Valsmenn biðla til stuðningsmanna sinna: Þú gerir ekkert gagn í sófanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2017 13:15 Það er hart barist í leikjum FH og Vals. Vísir/Ernir FH og Valur mætast í kvöld í þriðja leik sínum í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handboltanum. Staðan er 1-1 og þetta er því algjör lykilleikur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið sem vinnur leikinn í Krikanum í kvöld vantar þá bara einn sigur til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn 2017. Hinn kunni Valsmaður Brynjar Harðarson biðlar í dag til annarra Valsmanna á handboltasíðu Valsmanna á fésbókinni. Brynjar og Valsmenn vilja fá miklu fleiri Valsmenn í stúkuna. Valsmenn voru nefnilega frekar fáir á fyrsta leiknum í Kaplakrika en nú þurfa þeir miklu meiri stuðning að mati Brynjars. „Þú gerir ekkert gagn í sófanum en á pöllunum getur nærvera mín og þín ráðið úrslitum. Og svo eitt að lokum; deildu þessum pósti á alla vini og valsara og biddu þá að gera það sama.....koma svo,“ skrifar Brynjar meðal annars. FH-ingar unnu síðasta leik sem fram fór á Hlíðarenda en þar náðu Hafnfirðingar að leysa hina rómuðu 5:1 vörn Valsmanna sem hefur farið svo illa með mörg lið í vetur. Nú verður spennandi að sjá hvort Valsmenn eigi svör við því í kvöld. Valsmenn hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn í áratug eða síðan 2007. Þá unnu þeir hann í deildarkeppni en Valur vann úrslitakeppnina síðast árið 1998 eða fyrir 19 árum síðan. FH-ingar hafa líka þurft að bíða en ekki eins lengi því þeir urðu síðast Íslandsmeistarar 2011. Þriðji leikur FH og Vals hefst klukkan 20.00 í kvöld í Kaplakrika í Hafnafirði. Olís-deild karla Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Sjá meira
FH og Valur mætast í kvöld í þriðja leik sínum í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handboltanum. Staðan er 1-1 og þetta er því algjör lykilleikur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið sem vinnur leikinn í Krikanum í kvöld vantar þá bara einn sigur til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn 2017. Hinn kunni Valsmaður Brynjar Harðarson biðlar í dag til annarra Valsmanna á handboltasíðu Valsmanna á fésbókinni. Brynjar og Valsmenn vilja fá miklu fleiri Valsmenn í stúkuna. Valsmenn voru nefnilega frekar fáir á fyrsta leiknum í Kaplakrika en nú þurfa þeir miklu meiri stuðning að mati Brynjars. „Þú gerir ekkert gagn í sófanum en á pöllunum getur nærvera mín og þín ráðið úrslitum. Og svo eitt að lokum; deildu þessum pósti á alla vini og valsara og biddu þá að gera það sama.....koma svo,“ skrifar Brynjar meðal annars. FH-ingar unnu síðasta leik sem fram fór á Hlíðarenda en þar náðu Hafnfirðingar að leysa hina rómuðu 5:1 vörn Valsmanna sem hefur farið svo illa með mörg lið í vetur. Nú verður spennandi að sjá hvort Valsmenn eigi svör við því í kvöld. Valsmenn hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn í áratug eða síðan 2007. Þá unnu þeir hann í deildarkeppni en Valur vann úrslitakeppnina síðast árið 1998 eða fyrir 19 árum síðan. FH-ingar hafa líka þurft að bíða en ekki eins lengi því þeir urðu síðast Íslandsmeistarar 2011. Þriðji leikur FH og Vals hefst klukkan 20.00 í kvöld í Kaplakrika í Hafnafirði.
Olís-deild karla Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti