Costco-brjálæðið síst í rénun Jakob Bjarnar skrifar 26. maí 2017 10:14 Landsmenn hafa tekið Costco opnum örmum, þangað liggur stanslaus straumur verslunarglaðra Íslendinga. Svona var staðan rétt fyrir opnun, klukkan 10 í morgun. visir/kristinn páll Óhætt er að segja að landsmenn hafi tekið Costco í Garðabæ opnum örmum. Nú í morgun, skömmu áður en verslunin opnaði, klukkan tíu, náði bílaröðin á aðreinum nánast út að Vífilstöðum. Bílaplanið var þegar orðið fullt. Heimildarmaður Vísis, sem ætlaði að mæta í tíma til að kaupa dekk undir jeppa sinn, þurfti frá að hverfa. Hann vonar að lögreglan grípi hann ekki á tveimur negldum dekkjum. Þetta er dagur fjögur. Í gær var stanslaus straumur Íslendinga í verslunina og tók það klukkustund bara að komast inn í verslunina. Var slegist um innkaupakerrur fyrir utan verslunina. Þeir sem ætla sér í Costco ættu að hafa tímann fyrir sér og ætla í það minnsta þrjá tíma í ferðina. Vísir var með beina útsendingu á þriðjudaginn frá Costco, þá er verslunin opnaði og kom þá mörgum á óvart að ekki skyldi vera troðið þá. En, þetta reyndist lognið á undan storminum. Alla næstu daga, hefur verið örtröð og í gær var stanslaus straumur í verslunina. Costco Tengdar fréttir Fjölmenni beið þess að Costco opnaði á degi tvö Röð myndaðist fyrir utan vöruhúsið í Kauptúni í morgun. 24. maí 2017 10:07 Íslendingar fylgdust agndofa með opnuninni: „Hehe. Fleiri fjölmiðlar á svæðinu en kúnnar“ Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ í morgun. 23. maí 2017 11:30 Mannfjöldinn svo mikill að Costco kerrur kláruðust Svo mikill mannfjöldi er í Costco í dag að ekki eru nægilega margar kerrur fyrir alla. 25. maí 2017 12:39 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Óhætt er að segja að landsmenn hafi tekið Costco í Garðabæ opnum örmum. Nú í morgun, skömmu áður en verslunin opnaði, klukkan tíu, náði bílaröðin á aðreinum nánast út að Vífilstöðum. Bílaplanið var þegar orðið fullt. Heimildarmaður Vísis, sem ætlaði að mæta í tíma til að kaupa dekk undir jeppa sinn, þurfti frá að hverfa. Hann vonar að lögreglan grípi hann ekki á tveimur negldum dekkjum. Þetta er dagur fjögur. Í gær var stanslaus straumur Íslendinga í verslunina og tók það klukkustund bara að komast inn í verslunina. Var slegist um innkaupakerrur fyrir utan verslunina. Þeir sem ætla sér í Costco ættu að hafa tímann fyrir sér og ætla í það minnsta þrjá tíma í ferðina. Vísir var með beina útsendingu á þriðjudaginn frá Costco, þá er verslunin opnaði og kom þá mörgum á óvart að ekki skyldi vera troðið þá. En, þetta reyndist lognið á undan storminum. Alla næstu daga, hefur verið örtröð og í gær var stanslaus straumur í verslunina.
Costco Tengdar fréttir Fjölmenni beið þess að Costco opnaði á degi tvö Röð myndaðist fyrir utan vöruhúsið í Kauptúni í morgun. 24. maí 2017 10:07 Íslendingar fylgdust agndofa með opnuninni: „Hehe. Fleiri fjölmiðlar á svæðinu en kúnnar“ Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ í morgun. 23. maí 2017 11:30 Mannfjöldinn svo mikill að Costco kerrur kláruðust Svo mikill mannfjöldi er í Costco í dag að ekki eru nægilega margar kerrur fyrir alla. 25. maí 2017 12:39 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Fjölmenni beið þess að Costco opnaði á degi tvö Röð myndaðist fyrir utan vöruhúsið í Kauptúni í morgun. 24. maí 2017 10:07
Íslendingar fylgdust agndofa með opnuninni: „Hehe. Fleiri fjölmiðlar á svæðinu en kúnnar“ Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ í morgun. 23. maí 2017 11:30
Mannfjöldinn svo mikill að Costco kerrur kláruðust Svo mikill mannfjöldi er í Costco í dag að ekki eru nægilega margar kerrur fyrir alla. 25. maí 2017 12:39