Sigurbjörn: Erum ekkert að spá í liðunum í kring Sigurbjörn Hreiðarsson skrifar 22. maí 2017 22:21 Sigurbjörn og Ólafur Jóhannesson þjálfarar Vals. Vísir Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals var ánægður með stigin þrjú sem hans menn náðu í með 2-0 sigrinum á KR en sagði að KR-ingarnir hefðu verið sterkari að mörgu leyti í kvöld. „Þeir náttúrulega byrjuðu miklu betur og voru með þetta fyrstu 15-20 mínúturnar. Þeir lokuðu á okkur og við komumst þannig lagað ekki í neinn takt. Fyrsta markið er í raun í fyrsta sinn sem við förum innfyrir, keyrðum á þá og erum með vopn til þess,“ sagði Sigurbjörn við Vísi eftir leik en vopnið sem hann talar um er líklega löng innköst Arnars Sveins Geirssonar en fyrsta markið kom einmitt eftir eitt slíkt. „Ógnin okkar í fyrri hálfleik var að nýta styrkleika okkar sóknarmanna, við gátum skorað nokkuð mörk. Þeir gátu auðvitað gert það líka en staðan var 2-0 hálfleik og við sættum okkur vel við það,“ bætti Sigurbjörn við. „Við hefðum viljað vera einum gír ofar í baráttu og frumkvæði. Við stóðum það af okkur í byrjun en þeir náttúrulega gátu jafnað úr víti. Það var smá punktur í því og svo fáum við færi og nýtum eitt. 2-0 staða í hálfleik var mjög góð.“ „Við bökkum síðan aðeins líkt og í FH-leiknum en munurinn var sá að nú vorum við búnir að skora fleiri mörk. Mér fannst KR-ingarnir grimmir og í raun ofan á í mörgu í dag. En við unnum leikinn og tökum það,“ bætti Sigurbjörn við og var á því að báðir vítadómarnir hefðu verið hárréttir. „Það eru bara fjórir leikir búnir og við búnir að spila þrjá leiki heima, við viljum vinna alla leiki hér. Það er krafa sem við setjum á okkur. Auðvitað viljum við vinna útileikina líka en hér ætlum við að vera sterkir og erum það. Núna er það bara stigasöfnun og maður er ekkert að spá í einhverjum liðum í kringum sig,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KR 2-1 | Valsmenn byrja tímabilið vel Valsmenn settust við hlið Stjörnumanna á toppi Pepsi-deildar karla eftir heimasigur á nágrönnunum og erkifjendunum úr Vesturbænum. 22. maí 2017 23:00 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals var ánægður með stigin þrjú sem hans menn náðu í með 2-0 sigrinum á KR en sagði að KR-ingarnir hefðu verið sterkari að mörgu leyti í kvöld. „Þeir náttúrulega byrjuðu miklu betur og voru með þetta fyrstu 15-20 mínúturnar. Þeir lokuðu á okkur og við komumst þannig lagað ekki í neinn takt. Fyrsta markið er í raun í fyrsta sinn sem við förum innfyrir, keyrðum á þá og erum með vopn til þess,“ sagði Sigurbjörn við Vísi eftir leik en vopnið sem hann talar um er líklega löng innköst Arnars Sveins Geirssonar en fyrsta markið kom einmitt eftir eitt slíkt. „Ógnin okkar í fyrri hálfleik var að nýta styrkleika okkar sóknarmanna, við gátum skorað nokkuð mörk. Þeir gátu auðvitað gert það líka en staðan var 2-0 hálfleik og við sættum okkur vel við það,“ bætti Sigurbjörn við. „Við hefðum viljað vera einum gír ofar í baráttu og frumkvæði. Við stóðum það af okkur í byrjun en þeir náttúrulega gátu jafnað úr víti. Það var smá punktur í því og svo fáum við færi og nýtum eitt. 2-0 staða í hálfleik var mjög góð.“ „Við bökkum síðan aðeins líkt og í FH-leiknum en munurinn var sá að nú vorum við búnir að skora fleiri mörk. Mér fannst KR-ingarnir grimmir og í raun ofan á í mörgu í dag. En við unnum leikinn og tökum það,“ bætti Sigurbjörn við og var á því að báðir vítadómarnir hefðu verið hárréttir. „Það eru bara fjórir leikir búnir og við búnir að spila þrjá leiki heima, við viljum vinna alla leiki hér. Það er krafa sem við setjum á okkur. Auðvitað viljum við vinna útileikina líka en hér ætlum við að vera sterkir og erum það. Núna er það bara stigasöfnun og maður er ekkert að spá í einhverjum liðum í kringum sig,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KR 2-1 | Valsmenn byrja tímabilið vel Valsmenn settust við hlið Stjörnumanna á toppi Pepsi-deildar karla eftir heimasigur á nágrönnunum og erkifjendunum úr Vesturbænum. 22. maí 2017 23:00 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Leik lokið: Valur - KR 2-1 | Valsmenn byrja tímabilið vel Valsmenn settust við hlið Stjörnumanna á toppi Pepsi-deildar karla eftir heimasigur á nágrönnunum og erkifjendunum úr Vesturbænum. 22. maí 2017 23:00