Hópurinn Vinkonur Íslands strax farinn að hafa áhrif Nadine Guðrún Yaghi skrifar 28. maí 2017 20:03 Í síðasta mánuði vakti Agnes Þóra Kristþórsdóttir nokkra athygli eftir að hún auglýsti eftir vinkonu á Facebook. Hún hafði fundið fyrir félagslegri einangrun en hún hitti sjaldan fólk og átti erfitt með að mynda ný vinatengsl. Agnes á tvær vinkonur sem búa ekki í Reykjavík og hún varð því stundum einmana. Hún ákvað því að fara þessa leið og létu viðbrögðin ekki á sér standa. Tæplega þrjú hundruð konur „lækuðu“ færsluna og settu nokkrar sig í samband við Agnesi og vildu gjarnan hitta hana. Færsla Agnesar snerti Guðbjörgu Ragnarsdóttur sem sjálf er í svipaðri stöðu. Hún tók sig saman og ákvað að stofna hóp á Facebook, Vinkonur Íslands, þar sem konur geta auglýst eftir vinkonum. Síðan virkar þannig að konurnar kynna sig og segja frá sér og sínum áhugamálum. Svo fer boltinn að rúlla. Nú þegar hafa konur á síðunni hist í hópum og nú sé á döfinni að hittast aftur. Guðbjörg segir að hún viti til þess að nú þegar séu tengsl byrjuð að myndast. Í lok apríl voru 220 búnar að skrá sig í hópinn og segir Guðbjörg það hafa komið sér á óvart hve margar konur ættu fáa eða enga vini og vildu nýta sér síðuna. Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Sjá meira
Í síðasta mánuði vakti Agnes Þóra Kristþórsdóttir nokkra athygli eftir að hún auglýsti eftir vinkonu á Facebook. Hún hafði fundið fyrir félagslegri einangrun en hún hitti sjaldan fólk og átti erfitt með að mynda ný vinatengsl. Agnes á tvær vinkonur sem búa ekki í Reykjavík og hún varð því stundum einmana. Hún ákvað því að fara þessa leið og létu viðbrögðin ekki á sér standa. Tæplega þrjú hundruð konur „lækuðu“ færsluna og settu nokkrar sig í samband við Agnesi og vildu gjarnan hitta hana. Færsla Agnesar snerti Guðbjörgu Ragnarsdóttur sem sjálf er í svipaðri stöðu. Hún tók sig saman og ákvað að stofna hóp á Facebook, Vinkonur Íslands, þar sem konur geta auglýst eftir vinkonum. Síðan virkar þannig að konurnar kynna sig og segja frá sér og sínum áhugamálum. Svo fer boltinn að rúlla. Nú þegar hafa konur á síðunni hist í hópum og nú sé á döfinni að hittast aftur. Guðbjörg segir að hún viti til þess að nú þegar séu tengsl byrjuð að myndast. Í lok apríl voru 220 búnar að skrá sig í hópinn og segir Guðbjörg það hafa komið sér á óvart hve margar konur ættu fáa eða enga vini og vildu nýta sér síðuna.
Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Sjá meira