 2017 13:00 Umhverfisstofnun þraut þolinmæðina gagnvart United Silicon Þegar staðhæfingar United Silicon um að búið væri að leysa vissa tæknilega erfiðleika reyndust innistæðulausar greip Umhverfisstofnun til aðgerða. 21. apríl 2017 06:00 Ljósbogaofn í kísilverinu aldrei virkað sem skyldi Ljósbogaofn í kísilverinu í Helguvík hefur aldrei virkað sem skyldi á þeim fimm mánuðum sem verksmiðjan hefur verið starfandi. United Silicon á í viðræðum við framleiðenda ofnsins um galla á ofninum. Á landinu eru sérfræðingar frá norska ráðgjafarfyrirtækinu Multiconsult til að komast að því hvað veldur stöðugri ólykt frá verksmiðjunni. 20. apríl 2017 19:00 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Blæs hressilega af austri á landinu Örlög Bayrou ráðast 8. september Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur framlengt frest sem United Silicon hefur til þess að skila mótmælum vegna fyrirhugaðrar lokunar fyrirtækisins til mánudagskvölds. Umhverfisstofnun og stjórnendur United Silicon funduðu um málið í dag. Fundurinn hófst í húsakynnum Umhverfisstofnunar klukkan þrjú í dag en honum lauk klukkan fimm. Meðal þeirra sem sátu fundinn var forstjóri United Silicon, Helgi Þórhallsson. Hann vildi ekki svara spurningum fréttamanna eftir fundinn. „Bara no comment, við erum að fara á annan fund strákar mínir.“Af hverju viltu ekki tjá þig um þetta?„Ég hef þessa reglu að vísa á minn fjölmiðlafulltrúa.“Þið eruð með rúmlega sextíu manns í vinnu. Hvernig er staðan á þeim? Eru störf þeirra í hættu?„Við vorum með fund með starfsmönnum í dag.“Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfistofnunar.Vísir/GVAHvernig gekk hann?„Bara vel.“Eru störf þessara fólks í hættu?„Nei.“En starfsemi fyrirtækisins, er hún í hættu?Heyrðu vinur, nú skal ég bara fara,“ sagði Helgi að loknum fundi.Ekki eitt vandamál heldur mörg smærri Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunnar segir að á fundinum í dag hafi verið farið yfir fyrstu niðurstöður þeirra erlendu sérfræðinga sem skoðað hafa verksmiðjuna. „Það kemur fram að þetta er kannski ekki eitt stórt vandamál heldur mörg smærri og það þarf að fara í frekari rannsóknir til að komast til botns í vandanum,“ segir Kristín Linda.Vitið þið hvað það tekur langan tíma?„Nei, við erum ekki komin með nákvæma tímalínu. Nú er það þannig að verksmiðjan er ekki starfandi. Þeir hafa til mánudagskvölds til þess að svara okkar bréfi og við gerum þá ráð fyrir að skoða þeirra athugasemdir, sem og annað, á þriðjudaginn.“
United Silicon Tengdar fréttir Segir engan starfsmann United Silicon missa vinnuna þrátt fyrir framleiðslustopp Talsmaður United Silicon segir að enginn starfsmaður muni missa vinnuna þrátt fyrir að kísilmálmframleiðsla sé stopp og ekki ljóst hvenær starfsemi geti hafist aftur. 21. apríl 2017 18:45 United Silicon fékk frest til mánudags "Við viljum auðvitað bara komast til botns í málinu og munum taka ákvörðun um framhaldið á þriðjudaginn,“ segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar. 21. apríl 2017 11:50 Óttuðust um líf sitt vegna lélegs aðbúnaðar í kísilverinu Starfsmenn kísilversins í Helguvík hafa ítrekað kvartað undan öryggismálum í verksmiðjunni og hafa sumir hverjir óttast um líf sitt í vinnunni. Þetta segir formaður verkalýðs og sjómannafélags Keflavíkur. Hann segir að illa hafi gengið að bregðast við kvörtunum og segist óttast að verksmiðjan hafi aldrei verið tilbúin áður en hún hóf starfsemi 20. apríl 2017 13:00 Umhverfisstofnun þraut þolinmæðina gagnvart United Silicon Þegar staðhæfingar United Silicon um að búið væri að leysa vissa tæknilega erfiðleika reyndust innistæðulausar greip Umhverfisstofnun til aðgerða. 21. apríl 2017 06:00 Ljósbogaofn í kísilverinu aldrei virkað sem skyldi Ljósbogaofn í kísilverinu í Helguvík hefur aldrei virkað sem skyldi á þeim fimm mánuðum sem verksmiðjan hefur verið starfandi. United Silicon á í viðræðum við framleiðenda ofnsins um galla á ofninum. Á landinu eru sérfræðingar frá norska ráðgjafarfyrirtækinu Multiconsult til að komast að því hvað veldur stöðugri ólykt frá verksmiðjunni. 20. apríl 2017 19:00 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Blæs hressilega af austri á landinu Örlög Bayrou ráðast 8. september Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Sjá meira
Segir engan starfsmann United Silicon missa vinnuna þrátt fyrir framleiðslustopp Talsmaður United Silicon segir að enginn starfsmaður muni missa vinnuna þrátt fyrir að kísilmálmframleiðsla sé stopp og ekki ljóst hvenær starfsemi geti hafist aftur. 21. apríl 2017 18:45
United Silicon fékk frest til mánudags "Við viljum auðvitað bara komast til botns í málinu og munum taka ákvörðun um framhaldið á þriðjudaginn,“ segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar. 21. apríl 2017 11:50
Óttuðust um líf sitt vegna lélegs aðbúnaðar í kísilverinu Starfsmenn kísilversins í Helguvík hafa ítrekað kvartað undan öryggismálum í verksmiðjunni og hafa sumir hverjir óttast um líf sitt í vinnunni. Þetta segir formaður verkalýðs og sjómannafélags Keflavíkur. Hann segir að illa hafi gengið að bregðast við kvörtunum og segist óttast að verksmiðjan hafi aldrei verið tilbúin áður en hún hóf starfsemi 20. apríl 2017 13:00
Umhverfisstofnun þraut þolinmæðina gagnvart United Silicon Þegar staðhæfingar United Silicon um að búið væri að leysa vissa tæknilega erfiðleika reyndust innistæðulausar greip Umhverfisstofnun til aðgerða. 21. apríl 2017 06:00
Ljósbogaofn í kísilverinu aldrei virkað sem skyldi Ljósbogaofn í kísilverinu í Helguvík hefur aldrei virkað sem skyldi á þeim fimm mánuðum sem verksmiðjan hefur verið starfandi. United Silicon á í viðræðum við framleiðenda ofnsins um galla á ofninum. Á landinu eru sérfræðingar frá norska ráðgjafarfyrirtækinu Multiconsult til að komast að því hvað veldur stöðugri ólykt frá verksmiðjunni. 20. apríl 2017 19:00