Fyrsta stikla Blade Runner komin í loftið Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2017 17:24 Warner Bros. hefur birt fyrstu stiklu framhaldsmyndarinnar Blade Runnar 2049. Myndin gerist 30 árum eftir að fyrri myndin átti sér stað og fellur það í skaut lögreglumannsins K, sem leikinn er af Ryan Gosling, að finna Rick Deckard, aðalhetju fyrri myndarinnar, sem hvorki tangur né tetur hefur sést af í þrjá áratugi. K kemst á snoðir um gamalt og grafið leyndarmál, sem getur umturnað heiminum og þarf á hjálp Deckard að halda. Með önnur hlutverk fara Ana de Armas, Sylvia Hoeks, Robin Wright, Mackenzie Davis, Carla Juri, Lennie James, Dave Bautista og Jared Leto. Með leikstjórn fer Denis Villeneuve sem hefur gert garðinn frægan fyrir kvikmyndir á borð við Prisoners, Sicario og Arrival. Íslendingurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson samdi tónlistina í myndinni og má heyra brot af henni í stiklunni neðst í fréttinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Warner Bros. hefur birt fyrstu stiklu framhaldsmyndarinnar Blade Runnar 2049. Myndin gerist 30 árum eftir að fyrri myndin átti sér stað og fellur það í skaut lögreglumannsins K, sem leikinn er af Ryan Gosling, að finna Rick Deckard, aðalhetju fyrri myndarinnar, sem hvorki tangur né tetur hefur sést af í þrjá áratugi. K kemst á snoðir um gamalt og grafið leyndarmál, sem getur umturnað heiminum og þarf á hjálp Deckard að halda. Með önnur hlutverk fara Ana de Armas, Sylvia Hoeks, Robin Wright, Mackenzie Davis, Carla Juri, Lennie James, Dave Bautista og Jared Leto. Með leikstjórn fer Denis Villeneuve sem hefur gert garðinn frægan fyrir kvikmyndir á borð við Prisoners, Sicario og Arrival. Íslendingurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson samdi tónlistina í myndinni og má heyra brot af henni í stiklunni neðst í fréttinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira