Mannfjöldinn svo mikill að Costco kerrur kláruðust Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. maí 2017 12:39 Eins og sjá má var gífurleg röð í morgun. Vísir/Stefán Óli Viðskiptavinir hafa flykkst í verslun Costco í dag þegar búðin opnaði klukkan 10 en 100 bíla röð var út á Reykjanesbraut í morgun og í hádeginu. Mikil röð var jafnframt inn í sjálfa búðina eins og sjá má á myndum. Að sögn blaðamanns Vísis á svæðinu er svo mikið margmenni í búðinni í dag að ekki er nægilegur fjöldi kerra fyrir alla og hjálpast viðskiptavinir nú að við að taka úr kerrum og setja vörur inn í bíla svo að næsti viðskiptavinur geti fengið kerruna. Líkt og sjá má á eftirfarandi loftmynd er fjöldi kerra gífurlegur við Costco og augljóst að margt er um manninn.Vísir/Jói KÍ samtali við Vísi segir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, að lögreglan fylgist grannt með umferð á svæðinu og staðfesti hann að röð bílanna að aðreininni í Kauptún við Reykjanesbraut væri löng. Það sama virðist því ætla að vera uppi á teningnum í dag og í gær þegar vel á annað hundrað manns mætti fyrir utan vöruhús Costco í Kauptúni, áður en verslunin opnaði. Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson tók mynd í búðinni í gærkvöldi um áttaleytið sem sýndi mikinn mannskap í búðinni.Sé tekið mið að röðinni við opnun verslunarinnar bæði í dag og í gær er ljóst að áhugi Íslendinga á Costco virðist ekki fara minnkandi en þegar verslunin opnaði á þriðjudagsmorgun mættu færri en búist hafði verið við. Verslunin hefur ekki boðið upp á nein opnunartilboð eins og stundum er venjan en líkt og verðkönnun bendir til er mismunandi hvort Costco bjóði betra verð en íslenskir aðilar. Íslenskir neytendur virðast ekki ætla að gæta sín á svokölluðum Costco áhrifum. Vísir/Stefán Óli Costco Tengdar fréttir Costco býður ekki alltaf besta verðið Framkvæmdastjóri Elko segir fyrirtækið ætla að veita Costco verðsamkeppni á raftækjamarkaði. Matarinnkaup hagstæð í Costco en í mörgum tilfellum þarf að kaupa í miklu magni. Bjóða tískuföt á lægra verði en áður þekktist. 24. maí 2017 07:00 Costco miklu ódýrari í bílavörum Allt að 227% munur er á glerhreinsi og 177% munur á mótorolíu. 24. maí 2017 16:36 Vatn Costco ódýrara en skilagjald flöskunnar Costco í Garðabæ selur hálfan lítra af vatni í plastflöskum á ellefu krónur stykkið. Skilagjald drykkjarumbúða er 16 krónur á flösku og því fimm krónum hærra en verðlagning Costco. 24. maí 2017 07:00 Biður neytendur að gæta sín á Costco-áhrifunum "Þessi hugsun að þú farir inn í verslun, jafnvel bara til að skoða, en þú kemur út úr búðinni með eitthvað sem þig vantaði ekki.“ 24. maí 2017 14:49 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Viðskiptavinir hafa flykkst í verslun Costco í dag þegar búðin opnaði klukkan 10 en 100 bíla röð var út á Reykjanesbraut í morgun og í hádeginu. Mikil röð var jafnframt inn í sjálfa búðina eins og sjá má á myndum. Að sögn blaðamanns Vísis á svæðinu er svo mikið margmenni í búðinni í dag að ekki er nægilegur fjöldi kerra fyrir alla og hjálpast viðskiptavinir nú að við að taka úr kerrum og setja vörur inn í bíla svo að næsti viðskiptavinur geti fengið kerruna. Líkt og sjá má á eftirfarandi loftmynd er fjöldi kerra gífurlegur við Costco og augljóst að margt er um manninn.Vísir/Jói KÍ samtali við Vísi segir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, að lögreglan fylgist grannt með umferð á svæðinu og staðfesti hann að röð bílanna að aðreininni í Kauptún við Reykjanesbraut væri löng. Það sama virðist því ætla að vera uppi á teningnum í dag og í gær þegar vel á annað hundrað manns mætti fyrir utan vöruhús Costco í Kauptúni, áður en verslunin opnaði. Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson tók mynd í búðinni í gærkvöldi um áttaleytið sem sýndi mikinn mannskap í búðinni.Sé tekið mið að röðinni við opnun verslunarinnar bæði í dag og í gær er ljóst að áhugi Íslendinga á Costco virðist ekki fara minnkandi en þegar verslunin opnaði á þriðjudagsmorgun mættu færri en búist hafði verið við. Verslunin hefur ekki boðið upp á nein opnunartilboð eins og stundum er venjan en líkt og verðkönnun bendir til er mismunandi hvort Costco bjóði betra verð en íslenskir aðilar. Íslenskir neytendur virðast ekki ætla að gæta sín á svokölluðum Costco áhrifum. Vísir/Stefán Óli
Costco Tengdar fréttir Costco býður ekki alltaf besta verðið Framkvæmdastjóri Elko segir fyrirtækið ætla að veita Costco verðsamkeppni á raftækjamarkaði. Matarinnkaup hagstæð í Costco en í mörgum tilfellum þarf að kaupa í miklu magni. Bjóða tískuföt á lægra verði en áður þekktist. 24. maí 2017 07:00 Costco miklu ódýrari í bílavörum Allt að 227% munur er á glerhreinsi og 177% munur á mótorolíu. 24. maí 2017 16:36 Vatn Costco ódýrara en skilagjald flöskunnar Costco í Garðabæ selur hálfan lítra af vatni í plastflöskum á ellefu krónur stykkið. Skilagjald drykkjarumbúða er 16 krónur á flösku og því fimm krónum hærra en verðlagning Costco. 24. maí 2017 07:00 Biður neytendur að gæta sín á Costco-áhrifunum "Þessi hugsun að þú farir inn í verslun, jafnvel bara til að skoða, en þú kemur út úr búðinni með eitthvað sem þig vantaði ekki.“ 24. maí 2017 14:49 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Costco býður ekki alltaf besta verðið Framkvæmdastjóri Elko segir fyrirtækið ætla að veita Costco verðsamkeppni á raftækjamarkaði. Matarinnkaup hagstæð í Costco en í mörgum tilfellum þarf að kaupa í miklu magni. Bjóða tískuföt á lægra verði en áður þekktist. 24. maí 2017 07:00
Costco miklu ódýrari í bílavörum Allt að 227% munur er á glerhreinsi og 177% munur á mótorolíu. 24. maí 2017 16:36
Vatn Costco ódýrara en skilagjald flöskunnar Costco í Garðabæ selur hálfan lítra af vatni í plastflöskum á ellefu krónur stykkið. Skilagjald drykkjarumbúða er 16 krónur á flösku og því fimm krónum hærra en verðlagning Costco. 24. maí 2017 07:00
Biður neytendur að gæta sín á Costco-áhrifunum "Þessi hugsun að þú farir inn í verslun, jafnvel bara til að skoða, en þú kemur út úr búðinni með eitthvað sem þig vantaði ekki.“ 24. maí 2017 14:49