Andri Rafn: Mikil vonbrigði að fá ekkert úr þessum leik Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. maí 2017 23:27 Andri Rafn í leik gegn KA í fyrstu umferð. Vísir/Stefán „Það eru vissulega mikil vonbrigði að fá ekkert út úr þessu, mér fannst leikurinn vera í jafnvægi þar til þeir skora þessi mörk,“ sagði Andri Rafn Yeoman, miðjumaður Blika, svekktur að leikslokum. Aðeins nokkrar mínútur liðu frá fyrsta marki Blika þar til vítaspyrna var dæmd á Kópavogsmenn sem annað markið kom upp úr. „Við það kemur kafli sem menn missa aðeins fókus, detta úr skipulagi og reyna að gera eitthvað annað og við fáum á okkur annað mark sem var týpískt fyrir lið þegar hlutirnir eru ekki að detta með manni. Það gerir í raun út um leikinn þótt okkur hafi tekist að minnka þarna muninn.“Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Fyrsti sigur Stjörnunnar í Kópavogi í 23 ár Blikar náðu að pressa Garðbæinga undir lokin en náðu ekki að kreista fram jöfnunarmark. „Við gáfumst ekki upp, héldum áfram og náðum að gera þetta að leik aftur þar til þeir setja þetta mark á okkur hérna undir lokin. Það er jákvætt að sjá að menn höfðu enn trú á þessu þótt við værum undir.“ Andri sagði leikmenn lítið hafa velt sér upp úr þjálfaramálunum undanfarna daga. „Menn eru auðvitað misjafnir eins og þeir eru margir en við horfðum bara á næsta leik og reyndum að koma klárir í hann. Við getum lítið verið að einbeita okkur að öðru á milli leikja.“ Blikar eru stigalausir eftir þrjár umferðir en framundan er verkefni í bikarnum þar sem Blikar mæta Fylki.“ „Stigin telja auðvitað jafn mikið hvenær sem þau koma og það eru bara þrjár umferðir eru búnar. Við verðum bara að fara inn í næsta leik og byrja að safna stigum. Við eigum næst leik gegn Fylki í bikarnum og stemmingin í kringum bikarinn hjálpar okkur vonandi inn á rétta braut.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Fyrsti sigur Stjörnunnar í Kópavogi í 23 ár Stjarnan komst upp á topp Pepsi-deildar karla eftir 1-3 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Garðbæinga í Kópavogi síðan 1994. 14. maí 2017 23:15 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
„Það eru vissulega mikil vonbrigði að fá ekkert út úr þessu, mér fannst leikurinn vera í jafnvægi þar til þeir skora þessi mörk,“ sagði Andri Rafn Yeoman, miðjumaður Blika, svekktur að leikslokum. Aðeins nokkrar mínútur liðu frá fyrsta marki Blika þar til vítaspyrna var dæmd á Kópavogsmenn sem annað markið kom upp úr. „Við það kemur kafli sem menn missa aðeins fókus, detta úr skipulagi og reyna að gera eitthvað annað og við fáum á okkur annað mark sem var týpískt fyrir lið þegar hlutirnir eru ekki að detta með manni. Það gerir í raun út um leikinn þótt okkur hafi tekist að minnka þarna muninn.“Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Fyrsti sigur Stjörnunnar í Kópavogi í 23 ár Blikar náðu að pressa Garðbæinga undir lokin en náðu ekki að kreista fram jöfnunarmark. „Við gáfumst ekki upp, héldum áfram og náðum að gera þetta að leik aftur þar til þeir setja þetta mark á okkur hérna undir lokin. Það er jákvætt að sjá að menn höfðu enn trú á þessu þótt við værum undir.“ Andri sagði leikmenn lítið hafa velt sér upp úr þjálfaramálunum undanfarna daga. „Menn eru auðvitað misjafnir eins og þeir eru margir en við horfðum bara á næsta leik og reyndum að koma klárir í hann. Við getum lítið verið að einbeita okkur að öðru á milli leikja.“ Blikar eru stigalausir eftir þrjár umferðir en framundan er verkefni í bikarnum þar sem Blikar mæta Fylki.“ „Stigin telja auðvitað jafn mikið hvenær sem þau koma og það eru bara þrjár umferðir eru búnar. Við verðum bara að fara inn í næsta leik og byrja að safna stigum. Við eigum næst leik gegn Fylki í bikarnum og stemmingin í kringum bikarinn hjálpar okkur vonandi inn á rétta braut.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Fyrsti sigur Stjörnunnar í Kópavogi í 23 ár Stjarnan komst upp á topp Pepsi-deildar karla eftir 1-3 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Garðbæinga í Kópavogi síðan 1994. 14. maí 2017 23:15 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Fyrsti sigur Stjörnunnar í Kópavogi í 23 ár Stjarnan komst upp á topp Pepsi-deildar karla eftir 1-3 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Garðbæinga í Kópavogi síðan 1994. 14. maí 2017 23:15