Red Bull mætir með uppfærða grind til Spánar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. apríl 2017 22:30 Ökumenn Red Bull, Max Verstappen og Daniel Ricciardo glíma á brautinni í Barein. Vísir/Getty Ráðgjafi Red Bull liðsins, Helmut Marko segir að liðið búist við talsverðum framförum þegar tekin verður í gagnið uppfærð grind í bílum liðsins. Red Bull liðið hefur greinilega stöðu sem þriðja besta liðið í ár. Liðinu vantar þó nokkuð upp á að ná toppliðunum tveimur, Mercedes og Ferrari en er talsvert á undan Force India, Williams og öðrum liðum sem á eftir koma. Vandamál liðsins eru tvískipta að sögn Marko. „Renault var að glíma við vandamál tengd áreiðanleika vélarinnar, sem hefur hægt á annarri þróun á vélinni og við smíðuðum ekki grindina sem við hefðum átt að smíða,“ sagði Marko í samtali við Formula1.com. „Við vinnum að framförum nótt og dag. Við erum mjög bjartsýn á að við getum tekið stórt framfaraskref í Barselóna þar sem miklar breytingar verða gerðar á bílnum. Grindin verður uppfærð fyrir Barselóna og Renault er með áætlun um breytingar fyrir Montreal.“ Marko leggur áherslu á að Red Bull sé á réttri leið. Hann segir að munurinn hafi farið frá því að vera um 1,8 sekúndur á hring í Ástralíu niður í um það bil 0,9 sekúndur í Barein. Það verður áhugavert að sjá hvort Red Bull geti hleypt enn frekari spennu í heimsmeistarakeppnina ef liðinu tekst að verða samkeppnishæft við Mercedes og Ferrari. Formúla Tengdar fréttir Ferrari sýndi mátt sinn í Barein | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvikin í Barein kappakstrinum. Sebastian Vettel kom fyrstur í mark á Ferrari. 17. apríl 2017 11:00 Vettel: Ég er ekki farinn að horfa á heimsmeistarakeppnina ennþá Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Barein. Hann er því með sjö stiga forskot á Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 16. apríl 2017 23:30 Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ráðgjafi Red Bull liðsins, Helmut Marko segir að liðið búist við talsverðum framförum þegar tekin verður í gagnið uppfærð grind í bílum liðsins. Red Bull liðið hefur greinilega stöðu sem þriðja besta liðið í ár. Liðinu vantar þó nokkuð upp á að ná toppliðunum tveimur, Mercedes og Ferrari en er talsvert á undan Force India, Williams og öðrum liðum sem á eftir koma. Vandamál liðsins eru tvískipta að sögn Marko. „Renault var að glíma við vandamál tengd áreiðanleika vélarinnar, sem hefur hægt á annarri þróun á vélinni og við smíðuðum ekki grindina sem við hefðum átt að smíða,“ sagði Marko í samtali við Formula1.com. „Við vinnum að framförum nótt og dag. Við erum mjög bjartsýn á að við getum tekið stórt framfaraskref í Barselóna þar sem miklar breytingar verða gerðar á bílnum. Grindin verður uppfærð fyrir Barselóna og Renault er með áætlun um breytingar fyrir Montreal.“ Marko leggur áherslu á að Red Bull sé á réttri leið. Hann segir að munurinn hafi farið frá því að vera um 1,8 sekúndur á hring í Ástralíu niður í um það bil 0,9 sekúndur í Barein. Það verður áhugavert að sjá hvort Red Bull geti hleypt enn frekari spennu í heimsmeistarakeppnina ef liðinu tekst að verða samkeppnishæft við Mercedes og Ferrari.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari sýndi mátt sinn í Barein | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvikin í Barein kappakstrinum. Sebastian Vettel kom fyrstur í mark á Ferrari. 17. apríl 2017 11:00 Vettel: Ég er ekki farinn að horfa á heimsmeistarakeppnina ennþá Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Barein. Hann er því með sjö stiga forskot á Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 16. apríl 2017 23:30 Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ferrari sýndi mátt sinn í Barein | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvikin í Barein kappakstrinum. Sebastian Vettel kom fyrstur í mark á Ferrari. 17. apríl 2017 11:00
Vettel: Ég er ekki farinn að horfa á heimsmeistarakeppnina ennþá Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Barein. Hann er því með sjö stiga forskot á Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 16. apríl 2017 23:30
Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15