Ellie Goulding myndi helst vilja vinna með Björk Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. maí 2017 16:04 Ellie Goulding hefur unnið með fjölda tónlistarmanna en myndi helst vilja fá að vinna með Björk. Vísir/Getty Söngkonan Ellie Goulding myndi helst vilja fá að vinna að lagagerð með Björk, fengi hún til þess tækifæri. Vinsældir Goulding fara stöðugt vaxandi og hefur hún gefið út lög með tónlistarmönnum líkt og Kygo og Calvin Harris. Ummælin lét söngkonan falla á tónlistarhátíðinni Mawazine í Morokkó nú á dögunum, þegar hún var spurð að því hvaða tónlistarmann hún myndi helst vilja fá að vinna með. „Ég elska Björk, hún hefur verið hetjan mín síðan ég var mjög ung.“ Þá segir Goulding að hún væri lítið á móti því að fá að vinna með rapparanum Drake. „Ætli ég segi ekki bara líka Drake. Ég meina hverjum líkar ekki við Drake?“ Söngkonan segir jafnframt að hún hafi vanist því sem fylgir frægðinni og að hún hafi fyrir löngu ákveðið að taka lífinu með stökustu ró. „Ég hef verið í þessum bransa í nokkur ár núna og ég hef uppgötvað að húmor er besta leiðin til þess að takast á við frægðina og áreitið sem henni fylgir.“ Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Söngkonan Ellie Goulding myndi helst vilja fá að vinna að lagagerð með Björk, fengi hún til þess tækifæri. Vinsældir Goulding fara stöðugt vaxandi og hefur hún gefið út lög með tónlistarmönnum líkt og Kygo og Calvin Harris. Ummælin lét söngkonan falla á tónlistarhátíðinni Mawazine í Morokkó nú á dögunum, þegar hún var spurð að því hvaða tónlistarmann hún myndi helst vilja fá að vinna með. „Ég elska Björk, hún hefur verið hetjan mín síðan ég var mjög ung.“ Þá segir Goulding að hún væri lítið á móti því að fá að vinna með rapparanum Drake. „Ætli ég segi ekki bara líka Drake. Ég meina hverjum líkar ekki við Drake?“ Söngkonan segir jafnframt að hún hafi vanist því sem fylgir frægðinni og að hún hafi fyrir löngu ákveðið að taka lífinu með stökustu ró. „Ég hef verið í þessum bransa í nokkur ár núna og ég hef uppgötvað að húmor er besta leiðin til þess að takast á við frægðina og áreitið sem henni fylgir.“
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira