Vísir skoðar betur flautumörkin í 2. umferð Pepsi-deildarinnar | Svona mikið var eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2017 09:30 KR, KA og Grindavík skoruðu öll mörk í uppbótartíma í leikjum sínum í 2. umferð Pepsi-deildar karla. KR og Grindavík tryggðu sér sigur en KA-menn tryggðu sér jafntefli á heimavelli Íslandsmeistaranna. Vísir hefur sett saman myndband með þessum dramatísku mörkum og við höfum reiknað út hversu mikið var í raun eftir af leiknum þegar mörkin duttu inn á síðustu stundu í þessum leikjum. Stefán Snær Geirmundsson klippti saman upptökur af mörkunum þremur og setti líka inn skeiðklukku sem sýnir hversu í raun stuttan tíma hin liðin fengu til að svara. Víkingar fengu lengsta tímann eða 32 sekúndur og þeir komust í gott færi til að svara en tókst ekki að skora. Dómararnir flautuðu hinsvegar leikina af í Ólafsvík og í Kaplakrika nánast strax eftir lið FH og Víkinga byrjuðu með boltann á miðjunni. Það voru því sannkölluð flautumörk. FH og KR er eins og spáð í titlabaráttuna í ár og þessar dramatísku lokamínútur skiptu þessi lið miklu máli. FH var þannig með fimm stigum meira en KR þegar komið fram í uppbótartíma leikjanna en eftir að lokaflautið gall þá munaði bara einu stigi á liðunum. Það má sjá myndbandið með mörkunum í spilaranum hér fyrir ofan en hér fyrir neðan má sjá stutt yfirlit yfir þessi þrjú mörk.3:29 mínútur liðnar af uppbótartíma og 5 sekúndur eftir Ásgeir Sigurgeirsson skoraði jöfnunarmark KA á móti Íslandsmeisturum FH þegar 3:29 mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Dómarinn Pétur Guðmundsson flautaði leikinn af aðeins fimm sekúndum eftir að FH-ingar byrjuðu aftur með boltann á miðju.2:49 mínútur liðnar af uppbótartíma og 5 sekúndur eftir Pálmi Rafn Pálmason skoraði sigurmark KR þegar 2:49 mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Dómarinn Guðmundur Ársæll Guðmundsson flautaði leikinn af aðeins fimm sekúndum eftir að Ólafsvíkingar byrjuðu aftur með boltann á miðju.2:23 mínútur liðnar af uppbótartíma og 32 sekúndur eftir Andri Rúnar Bjarnason skoraði sigurmark Grindavíkur á móti Reykjavíkur-Víkingum þegar 2:23 mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson flautaði leikinn af 32 sekúndum eftir að Víkingar byrjuðu aftur með boltann á miðju.Stigamunur á FH og KR á 90. mínútu leikjanna í 2. umferð FH 6 stig KR 1 stigFH með 5 stiga forskot á KR O Pálmi Rafn Pálmason skoraði fyrir KR á móti Víkingi Ó. á 90.+3 mínútu O Ásgeir Sigurgeirsson skoraði fyrir KA á móti FH á 90.+4 mínútuStigamunur á FH og KR í leikslok leikjanna í 2. umferð FH 4 stig KR 3 stigFH með 1 stigs forskot á KR Pepsi Max-deild karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
KR, KA og Grindavík skoruðu öll mörk í uppbótartíma í leikjum sínum í 2. umferð Pepsi-deildar karla. KR og Grindavík tryggðu sér sigur en KA-menn tryggðu sér jafntefli á heimavelli Íslandsmeistaranna. Vísir hefur sett saman myndband með þessum dramatísku mörkum og við höfum reiknað út hversu mikið var í raun eftir af leiknum þegar mörkin duttu inn á síðustu stundu í þessum leikjum. Stefán Snær Geirmundsson klippti saman upptökur af mörkunum þremur og setti líka inn skeiðklukku sem sýnir hversu í raun stuttan tíma hin liðin fengu til að svara. Víkingar fengu lengsta tímann eða 32 sekúndur og þeir komust í gott færi til að svara en tókst ekki að skora. Dómararnir flautuðu hinsvegar leikina af í Ólafsvík og í Kaplakrika nánast strax eftir lið FH og Víkinga byrjuðu með boltann á miðjunni. Það voru því sannkölluð flautumörk. FH og KR er eins og spáð í titlabaráttuna í ár og þessar dramatísku lokamínútur skiptu þessi lið miklu máli. FH var þannig með fimm stigum meira en KR þegar komið fram í uppbótartíma leikjanna en eftir að lokaflautið gall þá munaði bara einu stigi á liðunum. Það má sjá myndbandið með mörkunum í spilaranum hér fyrir ofan en hér fyrir neðan má sjá stutt yfirlit yfir þessi þrjú mörk.3:29 mínútur liðnar af uppbótartíma og 5 sekúndur eftir Ásgeir Sigurgeirsson skoraði jöfnunarmark KA á móti Íslandsmeisturum FH þegar 3:29 mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Dómarinn Pétur Guðmundsson flautaði leikinn af aðeins fimm sekúndum eftir að FH-ingar byrjuðu aftur með boltann á miðju.2:49 mínútur liðnar af uppbótartíma og 5 sekúndur eftir Pálmi Rafn Pálmason skoraði sigurmark KR þegar 2:49 mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Dómarinn Guðmundur Ársæll Guðmundsson flautaði leikinn af aðeins fimm sekúndum eftir að Ólafsvíkingar byrjuðu aftur með boltann á miðju.2:23 mínútur liðnar af uppbótartíma og 32 sekúndur eftir Andri Rúnar Bjarnason skoraði sigurmark Grindavíkur á móti Reykjavíkur-Víkingum þegar 2:23 mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson flautaði leikinn af 32 sekúndum eftir að Víkingar byrjuðu aftur með boltann á miðju.Stigamunur á FH og KR á 90. mínútu leikjanna í 2. umferð FH 6 stig KR 1 stigFH með 5 stiga forskot á KR O Pálmi Rafn Pálmason skoraði fyrir KR á móti Víkingi Ó. á 90.+3 mínútu O Ásgeir Sigurgeirsson skoraði fyrir KA á móti FH á 90.+4 mínútuStigamunur á FH og KR í leikslok leikjanna í 2. umferð FH 4 stig KR 3 stigFH með 1 stigs forskot á KR
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira