Valsmenn með bikarsigra í öllum landshlutum síðustu þrjú ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2017 10:30 Valsmaðurinn Sigurður Egill Lárusson. Vísir/Eyþór Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í Val eru komnir áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla 2017 eftir sigur á Víkingi í Ólafsvík í gærkvöldi. Með þessum sigri á Ólafsvíkurvelli í gærkvöldi hafa Valsmenn náð því að vinna bikarsigra í öllum landshlutum undanfarin þrjú tímabil. Það var Andri Adolphsson sem skoraði sigurmark Valsmanna í gær en það kom rétt fyrir hálfleik eftir sendingu frá Bjarna Ólafi Eiríkssyni. Valsliðið hafði áður unnið bikarleik á Suðurlandi, á Austurlandi, á Norðurlandi og svo nokkra bikarsigra á höfuðborgarsvæðinu. Níu af ellefu bikarsigrum Valsmanna á þessum þremur árum hafa komið utan Hlíðarenda þar af tveir þeirra í bikarúrslitum á Laugardalsvellinum. Þetta er líka þriðja árið í röð sem Valsmenn slá Víkingslið út úr bikarkeppninni en síðustu tvö árin hafði Valsliðið reyndar endar bikarsumarið hjá Reykjavíkur-Víkingum.Útisigrar Valsmanna í bikarkeppninni 2015-2017:Vesturland 1-0 sigur á móti Víkingi Ó. í Ólafsvík í 32 liða úrslitum 2017Suðurland 2-1 sigur á móti Selfossi á Selfossi í undanúrslitum 2016Norðurland 5-4 sigur í vítakeppni á móti KA á Akureyri í undanúrslitum 2015Austurland 4-0 sigur á móti Fjarðabyggð á Reyðarfirði í 16 liða úrslitum 2015Höfuðborgarsvæðið 2-1 sigur á móti Víkingi R. í Fossvogi í Reykjavík í 8 liða úrslitum 2015 2-0 sigur á móti KR í Laugardalnum í Reykjavík í bikarúrslitum 2015 1-0 sigur á móti Fjölni í Grafarvogi í Reykjavík í 32 liða úrslitum 2016 3-2 sigur á móti Víkingi R. í Fossvogi í Reykjavík í 16 liða úrslitum 2016 2-0 sigur á móti ÍBV í Laugardalnum í Reykjavík í bikarúrslitum 2016 - Valsmenn hafa einnig unnið tvo heimasigra í bikarnum á þessum tíma, 4-0 á móti Selfossi í 32 liða úrslitum 2015 og 5-0 á móti Fylki í átta liða úrslitum 2016. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í Val eru komnir áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla 2017 eftir sigur á Víkingi í Ólafsvík í gærkvöldi. Með þessum sigri á Ólafsvíkurvelli í gærkvöldi hafa Valsmenn náð því að vinna bikarsigra í öllum landshlutum undanfarin þrjú tímabil. Það var Andri Adolphsson sem skoraði sigurmark Valsmanna í gær en það kom rétt fyrir hálfleik eftir sendingu frá Bjarna Ólafi Eiríkssyni. Valsliðið hafði áður unnið bikarleik á Suðurlandi, á Austurlandi, á Norðurlandi og svo nokkra bikarsigra á höfuðborgarsvæðinu. Níu af ellefu bikarsigrum Valsmanna á þessum þremur árum hafa komið utan Hlíðarenda þar af tveir þeirra í bikarúrslitum á Laugardalsvellinum. Þetta er líka þriðja árið í röð sem Valsmenn slá Víkingslið út úr bikarkeppninni en síðustu tvö árin hafði Valsliðið reyndar endar bikarsumarið hjá Reykjavíkur-Víkingum.Útisigrar Valsmanna í bikarkeppninni 2015-2017:Vesturland 1-0 sigur á móti Víkingi Ó. í Ólafsvík í 32 liða úrslitum 2017Suðurland 2-1 sigur á móti Selfossi á Selfossi í undanúrslitum 2016Norðurland 5-4 sigur í vítakeppni á móti KA á Akureyri í undanúrslitum 2015Austurland 4-0 sigur á móti Fjarðabyggð á Reyðarfirði í 16 liða úrslitum 2015Höfuðborgarsvæðið 2-1 sigur á móti Víkingi R. í Fossvogi í Reykjavík í 8 liða úrslitum 2015 2-0 sigur á móti KR í Laugardalnum í Reykjavík í bikarúrslitum 2015 1-0 sigur á móti Fjölni í Grafarvogi í Reykjavík í 32 liða úrslitum 2016 3-2 sigur á móti Víkingi R. í Fossvogi í Reykjavík í 16 liða úrslitum 2016 2-0 sigur á móti ÍBV í Laugardalnum í Reykjavík í bikarúrslitum 2016 - Valsmenn hafa einnig unnið tvo heimasigra í bikarnum á þessum tíma, 4-0 á móti Selfossi í 32 liða úrslitum 2015 og 5-0 á móti Fylki í átta liða úrslitum 2016.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti