Arnar Grétarsson: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2017 17:09 Arnar Grétarsson er án starfs í boltanum. vísir/stefán „Mér var bara sagt upp. Það er bara þannig og ekkert öðruvísi,“ segir Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari Breiðabliks, í samtali við Vísi.Eins og kom fram fyrr í dag var Arnar látinn fara frá Blikum eftir aðeins tvo leiki í Pepsi-deild karla sem töpuðust báðir. Liðið olli vonbrigðum á síðustu leiktíð eftir að lenda í öðru sæti á fyrsta tímabili Arnars sem þjálfari Breiðabliks. „Ég myndi ekki hætta eftir tvo leiki. Þetta er nýtt Íslandsmet en bara í neikvæðum skilningi. Maður er samt búinn að kynnast ýmsu í boltanum en það eru alltaf ákveðnir aðilar sem taka svona ákvörðun,“ segir Arnar. Breiðablik tapaði fyrsta leik Pepsi-deildarinnar á heimavelli fyrir KA, 3-1, og tapaði svo fyrir Fjölni á útivelli, 1-0, í gær. „Auðvitað er maður ekki sáttur með að vera án stiga eftir tvo leiki en leikurinn á móti Fjölni hefði alveg getað fallið með okkur. Við vorum með þrjú stig eftir tvo leiki í fyrra og 2015 þegar við náðum öðru sæti vorum við með þrjú stig eftir þrjá leiki,“ segir Arnar sem er ósáttur með ákvörðun stjórnar Breiðabliks. „Ég er samt ekkert að velta mér of mikið upp úr þessu. Það gefur augað leið að menn eru ósáttir við árangurinn. Það er enginn rekinn þegar menn eru sáttir. Ég er bara aðeins að melta þetta núna en ég viðurkenni að þetta kom mér á óvart.“ „Þetta er eitthvað sem maður hefur enga stjórn á. Ég verð bara að sætta mig við þetta hvort sem þetta er sanngjarnt eða ekki eða hvernig menn líta á þetta,“ segir Arnar Grétarsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
„Mér var bara sagt upp. Það er bara þannig og ekkert öðruvísi,“ segir Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari Breiðabliks, í samtali við Vísi.Eins og kom fram fyrr í dag var Arnar látinn fara frá Blikum eftir aðeins tvo leiki í Pepsi-deild karla sem töpuðust báðir. Liðið olli vonbrigðum á síðustu leiktíð eftir að lenda í öðru sæti á fyrsta tímabili Arnars sem þjálfari Breiðabliks. „Ég myndi ekki hætta eftir tvo leiki. Þetta er nýtt Íslandsmet en bara í neikvæðum skilningi. Maður er samt búinn að kynnast ýmsu í boltanum en það eru alltaf ákveðnir aðilar sem taka svona ákvörðun,“ segir Arnar. Breiðablik tapaði fyrsta leik Pepsi-deildarinnar á heimavelli fyrir KA, 3-1, og tapaði svo fyrir Fjölni á útivelli, 1-0, í gær. „Auðvitað er maður ekki sáttur með að vera án stiga eftir tvo leiki en leikurinn á móti Fjölni hefði alveg getað fallið með okkur. Við vorum með þrjú stig eftir tvo leiki í fyrra og 2015 þegar við náðum öðru sæti vorum við með þrjú stig eftir þrjá leiki,“ segir Arnar sem er ósáttur með ákvörðun stjórnar Breiðabliks. „Ég er samt ekkert að velta mér of mikið upp úr þessu. Það gefur augað leið að menn eru ósáttir við árangurinn. Það er enginn rekinn þegar menn eru sáttir. Ég er bara aðeins að melta þetta núna en ég viðurkenni að þetta kom mér á óvart.“ „Þetta er eitthvað sem maður hefur enga stjórn á. Ég verð bara að sætta mig við þetta hvort sem þetta er sanngjarnt eða ekki eða hvernig menn líta á þetta,“ segir Arnar Grétarsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52
Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30