Red Bull mætir með uppfærða grind til Spánar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. apríl 2017 22:30 Ökumenn Red Bull, Max Verstappen og Daniel Ricciardo glíma á brautinni í Barein. Vísir/Getty Ráðgjafi Red Bull liðsins, Helmut Marko segir að liðið búist við talsverðum framförum þegar tekin verður í gagnið uppfærð grind í bílum liðsins. Red Bull liðið hefur greinilega stöðu sem þriðja besta liðið í ár. Liðinu vantar þó nokkuð upp á að ná toppliðunum tveimur, Mercedes og Ferrari en er talsvert á undan Force India, Williams og öðrum liðum sem á eftir koma. Vandamál liðsins eru tvískipta að sögn Marko. „Renault var að glíma við vandamál tengd áreiðanleika vélarinnar, sem hefur hægt á annarri þróun á vélinni og við smíðuðum ekki grindina sem við hefðum átt að smíða,“ sagði Marko í samtali við Formula1.com. „Við vinnum að framförum nótt og dag. Við erum mjög bjartsýn á að við getum tekið stórt framfaraskref í Barselóna þar sem miklar breytingar verða gerðar á bílnum. Grindin verður uppfærð fyrir Barselóna og Renault er með áætlun um breytingar fyrir Montreal.“ Marko leggur áherslu á að Red Bull sé á réttri leið. Hann segir að munurinn hafi farið frá því að vera um 1,8 sekúndur á hring í Ástralíu niður í um það bil 0,9 sekúndur í Barein. Það verður áhugavert að sjá hvort Red Bull geti hleypt enn frekari spennu í heimsmeistarakeppnina ef liðinu tekst að verða samkeppnishæft við Mercedes og Ferrari. Formúla Tengdar fréttir Ferrari sýndi mátt sinn í Barein | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvikin í Barein kappakstrinum. Sebastian Vettel kom fyrstur í mark á Ferrari. 17. apríl 2017 11:00 Vettel: Ég er ekki farinn að horfa á heimsmeistarakeppnina ennþá Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Barein. Hann er því með sjö stiga forskot á Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 16. apríl 2017 23:30 Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ráðgjafi Red Bull liðsins, Helmut Marko segir að liðið búist við talsverðum framförum þegar tekin verður í gagnið uppfærð grind í bílum liðsins. Red Bull liðið hefur greinilega stöðu sem þriðja besta liðið í ár. Liðinu vantar þó nokkuð upp á að ná toppliðunum tveimur, Mercedes og Ferrari en er talsvert á undan Force India, Williams og öðrum liðum sem á eftir koma. Vandamál liðsins eru tvískipta að sögn Marko. „Renault var að glíma við vandamál tengd áreiðanleika vélarinnar, sem hefur hægt á annarri þróun á vélinni og við smíðuðum ekki grindina sem við hefðum átt að smíða,“ sagði Marko í samtali við Formula1.com. „Við vinnum að framförum nótt og dag. Við erum mjög bjartsýn á að við getum tekið stórt framfaraskref í Barselóna þar sem miklar breytingar verða gerðar á bílnum. Grindin verður uppfærð fyrir Barselóna og Renault er með áætlun um breytingar fyrir Montreal.“ Marko leggur áherslu á að Red Bull sé á réttri leið. Hann segir að munurinn hafi farið frá því að vera um 1,8 sekúndur á hring í Ástralíu niður í um það bil 0,9 sekúndur í Barein. Það verður áhugavert að sjá hvort Red Bull geti hleypt enn frekari spennu í heimsmeistarakeppnina ef liðinu tekst að verða samkeppnishæft við Mercedes og Ferrari.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari sýndi mátt sinn í Barein | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvikin í Barein kappakstrinum. Sebastian Vettel kom fyrstur í mark á Ferrari. 17. apríl 2017 11:00 Vettel: Ég er ekki farinn að horfa á heimsmeistarakeppnina ennþá Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Barein. Hann er því með sjö stiga forskot á Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 16. apríl 2017 23:30 Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ferrari sýndi mátt sinn í Barein | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvikin í Barein kappakstrinum. Sebastian Vettel kom fyrstur í mark á Ferrari. 17. apríl 2017 11:00
Vettel: Ég er ekki farinn að horfa á heimsmeistarakeppnina ennþá Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Barein. Hann er því með sjö stiga forskot á Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 16. apríl 2017 23:30
Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15