Gera ekki kjarnorkutilraunir en spila þess í stað blak Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2017 17:53 Verið var að spila blak á þremur völlum í herstöðinni þegar gervihnöttur fór þar yfir á sunnudaginn. Vísir/Getty Svo virðist sem að Norður-Kóreumenn séu hættir að undirbúa sína sjöttu tilraunasprengingu á kjarnorkuvopni. Þess í stað er verið að spila blak á tilraunastaðnum, Punggye-ri. Nýjar gervihnattarmyndir frá svæðinu hafa vakið furðu sérfræðinga, sem hafa þó bent á tvær mögulegar ástæður fyrir blakspiluninni. Myndin hér fyrir ofan, sem tekin var á sunnudaginn, var birt af 38 North verkefninu hjá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum. Allt í allt sáust þrír blakleikir eiga sér stað á mismunandi stöðum í Punggye-ri. Fyrri myndir höfðu gefið í skyn að undirbúningur hefði staðið yfir fyrir nýja tilraunasprengingu. Sérfræðingar þar segja að annað hvort hafi undirbúningur nýrrar tilraunasprengingar verið stöðvaður, eða blakspilunin sé liður í blekkingarleik stjórnvalda í Pyongyang. Hins vegar virðist ljóst samkvæmt sérfræðingum 38 North að verði skipun um nýja tilraun gefin, sé hægt að framkvæma hana á skömmum tíma. Mikil spenna hefur ríkt á svæðinu og hafa viðvaranir gengið á víxl.Sjá einnig: Hóta því að gera Bandaríkin að „rjúkandi rústum“ Sérfræðingar sem BBC ræddi við segja myndirnar sýna að mögulega hafi gangnagerð átt sér stað í Punggye-ri, en svo virðist sem ekki sé verið að dæla vatni upp úr göngunum þar sem kjarnorkusprengjur hafa verið sprengdar áður.Sérfræðingar sem BBC ræddi við segja myndirnar sýna að mögulega hafi gangnagerð átt sér stað í Punggye-ri, en svo virðist sem ekki sé verið að dæla vatni upp úr göngunum þar sem kjarnorkusprengjur hafa verið sprengdar áður.Vísir/Getty Norður-Kórea Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Svo virðist sem að Norður-Kóreumenn séu hættir að undirbúa sína sjöttu tilraunasprengingu á kjarnorkuvopni. Þess í stað er verið að spila blak á tilraunastaðnum, Punggye-ri. Nýjar gervihnattarmyndir frá svæðinu hafa vakið furðu sérfræðinga, sem hafa þó bent á tvær mögulegar ástæður fyrir blakspiluninni. Myndin hér fyrir ofan, sem tekin var á sunnudaginn, var birt af 38 North verkefninu hjá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum. Allt í allt sáust þrír blakleikir eiga sér stað á mismunandi stöðum í Punggye-ri. Fyrri myndir höfðu gefið í skyn að undirbúningur hefði staðið yfir fyrir nýja tilraunasprengingu. Sérfræðingar þar segja að annað hvort hafi undirbúningur nýrrar tilraunasprengingar verið stöðvaður, eða blakspilunin sé liður í blekkingarleik stjórnvalda í Pyongyang. Hins vegar virðist ljóst samkvæmt sérfræðingum 38 North að verði skipun um nýja tilraun gefin, sé hægt að framkvæma hana á skömmum tíma. Mikil spenna hefur ríkt á svæðinu og hafa viðvaranir gengið á víxl.Sjá einnig: Hóta því að gera Bandaríkin að „rjúkandi rústum“ Sérfræðingar sem BBC ræddi við segja myndirnar sýna að mögulega hafi gangnagerð átt sér stað í Punggye-ri, en svo virðist sem ekki sé verið að dæla vatni upp úr göngunum þar sem kjarnorkusprengjur hafa verið sprengdar áður.Sérfræðingar sem BBC ræddi við segja myndirnar sýna að mögulega hafi gangnagerð átt sér stað í Punggye-ri, en svo virðist sem ekki sé verið að dæla vatni upp úr göngunum þar sem kjarnorkusprengjur hafa verið sprengdar áður.Vísir/Getty
Norður-Kórea Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira