Bensínstöð Costco opnuð: Selja bensín á 169,9 krónur Jóhann K. Jóhannsson og Samúel Karl Ólason skrifa 21. maí 2017 13:28 Costco er þekkt fyrir að bjóða lægra bensínverð en samkeppnisaðilinn til þess að teyma viðskiptavini sína til sín og kaupa aðrar vörur í versluninni. Vísir/Jóhann Bensínstöð Costco við Kauptún í Garðabæ opnaði í dag og er bensínlítrinn á 169,9 krónur eins og fólk hafði tekið eftir. Líter af Díeselolíu kostar 164,9 krónur. Sé miðað við eldsneytisverð á bensinverd.is er Costco að selja eldsneyti verulega ódýrara en íslensku olíufélögin. Lítrinn af bensíni hefur ekki kostað undir 170 krónur á lítrann síðan árið 2009. Vert er að hafa í huga að aðildarkort Costco er nauðsynlegt til þess að versla við bensínstöðina. Costco er þekkt fyrir að bjóða lægra bensínverð en samkeppnisaðilinn til þess að teyma viðskiptavini sína til sín og kaupa aðrar vörur í versluninni. Steve Pappas, aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu, sagði við Vísi á föstudaginn að ekki væri búið að ákveða eldsneytisverð hér á landi. Þá sagði hann einnig að mögulegt væri að bensínstöðin yrði opnuð óformlega áður en verslunin opnar á þriðjudaginn. Costco Tengdar fréttir Telur að bensínstöðvum muni fækka verulega á næstu árum Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda telur að kaup Haga á olíufyrirtækinu Olís muni leiða til aukinnar samkeppni á eldsneytismarkaði og að bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu muni fækka verulega á næstu misserum. Hlutabréf í Högum hækkuðu um nærri sex prósent á mörkuðum í dag. 27. apríl 2017 18:31 Bensínstöð Costco opnuð á undan búðinni Stefnt er að því að opna bensínstöð Costco við Kauptún í Garðabæ nokkrum dögum áður en verslunin sjálf verður opnuð næstkomandi þriðjudag. Þetta staðfestir Steve Pappas, aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu. 18. maí 2017 07:00 Lofar engu um bensínverð að svo stöddu "Verðin verða birt við opnun,“ segir Pappas. 19. maí 2017 13:46 Hagar verða helmingi stærri Hagar eru í færi til að auka veltu sína um helming með kaupum á Olís og Lyfju. Sérfræðingur í samkeppnisrétti telur víst að Samkeppniseftirlitið setji skilyrði fyrir kaupunum á Olís. Fjárfestar taka vel í viðskiptin. 28. apríl 2017 07:00 Ofmetin Costco-áhrif Eins og varla hefur farið fram hjá nokkrum manni hyggur bandaríski verslunarrisinn Costco á opnun verslunar á Íslandi nú í sumarbyrjun. 8. maí 2017 13:00 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Sjá meira
Bensínstöð Costco við Kauptún í Garðabæ opnaði í dag og er bensínlítrinn á 169,9 krónur eins og fólk hafði tekið eftir. Líter af Díeselolíu kostar 164,9 krónur. Sé miðað við eldsneytisverð á bensinverd.is er Costco að selja eldsneyti verulega ódýrara en íslensku olíufélögin. Lítrinn af bensíni hefur ekki kostað undir 170 krónur á lítrann síðan árið 2009. Vert er að hafa í huga að aðildarkort Costco er nauðsynlegt til þess að versla við bensínstöðina. Costco er þekkt fyrir að bjóða lægra bensínverð en samkeppnisaðilinn til þess að teyma viðskiptavini sína til sín og kaupa aðrar vörur í versluninni. Steve Pappas, aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu, sagði við Vísi á föstudaginn að ekki væri búið að ákveða eldsneytisverð hér á landi. Þá sagði hann einnig að mögulegt væri að bensínstöðin yrði opnuð óformlega áður en verslunin opnar á þriðjudaginn.
Costco Tengdar fréttir Telur að bensínstöðvum muni fækka verulega á næstu árum Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda telur að kaup Haga á olíufyrirtækinu Olís muni leiða til aukinnar samkeppni á eldsneytismarkaði og að bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu muni fækka verulega á næstu misserum. Hlutabréf í Högum hækkuðu um nærri sex prósent á mörkuðum í dag. 27. apríl 2017 18:31 Bensínstöð Costco opnuð á undan búðinni Stefnt er að því að opna bensínstöð Costco við Kauptún í Garðabæ nokkrum dögum áður en verslunin sjálf verður opnuð næstkomandi þriðjudag. Þetta staðfestir Steve Pappas, aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu. 18. maí 2017 07:00 Lofar engu um bensínverð að svo stöddu "Verðin verða birt við opnun,“ segir Pappas. 19. maí 2017 13:46 Hagar verða helmingi stærri Hagar eru í færi til að auka veltu sína um helming með kaupum á Olís og Lyfju. Sérfræðingur í samkeppnisrétti telur víst að Samkeppniseftirlitið setji skilyrði fyrir kaupunum á Olís. Fjárfestar taka vel í viðskiptin. 28. apríl 2017 07:00 Ofmetin Costco-áhrif Eins og varla hefur farið fram hjá nokkrum manni hyggur bandaríski verslunarrisinn Costco á opnun verslunar á Íslandi nú í sumarbyrjun. 8. maí 2017 13:00 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Sjá meira
Telur að bensínstöðvum muni fækka verulega á næstu árum Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda telur að kaup Haga á olíufyrirtækinu Olís muni leiða til aukinnar samkeppni á eldsneytismarkaði og að bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu muni fækka verulega á næstu misserum. Hlutabréf í Högum hækkuðu um nærri sex prósent á mörkuðum í dag. 27. apríl 2017 18:31
Bensínstöð Costco opnuð á undan búðinni Stefnt er að því að opna bensínstöð Costco við Kauptún í Garðabæ nokkrum dögum áður en verslunin sjálf verður opnuð næstkomandi þriðjudag. Þetta staðfestir Steve Pappas, aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu. 18. maí 2017 07:00
Lofar engu um bensínverð að svo stöddu "Verðin verða birt við opnun,“ segir Pappas. 19. maí 2017 13:46
Hagar verða helmingi stærri Hagar eru í færi til að auka veltu sína um helming með kaupum á Olís og Lyfju. Sérfræðingur í samkeppnisrétti telur víst að Samkeppniseftirlitið setji skilyrði fyrir kaupunum á Olís. Fjárfestar taka vel í viðskiptin. 28. apríl 2017 07:00
Ofmetin Costco-áhrif Eins og varla hefur farið fram hjá nokkrum manni hyggur bandaríski verslunarrisinn Costco á opnun verslunar á Íslandi nú í sumarbyrjun. 8. maí 2017 13:00
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent