Lindsay Lohan og annað frægðarfólk væntanlegt til Íslands Jakob Bjarnar skrifar 31. maí 2017 10:14 Meðal fjölmargra heimsþekktra vina Lucketts er Lindsay Lohan og er gert ráð fyrir því að hún snúi plötum í veislunni. Óvenju mikið verður um dýrðir á þjóðhátíðardag Íslendinga en þá hyggjast þeir Oliver Lukkett og Scott Guinn gifta sig. Til stendur að efna til dýrðarinnar veislu vegna giftingarinnar. Ekki að Íslendingar kippi sér orðið upp við það þó frægðarfólk troði hér grundir en samkvæmt heimildum Vísis er von á strollu slíkra til landsins vegna brúðkaupsins. Þannig er til að mynda fastlega búist við því að Lindsay Lohan, sem er meðal fjölmargra þekktra vina Lucketts, mæti og er gert ráð fyrir því að hún verði plötusnúður í veislunni. Eða DJ-i eins og það kallast. Oliver Luckett hefur þegar sett mark sitt á mannlífið í Reykjavík og hefur haldið veislur á Íslandi sem vakið hafa mikla athygli. Til dæmis mætti skemmti- og listaelítan nánast eins og hún lagði sig þegar Luckett hélt upp á fertugsafmæli sitt fyrir þremur árum. Luckett er vel fjáður en hann seldi fyrir ekki svo löngu fyrirtæki sitt theAudience fyrir stórfé til fjárfesta frá Dubai. Luckett er frumkvöðull og samfélagsmiðlasérfræðingur og hefur meðal annars annast málefni frægs fólks á internetinu. Hann og Guinn hafa verið tíðir gestir á Íslandi undanfarin árin og líta á Ísland sem sitt annað heimili. Fyrir um ári keyptu þeir Kjarvalshúsið á Seltjarnarnesi. Þeir eru miklir listunnendur og hafa komið á fót listsafni í húsinu. Þeir hafa verið duglegir að kaupa íslensk listaverk og eru þannig í hávegum hafðir meðal íslenskra listamanna. Tengdar fréttir Samfélagsmiðlagúrú heimsækir Ísland Oliver Luckett hefur unnið fyrir stjörnurnar Mark Wahlberg og Usher og heldur fyrirlestur á Íslandi í apríl. 5. febrúar 2014 08:00 Talið að Lindsay Lohan eyði helginni á Íslandi Lífið komst yfir gestalistann og þar er nafn leikkonunnar Lindsay Lohan. 11. júlí 2014 21:45 Heilluðu samfélagsmiðla snillinginn með Youtube saumaskapnum Oliver Luckett hefur tekið Inklaw Clothing undir sinn verndarvæng og ætlar að gera úr þeim stjörnur í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2015 10:00 Stjörnum prýdd afmælisveisla hjá bandarískum milljónamæringi í Gamla Bíói Oliver Luckett, milljónamæringur og framkvæmdastjóri theAudience, hélt upp á fertugsafmæli sitt í Gamla bíói um helgina. 15. júlí 2014 18:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira
Óvenju mikið verður um dýrðir á þjóðhátíðardag Íslendinga en þá hyggjast þeir Oliver Lukkett og Scott Guinn gifta sig. Til stendur að efna til dýrðarinnar veislu vegna giftingarinnar. Ekki að Íslendingar kippi sér orðið upp við það þó frægðarfólk troði hér grundir en samkvæmt heimildum Vísis er von á strollu slíkra til landsins vegna brúðkaupsins. Þannig er til að mynda fastlega búist við því að Lindsay Lohan, sem er meðal fjölmargra þekktra vina Lucketts, mæti og er gert ráð fyrir því að hún verði plötusnúður í veislunni. Eða DJ-i eins og það kallast. Oliver Luckett hefur þegar sett mark sitt á mannlífið í Reykjavík og hefur haldið veislur á Íslandi sem vakið hafa mikla athygli. Til dæmis mætti skemmti- og listaelítan nánast eins og hún lagði sig þegar Luckett hélt upp á fertugsafmæli sitt fyrir þremur árum. Luckett er vel fjáður en hann seldi fyrir ekki svo löngu fyrirtæki sitt theAudience fyrir stórfé til fjárfesta frá Dubai. Luckett er frumkvöðull og samfélagsmiðlasérfræðingur og hefur meðal annars annast málefni frægs fólks á internetinu. Hann og Guinn hafa verið tíðir gestir á Íslandi undanfarin árin og líta á Ísland sem sitt annað heimili. Fyrir um ári keyptu þeir Kjarvalshúsið á Seltjarnarnesi. Þeir eru miklir listunnendur og hafa komið á fót listsafni í húsinu. Þeir hafa verið duglegir að kaupa íslensk listaverk og eru þannig í hávegum hafðir meðal íslenskra listamanna.
Tengdar fréttir Samfélagsmiðlagúrú heimsækir Ísland Oliver Luckett hefur unnið fyrir stjörnurnar Mark Wahlberg og Usher og heldur fyrirlestur á Íslandi í apríl. 5. febrúar 2014 08:00 Talið að Lindsay Lohan eyði helginni á Íslandi Lífið komst yfir gestalistann og þar er nafn leikkonunnar Lindsay Lohan. 11. júlí 2014 21:45 Heilluðu samfélagsmiðla snillinginn með Youtube saumaskapnum Oliver Luckett hefur tekið Inklaw Clothing undir sinn verndarvæng og ætlar að gera úr þeim stjörnur í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2015 10:00 Stjörnum prýdd afmælisveisla hjá bandarískum milljónamæringi í Gamla Bíói Oliver Luckett, milljónamæringur og framkvæmdastjóri theAudience, hélt upp á fertugsafmæli sitt í Gamla bíói um helgina. 15. júlí 2014 18:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira
Samfélagsmiðlagúrú heimsækir Ísland Oliver Luckett hefur unnið fyrir stjörnurnar Mark Wahlberg og Usher og heldur fyrirlestur á Íslandi í apríl. 5. febrúar 2014 08:00
Talið að Lindsay Lohan eyði helginni á Íslandi Lífið komst yfir gestalistann og þar er nafn leikkonunnar Lindsay Lohan. 11. júlí 2014 21:45
Heilluðu samfélagsmiðla snillinginn með Youtube saumaskapnum Oliver Luckett hefur tekið Inklaw Clothing undir sinn verndarvæng og ætlar að gera úr þeim stjörnur í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2015 10:00
Stjörnum prýdd afmælisveisla hjá bandarískum milljónamæringi í Gamla Bíói Oliver Luckett, milljónamæringur og framkvæmdastjóri theAudience, hélt upp á fertugsafmæli sitt í Gamla bíói um helgina. 15. júlí 2014 18:00