Dómararnir rugluðust á bræðrunum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2017 13:00 Bræðurnir Orri Freyr Gíslason og Ýmir Örn Gíslason. Vísir/Eyþór Valsmenn eru aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir fimm marka sigur í leik þrjú í gærkvöldi. Varnarleikur liðsins er frábær og menn vinna svo vel saman sem ein liðsheild að dómararnir eru farnir að ruglast á mönnum þegar það er komið að því að senda menn í skammakrókinn. Bræðurnir Orri Freyr Gíslason og Ýmir Örn Gíslason í liði Vals eru báðir frábærir varnarmenn sem láta vel finna fyrir sér á vellinum. Þeir Orri Freyr og Ýmir þekkja það því báðir að vera sendir útaf í tvær mínútur fyrir of harðan leik. Það gerðist þrisvar sinnum í sigri Vals á FH í Kaplakrika í gær en eitt skiptið þá fór bara ekki réttur bróðir útaf. RÚV vekur athygli á mistökum dómaraparsins í leiknum þegar dómararnir Heimir Örn Árnason og Sigurður Hjörtur Þrastarson ráku Ými útaf í tvær mínútur í stað Orra. Leikurinn var stöðvaður eftir að FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson fékk högg frá Orra. Þegar Ýmir var sendur í skammakrókinn þá var hann eðlilega mjög hissa. Orri Freyr Gíslason spilar númer 3 en Ýmir Örn Gíslason er í treyju númer 33. Þeir spila vanalega mjög nálægt hvorum öðrum í Valsvörninni.Rangur bróðir rekinn útaf þegar @valurhandbolti vann @FH_Handbolti í gær! #olisdeildin#handboltihttps://t.co/SWcQQb0sgU — RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2017 Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-29 | Valsmenn komnir í lykilstöðu Valsmenn stigu risaskref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 29-24 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld en með sigri á heimavelli fimmtudaginn kemur verða Valsmenn krýndir Íslandsmeistarar. 16. maí 2017 23:00 Halldór: Valsmenn komast upp með hreint út sagt endalausar sóknir Þjálfari FH var ósáttur með ýmislegt eftir fimm marka tap sinna manna gegn Val í kvöld en FH-ingar eru komnir með bakið upp við vegg í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir leikinn. 16. maí 2017 22:32 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Valsmenn eru aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir fimm marka sigur í leik þrjú í gærkvöldi. Varnarleikur liðsins er frábær og menn vinna svo vel saman sem ein liðsheild að dómararnir eru farnir að ruglast á mönnum þegar það er komið að því að senda menn í skammakrókinn. Bræðurnir Orri Freyr Gíslason og Ýmir Örn Gíslason í liði Vals eru báðir frábærir varnarmenn sem láta vel finna fyrir sér á vellinum. Þeir Orri Freyr og Ýmir þekkja það því báðir að vera sendir útaf í tvær mínútur fyrir of harðan leik. Það gerðist þrisvar sinnum í sigri Vals á FH í Kaplakrika í gær en eitt skiptið þá fór bara ekki réttur bróðir útaf. RÚV vekur athygli á mistökum dómaraparsins í leiknum þegar dómararnir Heimir Örn Árnason og Sigurður Hjörtur Þrastarson ráku Ými útaf í tvær mínútur í stað Orra. Leikurinn var stöðvaður eftir að FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson fékk högg frá Orra. Þegar Ýmir var sendur í skammakrókinn þá var hann eðlilega mjög hissa. Orri Freyr Gíslason spilar númer 3 en Ýmir Örn Gíslason er í treyju númer 33. Þeir spila vanalega mjög nálægt hvorum öðrum í Valsvörninni.Rangur bróðir rekinn útaf þegar @valurhandbolti vann @FH_Handbolti í gær! #olisdeildin#handboltihttps://t.co/SWcQQb0sgU — RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2017
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-29 | Valsmenn komnir í lykilstöðu Valsmenn stigu risaskref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 29-24 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld en með sigri á heimavelli fimmtudaginn kemur verða Valsmenn krýndir Íslandsmeistarar. 16. maí 2017 23:00 Halldór: Valsmenn komast upp með hreint út sagt endalausar sóknir Þjálfari FH var ósáttur með ýmislegt eftir fimm marka tap sinna manna gegn Val í kvöld en FH-ingar eru komnir með bakið upp við vegg í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir leikinn. 16. maí 2017 22:32 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-29 | Valsmenn komnir í lykilstöðu Valsmenn stigu risaskref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 29-24 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld en með sigri á heimavelli fimmtudaginn kemur verða Valsmenn krýndir Íslandsmeistarar. 16. maí 2017 23:00
Halldór: Valsmenn komast upp með hreint út sagt endalausar sóknir Þjálfari FH var ósáttur með ýmislegt eftir fimm marka tap sinna manna gegn Val í kvöld en FH-ingar eru komnir með bakið upp við vegg í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir leikinn. 16. maí 2017 22:32