Toto Wolff: Ósatt að Mercedes ætli að hætta í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. júní 2017 23:00 Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segir liðið ekkert vera á leiðinni út úr Formúlu 1 og að Eddie Jordan hafi kannski djammað aðeins of hart í Mónakó. Vísir/Getty Toto Wolff, liðsstjóri heimsmeistaranna í Mercedes liðinu í Formúlu 1, blæs á allar sögusagnir um að Mercedes ætli að draga sig úr keppni í Formúlu 1 eftir tímabilið 2018. Eddie Jordan, fyrrum eigandi Jordan liðsins í Formúlu 1 og nú sérfræðingur Channel 4 í Formúlu 1 hleypti orðrómnum af stað. Hann sagði í samtali við þýska fjölmiðla að Mercedes myndi hverfa aftur til hlutverks vélaframleiðanda eftir tímabilið 2018.Eddie Jordan í Mónakó. Spurningin er hvort hann hafi eitthvað fyrir sér um útgöngu Mercedes.Vísir/GettyJordan segir að hann myndi gera það ef hann stjórnaði Mercedes. Hann segist hafa viðrað skoðun sína við Dieter Zetsche, yfirmann Daimler sem er eignarhaldsfélagið sem rekur Mercedes-Benz. Að sögn Jordan hafnaði Zetsche ekki hugmyndum hans. Wolff hefur hins vegar sagt hugmyndir Jordan byggðar á sandi. Wolff benti á að liðið hefur samið um viðveru sína í Formúlu 1 út árið 2020. „Þessar sögusagnir eru ekki byggðar á staðreyndum og sýna ekkert meira en skaðlegar ágiskanir eins manns,“ sagði Wolff. „Mónakó er staður þar sem fólki finnst gaman að djamma, svo virðist sem einhver hafi gert aðeins of mikið af því,“ sagði Wolff einnig og vísar til orðrómsins en Jordan segist hafa talað við Zetsche í Mónakó. „Mercedes er samningsbundið til þátttöku í Formúlu 1 út árið 2020 og stendur eins og er í viðræðum við nýja eigendur um næstu skref eftir að því tímabili lýkur,“ bætti Wolff við. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Frekja í Furstadæminu Mónakó Sebastian Vettel á Ferrari náði sér í 25 stiga forskot á Lewis Hamilton á Mercedes í heimsmeistarakeppni ökumanna, með því að vinna Mónakókappaksturinn um helgina. 31. maí 2017 07:00 Pascal Wehrlein er heill heilsu og má keppa Sauber ökumaðurinn, Pascal Wehrlein lenti í árekstri við Jenson Button í Mónakó og endaði á hlið upp við varnarvegg. Hann hefur nú verið skoðaður af læknum og má aka í Kanada næstu helgi. 5. júní 2017 09:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Toto Wolff, liðsstjóri heimsmeistaranna í Mercedes liðinu í Formúlu 1, blæs á allar sögusagnir um að Mercedes ætli að draga sig úr keppni í Formúlu 1 eftir tímabilið 2018. Eddie Jordan, fyrrum eigandi Jordan liðsins í Formúlu 1 og nú sérfræðingur Channel 4 í Formúlu 1 hleypti orðrómnum af stað. Hann sagði í samtali við þýska fjölmiðla að Mercedes myndi hverfa aftur til hlutverks vélaframleiðanda eftir tímabilið 2018.Eddie Jordan í Mónakó. Spurningin er hvort hann hafi eitthvað fyrir sér um útgöngu Mercedes.Vísir/GettyJordan segir að hann myndi gera það ef hann stjórnaði Mercedes. Hann segist hafa viðrað skoðun sína við Dieter Zetsche, yfirmann Daimler sem er eignarhaldsfélagið sem rekur Mercedes-Benz. Að sögn Jordan hafnaði Zetsche ekki hugmyndum hans. Wolff hefur hins vegar sagt hugmyndir Jordan byggðar á sandi. Wolff benti á að liðið hefur samið um viðveru sína í Formúlu 1 út árið 2020. „Þessar sögusagnir eru ekki byggðar á staðreyndum og sýna ekkert meira en skaðlegar ágiskanir eins manns,“ sagði Wolff. „Mónakó er staður þar sem fólki finnst gaman að djamma, svo virðist sem einhver hafi gert aðeins of mikið af því,“ sagði Wolff einnig og vísar til orðrómsins en Jordan segist hafa talað við Zetsche í Mónakó. „Mercedes er samningsbundið til þátttöku í Formúlu 1 út árið 2020 og stendur eins og er í viðræðum við nýja eigendur um næstu skref eftir að því tímabili lýkur,“ bætti Wolff við.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Frekja í Furstadæminu Mónakó Sebastian Vettel á Ferrari náði sér í 25 stiga forskot á Lewis Hamilton á Mercedes í heimsmeistarakeppni ökumanna, með því að vinna Mónakókappaksturinn um helgina. 31. maí 2017 07:00 Pascal Wehrlein er heill heilsu og má keppa Sauber ökumaðurinn, Pascal Wehrlein lenti í árekstri við Jenson Button í Mónakó og endaði á hlið upp við varnarvegg. Hann hefur nú verið skoðaður af læknum og má aka í Kanada næstu helgi. 5. júní 2017 09:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bílskúrinn: Frekja í Furstadæminu Mónakó Sebastian Vettel á Ferrari náði sér í 25 stiga forskot á Lewis Hamilton á Mercedes í heimsmeistarakeppni ökumanna, með því að vinna Mónakókappaksturinn um helgina. 31. maí 2017 07:00
Pascal Wehrlein er heill heilsu og má keppa Sauber ökumaðurinn, Pascal Wehrlein lenti í árekstri við Jenson Button í Mónakó og endaði á hlið upp við varnarvegg. Hann hefur nú verið skoðaður af læknum og má aka í Kanada næstu helgi. 5. júní 2017 09:00