Formaður knd. Breiðabliks: Kannski mistök að vera ekki tilbúin með nýjan þjálfara Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. maí 2017 11:05 Blikar eru ekki búnir að vinna leik í sumar. vísir/anton brink „Það hefur ekki alltaf verið auðvelt að vera Bliki síðustu vikur, ljósið í myrkrinu hefur verið gengi stelpnanna okkar og Steina í meistaraflokki kvenna. Gengi karlaliðsins hefur verið undir væntingum og í síðustu viku ákvað stjórnin að skipta um manninn í brúnni.“ Svona hefst pistill Ólafs Hrafns Ólafssonar, formanns knattspyrnudeildar Breiðabliks, á stuðningsmannasíðu félagsins á Facebook þar sem hann fer yfir atburði síðustu daga. Ólafur og félagar hans í stjórninni tóku þá ákvörðun að reka Arnar Grétarsson í síðustu viku eftir að liðið var búið að tapa fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Úrslitin „undanfarin misseri“ voru sögð ástæða þess að Arnar var látinn taka pokann sinn. Sigurður Víðison, aðstoðarmaður Arnars, hefur stýrt Blikaliðinu í síðustu tveimur leikjum og töpuðust þeir báðir. Fyrst tapaði Breiðablik nágrannaslagnum á móti Stjörnunni í Pepsi-deildinni og svo var því skellt í bikarnum af Fylki sem leikur í Inkasso-deildinni í gær.Óhjákvæmilegt að láta Arnar fara Ólafur ítrekar í pistli sínum að óhjákvæmilegt var að láta Arnar fara en viðurkennir mistök stjórnar að vera ekki klár með mann í hans stað. Blikar reyndu að fá danska þjálfarann Allan Kuhn en hann hafnaði tilboði Kópavogsliðsins eins og Vísir greindi frá. „Sú ákvörðun var gríðarlega erfið og tók á alla sem komu að henni. En í ljósi aðstæðna var það mat stjórnarinnar að því miður hafi það verið óhjákvæmilegt og ekkert annað í stöðunni,“ segir Ólafur og heldur áfram:„Kannski voru það mistök hjá okkur að vera ekki tilbúin með eftirmann en af virðingu við Adda og félagið fannst okkur ekki koma til greina að fara á bak við hann og byrja einhverja leit meðan hann var enn í starfi hjá félaginu.“ „Leit að nýjum þjálfara stendur yfir og leggjum við okkur fram um að gera það eins faglega og vel eins og kostur er og munum því taka okkur þann tíma sem þarf til að klára það mál. Ég á samt von á því að fljótlega verði hægt að tilkynna hver eða hverjir stýri liðinu næstu misseri,“ segir Ólafur Hrafn Ólafsson. Formaðurinn biðlar til stuðningsmanna að fjölmenna í Víkina þar sem liðið mætir Víkingi Reykjavík í Pepsi-deildinni á sunnudaginn og styðja við sína menn.Pistill Ólafs Hrafns. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10 Arnari var boðinn nýr samningur áður en hann var rekinn: „Varla er framlengt ef menn eru ósáttir“ Arnar Grétarsson hefði getað skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Breiðablik áður en hann var svo látinn fara. 12. maí 2017 19:00 Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12. maí 2017 09:30 Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45 Hjörvar: Að reka Arnar eftir tvo leiki hefur ekkert með fótbolta að gera Málefni Arnars Grétarssonar voru eðlilega rædd í Pepsimörkunum í gær en Arnar var rekinn frá Blikunum eftir aðeins tvo leiki. 16. maí 2017 16:00 Sigurður áfram með Breiðablik Mun stýra liði Blika næstu tvo leiki hið minnsta. 15. maí 2017 12:21 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-0 | Bitlausir Blikar úr leik í bikarnum Ófarir Breiðabliks halda áfram en í kvöld tapaði liðið 1-0 fyrir Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 17. maí 2017 22:00 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
„Það hefur ekki alltaf verið auðvelt að vera Bliki síðustu vikur, ljósið í myrkrinu hefur verið gengi stelpnanna okkar og Steina í meistaraflokki kvenna. Gengi karlaliðsins hefur verið undir væntingum og í síðustu viku ákvað stjórnin að skipta um manninn í brúnni.“ Svona hefst pistill Ólafs Hrafns Ólafssonar, formanns knattspyrnudeildar Breiðabliks, á stuðningsmannasíðu félagsins á Facebook þar sem hann fer yfir atburði síðustu daga. Ólafur og félagar hans í stjórninni tóku þá ákvörðun að reka Arnar Grétarsson í síðustu viku eftir að liðið var búið að tapa fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Úrslitin „undanfarin misseri“ voru sögð ástæða þess að Arnar var látinn taka pokann sinn. Sigurður Víðison, aðstoðarmaður Arnars, hefur stýrt Blikaliðinu í síðustu tveimur leikjum og töpuðust þeir báðir. Fyrst tapaði Breiðablik nágrannaslagnum á móti Stjörnunni í Pepsi-deildinni og svo var því skellt í bikarnum af Fylki sem leikur í Inkasso-deildinni í gær.Óhjákvæmilegt að láta Arnar fara Ólafur ítrekar í pistli sínum að óhjákvæmilegt var að láta Arnar fara en viðurkennir mistök stjórnar að vera ekki klár með mann í hans stað. Blikar reyndu að fá danska þjálfarann Allan Kuhn en hann hafnaði tilboði Kópavogsliðsins eins og Vísir greindi frá. „Sú ákvörðun var gríðarlega erfið og tók á alla sem komu að henni. En í ljósi aðstæðna var það mat stjórnarinnar að því miður hafi það verið óhjákvæmilegt og ekkert annað í stöðunni,“ segir Ólafur og heldur áfram:„Kannski voru það mistök hjá okkur að vera ekki tilbúin með eftirmann en af virðingu við Adda og félagið fannst okkur ekki koma til greina að fara á bak við hann og byrja einhverja leit meðan hann var enn í starfi hjá félaginu.“ „Leit að nýjum þjálfara stendur yfir og leggjum við okkur fram um að gera það eins faglega og vel eins og kostur er og munum því taka okkur þann tíma sem þarf til að klára það mál. Ég á samt von á því að fljótlega verði hægt að tilkynna hver eða hverjir stýri liðinu næstu misseri,“ segir Ólafur Hrafn Ólafsson. Formaðurinn biðlar til stuðningsmanna að fjölmenna í Víkina þar sem liðið mætir Víkingi Reykjavík í Pepsi-deildinni á sunnudaginn og styðja við sína menn.Pistill Ólafs Hrafns.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10 Arnari var boðinn nýr samningur áður en hann var rekinn: „Varla er framlengt ef menn eru ósáttir“ Arnar Grétarsson hefði getað skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Breiðablik áður en hann var svo látinn fara. 12. maí 2017 19:00 Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12. maí 2017 09:30 Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45 Hjörvar: Að reka Arnar eftir tvo leiki hefur ekkert með fótbolta að gera Málefni Arnars Grétarssonar voru eðlilega rædd í Pepsimörkunum í gær en Arnar var rekinn frá Blikunum eftir aðeins tvo leiki. 16. maí 2017 16:00 Sigurður áfram með Breiðablik Mun stýra liði Blika næstu tvo leiki hið minnsta. 15. maí 2017 12:21 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-0 | Bitlausir Blikar úr leik í bikarnum Ófarir Breiðabliks halda áfram en í kvöld tapaði liðið 1-0 fyrir Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 17. maí 2017 22:00 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10
Arnari var boðinn nýr samningur áður en hann var rekinn: „Varla er framlengt ef menn eru ósáttir“ Arnar Grétarsson hefði getað skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Breiðablik áður en hann var svo látinn fara. 12. maí 2017 19:00
Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12. maí 2017 09:30
Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45
Hjörvar: Að reka Arnar eftir tvo leiki hefur ekkert með fótbolta að gera Málefni Arnars Grétarssonar voru eðlilega rædd í Pepsimörkunum í gær en Arnar var rekinn frá Blikunum eftir aðeins tvo leiki. 16. maí 2017 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-0 | Bitlausir Blikar úr leik í bikarnum Ófarir Breiðabliks halda áfram en í kvöld tapaði liðið 1-0 fyrir Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 17. maí 2017 22:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn