Arnari var boðinn nýr samningur áður en hann var rekinn: „Varla er framlengt ef menn eru ósáttir“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. maí 2017 19:00 Arnari Grétarssyni, fyrrverandi þjálfara Breiðabliks, var boðinn nýr samningur hjá félaginu aðeins tveimur mánuðum áður en hann var rekinn. Arnar var látinn taka pokann sinn á þriðjudaginn eftir töp í fyrstu tveimur leikjum Pepsi-deildarinnar. Hann hafnaði samningstilboðinu sem honum var boðið þar sem honum leist ekki á ákvæði í honum og ætlaði að skoða málin í haust með stjórnarmönnum Blika.Þetta kemur fram í einkaviðtali við Arnar Grétarsson í þættinum 1á1 sem er á dagskrá klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport HD í kvöld en brot úr þættinum má sjá hér að ofan. „Það eru tveir mánuðir síðan, tveir eða þrír þetta er svo fljótt að líða, að ég sest niður með félaginu og ræði um að framlengja samninginn minn um tvö ár. Það var allt klappað og klárt,“ segir Arnar.Sjá einnig:„Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ og „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ „Svo vildu þeir breyta og setja inn í samninginn einhverja viðveru á skrifstofu í þrjá til fjóra tíma á dag. Á þeim tímapunkti áttaði ég mig ekki á hvort ég væri starfsmaður á skrifstofu eða þjálfari því ég hef líka verið að sinna aukaþjálfun á morgnanna og annað.“ „Þegar eitthvað hefur svo borið upp á hef ég verið á staðnum. Bara út af þessu var ég ekki tilbúinn að skrifa undir. Þetta var þá sett á ís því ég var með samning út árið,“ segir Arnar. Í fréttatilkynningu Breiðabliks var talað um að úrslitin „undanfarin misseri“ væru ekki nógu góð en liðið endaði síðustu leiktíð mjög illa í Pepsi-deildinni og hafnaði í sjötta sæti. „Þess vegna er skrítið þegar menn draga fram eitthvað frá síðasta tímabili. Ef menn eru eitthvað ósáttir er ekki verið að framlengja við manninn um tvö ár,“ segir Arnar Grétarsson.1á1 er á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld, beint á eftir Teignum. Í kvöld verður einnig spjallað við Ólaf Jóhannesson, þjálfara Vals. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10 Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18 Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12. maí 2017 09:30 Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45 Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Aðstoðarmaður Arnars stýrir Blikum í stórleiknum Sigurður Víðisson stýrir Breiðabliki á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2017 16:41 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjá meira
Arnari Grétarssyni, fyrrverandi þjálfara Breiðabliks, var boðinn nýr samningur hjá félaginu aðeins tveimur mánuðum áður en hann var rekinn. Arnar var látinn taka pokann sinn á þriðjudaginn eftir töp í fyrstu tveimur leikjum Pepsi-deildarinnar. Hann hafnaði samningstilboðinu sem honum var boðið þar sem honum leist ekki á ákvæði í honum og ætlaði að skoða málin í haust með stjórnarmönnum Blika.Þetta kemur fram í einkaviðtali við Arnar Grétarsson í þættinum 1á1 sem er á dagskrá klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport HD í kvöld en brot úr þættinum má sjá hér að ofan. „Það eru tveir mánuðir síðan, tveir eða þrír þetta er svo fljótt að líða, að ég sest niður með félaginu og ræði um að framlengja samninginn minn um tvö ár. Það var allt klappað og klárt,“ segir Arnar.Sjá einnig:„Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ og „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ „Svo vildu þeir breyta og setja inn í samninginn einhverja viðveru á skrifstofu í þrjá til fjóra tíma á dag. Á þeim tímapunkti áttaði ég mig ekki á hvort ég væri starfsmaður á skrifstofu eða þjálfari því ég hef líka verið að sinna aukaþjálfun á morgnanna og annað.“ „Þegar eitthvað hefur svo borið upp á hef ég verið á staðnum. Bara út af þessu var ég ekki tilbúinn að skrifa undir. Þetta var þá sett á ís því ég var með samning út árið,“ segir Arnar. Í fréttatilkynningu Breiðabliks var talað um að úrslitin „undanfarin misseri“ væru ekki nógu góð en liðið endaði síðustu leiktíð mjög illa í Pepsi-deildinni og hafnaði í sjötta sæti. „Þess vegna er skrítið þegar menn draga fram eitthvað frá síðasta tímabili. Ef menn eru eitthvað ósáttir er ekki verið að framlengja við manninn um tvö ár,“ segir Arnar Grétarsson.1á1 er á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld, beint á eftir Teignum. Í kvöld verður einnig spjallað við Ólaf Jóhannesson, þjálfara Vals.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10 Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18 Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12. maí 2017 09:30 Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45 Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Aðstoðarmaður Arnars stýrir Blikum í stórleiknum Sigurður Víðisson stýrir Breiðabliki á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2017 16:41 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjá meira
Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10
Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18
Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12. maí 2017 09:30
Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45
Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52
Aðstoðarmaður Arnars stýrir Blikum í stórleiknum Sigurður Víðisson stýrir Breiðabliki á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2017 16:41