Lewis Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. maí 2017 20:15 Lewis Hamilton tókst að verða fljótastur á báðum æfingum í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfngum dagsins sem fram fóru á Katalóníubrautinni á Spáni. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar á báðum æfingum.Fyrri æfingin Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari en næstum heilli sekúndu á eftir Hamilton. Fernando Alonso á McLaren komst einungis í gegnum örfáar beygjur á æfingunni. Bíll hans bilaði og Alonso var kominn á Tennisvöll í nágrenni brautarinnar innan skamms. Sergey Sirotkin sem tók yfir bíl Jolyon Palmer á æfingunni náði að aka 10 hringi og var hægastur af þeim sem settu brautartíma.Nico Hulkenberg var sjöundi á seinni æfingunni. Ætli Renault hafi náð góðum framförum við komuna til evrópu?Vísir/GettySeinni æfingin Raikkonen var aftur þriðji á eftir Mercedes tvíeykinu. Ferrari menn voru nær en á fyrri æfingunni. Red Bull bílarnir voru líka nær en þó virðist sem uppfærslur Red Bull hafi ekki breytt stöðunni mikið. Alonso var hægastur á seinni æfingunni á meðan liðsfélagi hans, Stoffel Vandoorne varð 13. Alonso var ekkert hoppandi kátur með vélina sem var þó farin að hreyfa bílinn áfram. „Vélin virkar. Hún er hægari en áður. Ótrúlegt,“ sagði Alonso í talstöðinni á æfingunni. Renault liðið virkaði sterkt á æfingunni og Nico Hulkenberg varð sjöundi og Palmer áttundi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Keppnin er á Stöð 2 Sport 2 klukkan 11:30 á sunnudag.Sjá má öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti hér að neðan. Formúla Tengdar fréttir Vettel: Ég reyndi allt sem ég gat til að ná Valtteri Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni í Formúlu 1 í dag. Hann kom fyrstur í mark í Rússlandi eftir magnaða ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. apríl 2017 15:30 Horner: Red Bull hefur mikið að gera í Barselóna Red Bull liðið ætlaði sér stóra hluti þegar nýju reglurnar fyrir tímabilið voru kynntar. Raunin hefur verið önnur en liðið ætlar sér stóra hluti í spænska kappakstrinum aðra helgi. 4. maí 2017 18:15 Mercedes birtir númer og nafn ökumanns á bílum Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir af keppnisbílum sínum sem eru í samræmi við nýjustu keppnisreglurnar í Formúlu 1. Nafn og númer ökumanns skal vera sýnilegt á bílnum. 10. maí 2017 23:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfngum dagsins sem fram fóru á Katalóníubrautinni á Spáni. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar á báðum æfingum.Fyrri æfingin Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari en næstum heilli sekúndu á eftir Hamilton. Fernando Alonso á McLaren komst einungis í gegnum örfáar beygjur á æfingunni. Bíll hans bilaði og Alonso var kominn á Tennisvöll í nágrenni brautarinnar innan skamms. Sergey Sirotkin sem tók yfir bíl Jolyon Palmer á æfingunni náði að aka 10 hringi og var hægastur af þeim sem settu brautartíma.Nico Hulkenberg var sjöundi á seinni æfingunni. Ætli Renault hafi náð góðum framförum við komuna til evrópu?Vísir/GettySeinni æfingin Raikkonen var aftur þriðji á eftir Mercedes tvíeykinu. Ferrari menn voru nær en á fyrri æfingunni. Red Bull bílarnir voru líka nær en þó virðist sem uppfærslur Red Bull hafi ekki breytt stöðunni mikið. Alonso var hægastur á seinni æfingunni á meðan liðsfélagi hans, Stoffel Vandoorne varð 13. Alonso var ekkert hoppandi kátur með vélina sem var þó farin að hreyfa bílinn áfram. „Vélin virkar. Hún er hægari en áður. Ótrúlegt,“ sagði Alonso í talstöðinni á æfingunni. Renault liðið virkaði sterkt á æfingunni og Nico Hulkenberg varð sjöundi og Palmer áttundi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Keppnin er á Stöð 2 Sport 2 klukkan 11:30 á sunnudag.Sjá má öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti hér að neðan.
Formúla Tengdar fréttir Vettel: Ég reyndi allt sem ég gat til að ná Valtteri Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni í Formúlu 1 í dag. Hann kom fyrstur í mark í Rússlandi eftir magnaða ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. apríl 2017 15:30 Horner: Red Bull hefur mikið að gera í Barselóna Red Bull liðið ætlaði sér stóra hluti þegar nýju reglurnar fyrir tímabilið voru kynntar. Raunin hefur verið önnur en liðið ætlar sér stóra hluti í spænska kappakstrinum aðra helgi. 4. maí 2017 18:15 Mercedes birtir númer og nafn ökumanns á bílum Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir af keppnisbílum sínum sem eru í samræmi við nýjustu keppnisreglurnar í Formúlu 1. Nafn og númer ökumanns skal vera sýnilegt á bílnum. 10. maí 2017 23:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Vettel: Ég reyndi allt sem ég gat til að ná Valtteri Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni í Formúlu 1 í dag. Hann kom fyrstur í mark í Rússlandi eftir magnaða ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. apríl 2017 15:30
Horner: Red Bull hefur mikið að gera í Barselóna Red Bull liðið ætlaði sér stóra hluti þegar nýju reglurnar fyrir tímabilið voru kynntar. Raunin hefur verið önnur en liðið ætlar sér stóra hluti í spænska kappakstrinum aðra helgi. 4. maí 2017 18:15
Mercedes birtir númer og nafn ökumanns á bílum Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir af keppnisbílum sínum sem eru í samræmi við nýjustu keppnisreglurnar í Formúlu 1. Nafn og númer ökumanns skal vera sýnilegt á bílnum. 10. maí 2017 23:30