Fátt um svör hjá forstjóra United Silicon Jóhann K. Jóhannsson skrifar 21. apríl 2017 20:16 Umhverfisstofnun hefur framlengt frest sem United Silicon hefur til þess að skila mótmælum vegna fyrirhugaðrar lokunar fyrirtækisins til mánudagskvölds. Umhverfisstofnun og stjórnendur United Silicon funduðu um málið í dag. Fundurinn hófst í húsakynnum Umhverfisstofnunar klukkan þrjú í dag en honum lauk klukkan fimm. Meðal þeirra sem sátu fundinn var forstjóri United Silicon, Helgi Þórhallsson. Hann vildi ekki svara spurningum fréttamanna eftir fundinn. „Bara no comment, við erum að fara á annan fund strákar mínir.“Af hverju viltu ekki tjá þig um þetta?„Ég hef þessa reglu að vísa á minn fjölmiðlafulltrúa.“Þið eruð með rúmlega sextíu manns í vinnu. Hvernig er staðan á þeim? Eru störf þeirra í hættu?„Við vorum með fund með starfsmönnum í dag.“Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfistofnunar.Vísir/GVAHvernig gekk hann?„Bara vel.“Eru störf þessara fólks í hættu?„Nei.“En starfsemi fyrirtækisins, er hún í hættu?Heyrðu vinur, nú skal ég bara fara,“ sagði Helgi að loknum fundi.Ekki eitt vandamál heldur mörg smærri Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunnar segir að á fundinum í dag hafi verið farið yfir fyrstu niðurstöður þeirra erlendu sérfræðinga sem skoðað hafa verksmiðjuna. „Það kemur fram að þetta er kannski ekki eitt stórt vandamál heldur mörg smærri og það þarf að fara í frekari rannsóknir til að komast til botns í vandanum,“ segir Kristín Linda.Vitið þið hvað það tekur langan tíma?„Nei, við erum ekki komin með nákvæma tímalínu. Nú er það þannig að verksmiðjan er ekki starfandi. Þeir hafa til mánudagskvölds til þess að svara okkar bréfi og við gerum þá ráð fyrir að skoða þeirra athugasemdir, sem og annað, á þriðjudaginn.“ United Silicon Tengdar fréttir Segir engan starfsmann United Silicon missa vinnuna þrátt fyrir framleiðslustopp Talsmaður United Silicon segir að enginn starfsmaður muni missa vinnuna þrátt fyrir að kísilmálmframleiðsla sé stopp og ekki ljóst hvenær starfsemi geti hafist aftur. 21. apríl 2017 18:45 United Silicon fékk frest til mánudags "Við viljum auðvitað bara komast til botns í málinu og munum taka ákvörðun um framhaldið á þriðjudaginn,“ segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar. 21. apríl 2017 11:50 Óttuðust um líf sitt vegna lélegs aðbúnaðar í kísilverinu Starfsmenn kísilversins í Helguvík hafa ítrekað kvartað undan öryggismálum í verksmiðjunni og hafa sumir hverjir óttast um líf sitt í vinnunni. Þetta segir formaður verkalýðs og sjómannafélags Keflavíkur. Hann segir að illa hafi gengið að bregðast við kvörtunum og segist óttast að verksmiðjan hafi aldrei verið tilbúin áður en hún hóf starfsemi 20. apríl 2017 13:00 Umhverfisstofnun þraut þolinmæðina gagnvart United Silicon Þegar staðhæfingar United Silicon um að búið væri að leysa vissa tæknilega erfiðleika reyndust innistæðulausar greip Umhverfisstofnun til aðgerða. 21. apríl 2017 06:00 Ljósbogaofn í kísilverinu aldrei virkað sem skyldi Ljósbogaofn í kísilverinu í Helguvík hefur aldrei virkað sem skyldi á þeim fimm mánuðum sem verksmiðjan hefur verið starfandi. United Silicon á í viðræðum við framleiðenda ofnsins um galla á ofninum. Á landinu eru sérfræðingar frá norska ráðgjafarfyrirtækinu Multiconsult til að komast að því hvað veldur stöðugri ólykt frá verksmiðjunni. 20. apríl 2017 19:00 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Láta bandarískan gísl lausan Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur framlengt frest sem United Silicon hefur til þess að skila mótmælum vegna fyrirhugaðrar lokunar fyrirtækisins til mánudagskvölds. Umhverfisstofnun og stjórnendur United Silicon funduðu um málið í dag. Fundurinn hófst í húsakynnum Umhverfisstofnunar klukkan þrjú í dag en honum lauk klukkan fimm. Meðal þeirra sem sátu fundinn var forstjóri United Silicon, Helgi Þórhallsson. Hann vildi ekki svara spurningum fréttamanna eftir fundinn. „Bara no comment, við erum að fara á annan fund strákar mínir.“Af hverju viltu ekki tjá þig um þetta?„Ég hef þessa reglu að vísa á minn fjölmiðlafulltrúa.“Þið eruð með rúmlega sextíu manns í vinnu. Hvernig er staðan á þeim? Eru störf þeirra í hættu?„Við vorum með fund með starfsmönnum í dag.“Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfistofnunar.Vísir/GVAHvernig gekk hann?„Bara vel.“Eru störf þessara fólks í hættu?„Nei.“En starfsemi fyrirtækisins, er hún í hættu?Heyrðu vinur, nú skal ég bara fara,“ sagði Helgi að loknum fundi.Ekki eitt vandamál heldur mörg smærri Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunnar segir að á fundinum í dag hafi verið farið yfir fyrstu niðurstöður þeirra erlendu sérfræðinga sem skoðað hafa verksmiðjuna. „Það kemur fram að þetta er kannski ekki eitt stórt vandamál heldur mörg smærri og það þarf að fara í frekari rannsóknir til að komast til botns í vandanum,“ segir Kristín Linda.Vitið þið hvað það tekur langan tíma?„Nei, við erum ekki komin með nákvæma tímalínu. Nú er það þannig að verksmiðjan er ekki starfandi. Þeir hafa til mánudagskvölds til þess að svara okkar bréfi og við gerum þá ráð fyrir að skoða þeirra athugasemdir, sem og annað, á þriðjudaginn.“
United Silicon Tengdar fréttir Segir engan starfsmann United Silicon missa vinnuna þrátt fyrir framleiðslustopp Talsmaður United Silicon segir að enginn starfsmaður muni missa vinnuna þrátt fyrir að kísilmálmframleiðsla sé stopp og ekki ljóst hvenær starfsemi geti hafist aftur. 21. apríl 2017 18:45 United Silicon fékk frest til mánudags "Við viljum auðvitað bara komast til botns í málinu og munum taka ákvörðun um framhaldið á þriðjudaginn,“ segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar. 21. apríl 2017 11:50 Óttuðust um líf sitt vegna lélegs aðbúnaðar í kísilverinu Starfsmenn kísilversins í Helguvík hafa ítrekað kvartað undan öryggismálum í verksmiðjunni og hafa sumir hverjir óttast um líf sitt í vinnunni. Þetta segir formaður verkalýðs og sjómannafélags Keflavíkur. Hann segir að illa hafi gengið að bregðast við kvörtunum og segist óttast að verksmiðjan hafi aldrei verið tilbúin áður en hún hóf starfsemi 20. apríl 2017 13:00 Umhverfisstofnun þraut þolinmæðina gagnvart United Silicon Þegar staðhæfingar United Silicon um að búið væri að leysa vissa tæknilega erfiðleika reyndust innistæðulausar greip Umhverfisstofnun til aðgerða. 21. apríl 2017 06:00 Ljósbogaofn í kísilverinu aldrei virkað sem skyldi Ljósbogaofn í kísilverinu í Helguvík hefur aldrei virkað sem skyldi á þeim fimm mánuðum sem verksmiðjan hefur verið starfandi. United Silicon á í viðræðum við framleiðenda ofnsins um galla á ofninum. Á landinu eru sérfræðingar frá norska ráðgjafarfyrirtækinu Multiconsult til að komast að því hvað veldur stöðugri ólykt frá verksmiðjunni. 20. apríl 2017 19:00 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Láta bandarískan gísl lausan Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
Segir engan starfsmann United Silicon missa vinnuna þrátt fyrir framleiðslustopp Talsmaður United Silicon segir að enginn starfsmaður muni missa vinnuna þrátt fyrir að kísilmálmframleiðsla sé stopp og ekki ljóst hvenær starfsemi geti hafist aftur. 21. apríl 2017 18:45
United Silicon fékk frest til mánudags "Við viljum auðvitað bara komast til botns í málinu og munum taka ákvörðun um framhaldið á þriðjudaginn,“ segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar. 21. apríl 2017 11:50
Óttuðust um líf sitt vegna lélegs aðbúnaðar í kísilverinu Starfsmenn kísilversins í Helguvík hafa ítrekað kvartað undan öryggismálum í verksmiðjunni og hafa sumir hverjir óttast um líf sitt í vinnunni. Þetta segir formaður verkalýðs og sjómannafélags Keflavíkur. Hann segir að illa hafi gengið að bregðast við kvörtunum og segist óttast að verksmiðjan hafi aldrei verið tilbúin áður en hún hóf starfsemi 20. apríl 2017 13:00
Umhverfisstofnun þraut þolinmæðina gagnvart United Silicon Þegar staðhæfingar United Silicon um að búið væri að leysa vissa tæknilega erfiðleika reyndust innistæðulausar greip Umhverfisstofnun til aðgerða. 21. apríl 2017 06:00
Ljósbogaofn í kísilverinu aldrei virkað sem skyldi Ljósbogaofn í kísilverinu í Helguvík hefur aldrei virkað sem skyldi á þeim fimm mánuðum sem verksmiðjan hefur verið starfandi. United Silicon á í viðræðum við framleiðenda ofnsins um galla á ofninum. Á landinu eru sérfræðingar frá norska ráðgjafarfyrirtækinu Multiconsult til að komast að því hvað veldur stöðugri ólykt frá verksmiðjunni. 20. apríl 2017 19:00