Bandaríkin gerðu loftárás á Assad-liða 19. maí 2017 12:45 Viðvörunarskotum var hleypt af en bílalestinni var ekki snúið við. Vísir/Getty Bandarískir flugmenn gerðu í gær loftárás á bílalest vopnaðra manna sem eru hliðhollir Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Þetta gerðist í suðurhluta Sýrlands þar sem bandarískir sérsveitarmenn berjast með uppreisnarmönnum gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. Assad-liðarnir, sem munu ekki vera meðlimir stjórnarhersins, voru á leið í átt að al-Tanf herstöðinni við sem er nærri landamærum Sýrlands, Íraks og Jórdaníu. Herstöðin er í notkun Bandaríkjanna og þeir segja árásina hafa verið varnarlegs eðlis. Yfirvöld Sýrlands og Rússlands hafa fordæmt árásina. Auk fjölda vopnaðra manna voru nokkrir skriðdrekar í bílalestinni. Viðvörunarskotum var hleypt af en bílalestinni var ekki snúið við.Samkvæmt frétt Washington Post eyðilögðust fjögur til fimm farartæki í árásinni auk minnst eins skriðdreka og vinnutækja. Í samtali við Reuters fréttaveituna segir uppreisnarmaður að í bílalestinni hafi verið meðlimir vígahópa sem studdir eru af ríkisstjórn Sýrlands og Íran. Þeir hafi verið í átt að herstöðinni þegar til átaka hafi komið á milli þeirra og uppreisnarmanna. Assad-liðar hafa á undanförnum vikum sótt stíft gegn uppreisnarmönnum, sem eru studdir af Bandaríkjunum og Jórdaníu, í suðurhluta Sýrlands. Samkvæmt BBC hafa hundruð manna verið sendir á svæðið og uppreisnarmenn segja það hafa verið gert til að stöðva sókn þeirra gegn ISIS.May 18 #Coalition struck #Syrian pro-regime forces advancing in a de-confliction zone near At Tanf posing a threat to #US partner forces1/3— Inherent Resolve (@CJTFOIR) May 18, 2017 This was despite #Russian attempts to dissuade pro-regime movement towards At Tanf, #Coalition aircraft show of force, & warning shots2/3— Inherent Resolve (@CJTFOIR) May 18, 2017 #Coalition forces have operated in the At Tanf area for many months training & advising vetted partner forces who are fighting #ISIS.3/3— Inherent Resolve (@CJTFOIR) May 18, 2017 Mið-Austurlönd Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Fleiri fréttir Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Sjá meira
Bandarískir flugmenn gerðu í gær loftárás á bílalest vopnaðra manna sem eru hliðhollir Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Þetta gerðist í suðurhluta Sýrlands þar sem bandarískir sérsveitarmenn berjast með uppreisnarmönnum gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. Assad-liðarnir, sem munu ekki vera meðlimir stjórnarhersins, voru á leið í átt að al-Tanf herstöðinni við sem er nærri landamærum Sýrlands, Íraks og Jórdaníu. Herstöðin er í notkun Bandaríkjanna og þeir segja árásina hafa verið varnarlegs eðlis. Yfirvöld Sýrlands og Rússlands hafa fordæmt árásina. Auk fjölda vopnaðra manna voru nokkrir skriðdrekar í bílalestinni. Viðvörunarskotum var hleypt af en bílalestinni var ekki snúið við.Samkvæmt frétt Washington Post eyðilögðust fjögur til fimm farartæki í árásinni auk minnst eins skriðdreka og vinnutækja. Í samtali við Reuters fréttaveituna segir uppreisnarmaður að í bílalestinni hafi verið meðlimir vígahópa sem studdir eru af ríkisstjórn Sýrlands og Íran. Þeir hafi verið í átt að herstöðinni þegar til átaka hafi komið á milli þeirra og uppreisnarmanna. Assad-liðar hafa á undanförnum vikum sótt stíft gegn uppreisnarmönnum, sem eru studdir af Bandaríkjunum og Jórdaníu, í suðurhluta Sýrlands. Samkvæmt BBC hafa hundruð manna verið sendir á svæðið og uppreisnarmenn segja það hafa verið gert til að stöðva sókn þeirra gegn ISIS.May 18 #Coalition struck #Syrian pro-regime forces advancing in a de-confliction zone near At Tanf posing a threat to #US partner forces1/3— Inherent Resolve (@CJTFOIR) May 18, 2017 This was despite #Russian attempts to dissuade pro-regime movement towards At Tanf, #Coalition aircraft show of force, & warning shots2/3— Inherent Resolve (@CJTFOIR) May 18, 2017 #Coalition forces have operated in the At Tanf area for many months training & advising vetted partner forces who are fighting #ISIS.3/3— Inherent Resolve (@CJTFOIR) May 18, 2017
Mið-Austurlönd Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Fleiri fréttir Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Sjá meira