Horner: Red Bull hefur mikið að gera í Barselóna Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. maí 2017 18:15 Adrian Newey og Christian Horner. Vísir/Getty Red Bull liðið ætlaði sér stóra hluti þegar nýju reglurnar fyrir tímabilið voru kynntar. Raunin hefur verið önnur en liðið ætlar sér stóra hluti í spænska kappakstrinum aðra helgi. Red Bull liðið hefur talað upp væntingarnar fyrir uppfærslunum sem liðið ætlar að kynna til leiks á Spáni. Það hvílir ansi margt á á herðum Adrian Newey, yfirhönnuðar liðsins. Christian Horner, liðsstjóri Red Bull hefur áhyggjur eftir slakt gengi liðsins í Rússlandi liðna helgi. „Við höfum sett markmiðið hátt fyrir okkur, en liðið er allt einbeitt í þá átt að ná framförum. Það verður mikið að gera í Barselóna. Vonandi getum við séð breytingu til batnaðar strax í næstu keppni,“ sagði Horner. Red Bull liðið hefur venjulega verið sterkt þegar loftflæðið hefur skipt miklu. Hins vegar virðist eitthvað hafa klikkað við hönnun bílsins og því bíða aðdáendur liðsins spenntir eftir B-bílnum sem stendur til að hefja notkun á á Spáni í næstu keppni. Formúla Tengdar fréttir Red Bull mætir með uppfærða grind til Spánar Ráðgjafi Red Bull liðsins, Helmut Marko segir að liðið búist við talsverðum framförum þegar tekin verður í gagnið uppfærð grind í bílum liðsins. 21. apríl 2017 22:30 Valtteri Bottas vann sína fyrstu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir rússneska kappaksturinn og allt það helsta sem gerðist í Sochi. 30. apríl 2017 14:03 Vettel: Ég reyndi allt sem ég gat til að ná Valtteri Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni í Formúlu 1 í dag. Hann kom fyrstur í mark í Rússlandi eftir magnaða ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. apríl 2017 15:30 Honda mætir með áreiðanlegri vélar til Rússlands McLaren liðið í Formúlu 1 mun nota uppfærðar Honda vélar í rússneska kappakstrinum um komandi helgi. Uppfærslan á að auka áreiðanleika vélanna. 25. apríl 2017 22:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Red Bull liðið ætlaði sér stóra hluti þegar nýju reglurnar fyrir tímabilið voru kynntar. Raunin hefur verið önnur en liðið ætlar sér stóra hluti í spænska kappakstrinum aðra helgi. Red Bull liðið hefur talað upp væntingarnar fyrir uppfærslunum sem liðið ætlar að kynna til leiks á Spáni. Það hvílir ansi margt á á herðum Adrian Newey, yfirhönnuðar liðsins. Christian Horner, liðsstjóri Red Bull hefur áhyggjur eftir slakt gengi liðsins í Rússlandi liðna helgi. „Við höfum sett markmiðið hátt fyrir okkur, en liðið er allt einbeitt í þá átt að ná framförum. Það verður mikið að gera í Barselóna. Vonandi getum við séð breytingu til batnaðar strax í næstu keppni,“ sagði Horner. Red Bull liðið hefur venjulega verið sterkt þegar loftflæðið hefur skipt miklu. Hins vegar virðist eitthvað hafa klikkað við hönnun bílsins og því bíða aðdáendur liðsins spenntir eftir B-bílnum sem stendur til að hefja notkun á á Spáni í næstu keppni.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull mætir með uppfærða grind til Spánar Ráðgjafi Red Bull liðsins, Helmut Marko segir að liðið búist við talsverðum framförum þegar tekin verður í gagnið uppfærð grind í bílum liðsins. 21. apríl 2017 22:30 Valtteri Bottas vann sína fyrstu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir rússneska kappaksturinn og allt það helsta sem gerðist í Sochi. 30. apríl 2017 14:03 Vettel: Ég reyndi allt sem ég gat til að ná Valtteri Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni í Formúlu 1 í dag. Hann kom fyrstur í mark í Rússlandi eftir magnaða ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. apríl 2017 15:30 Honda mætir með áreiðanlegri vélar til Rússlands McLaren liðið í Formúlu 1 mun nota uppfærðar Honda vélar í rússneska kappakstrinum um komandi helgi. Uppfærslan á að auka áreiðanleika vélanna. 25. apríl 2017 22:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Red Bull mætir með uppfærða grind til Spánar Ráðgjafi Red Bull liðsins, Helmut Marko segir að liðið búist við talsverðum framförum þegar tekin verður í gagnið uppfærð grind í bílum liðsins. 21. apríl 2017 22:30
Valtteri Bottas vann sína fyrstu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir rússneska kappaksturinn og allt það helsta sem gerðist í Sochi. 30. apríl 2017 14:03
Vettel: Ég reyndi allt sem ég gat til að ná Valtteri Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni í Formúlu 1 í dag. Hann kom fyrstur í mark í Rússlandi eftir magnaða ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. apríl 2017 15:30
Honda mætir með áreiðanlegri vélar til Rússlands McLaren liðið í Formúlu 1 mun nota uppfærðar Honda vélar í rússneska kappakstrinum um komandi helgi. Uppfærslan á að auka áreiðanleika vélanna. 25. apríl 2017 22:00