Konurnar okkar unnu 74 prósent gullverðlauna Íslands á leikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2017 14:30 Hrafnhildur Lúthersdóttir með ein af sjö gullverðlaunum sínum. Mynd/Sundsamband Íslands Íslenskar íþróttakonur voru í lykilhlutverki í baráttu íslenska hópsins á heildarlista yfir verðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó sem lauk um helgina. Ísland vann alls 27 gull og 50 verðlaun á leikunum en það er mjög athyglisvert að skoða skiptinguna á milli kynja. Íslensku íþróttakonurnar unnu 20 af 27 gullverðlaunum Íslands á leikunum eða 74 prósent gullverðlauna Íslands. Konurnar okkar unnu langflest gull af kvennaliðum landsanna en næstar komu konur frá Lúxemborg og Kýpur með 11 gull eða rétt rúmlega helming af gullverðlaunum íslensku íþróttakvennanna. Þrátt fyrir frábæra frammistöðu íslensku íþróttakvennanna í San Marinó þá endaði íslenska sveitin bara í þriðja sætinu. Karlarnir unnu nefnilega bara 7 gullverðlaun á leikunum eða jafnmörg og karlarnir frá Mónakó. Karlasveit Lúxemborgar vann alls 25 gull og Kýpverjar tóku 18 gull. Ísland vann samt 27 verðlaun í karlaflokki en þar af voru þrettán þeirra bronsverðlaun. Það munaði líklega mestu í sundinu en þar unnu konurnar öll tólf gullverðlaun Íslands en Ísland náði ekki að vinna eitt einasta gull í karlaflokki í sundi í ár.Flest gull í kvennaflokki á Smáþjóðaleikunum í San Marinó 2017Ísland 20 Lúxemborg 11 Kýpur 11 Svartfjallaland 7 Malta 3 Liechtenstein 3Flest gull í karlaflokki á Smáþjóðaleikunum í San Marinó 2017 Lúxemborg 25 Kýpur 18 Mónakó 7Ísland 7 Svartfjallaland 6 San Marinó 5Flest gullverðlaun meðal íslensks íþróttafólks á Smáþjóðaleikunum í San Marinó 2017: Hrafnhildur Lúthersdóttir 7 Bryndís Rún Hansen 6 Eygló Ósk Gústafsdóttir 5 Arna Stefanía Guðmundsdóttir 3 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir 2 Kolbeinn Höður Gunnarsson 2 Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir 2 Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Íslenskar íþróttakonur voru í lykilhlutverki í baráttu íslenska hópsins á heildarlista yfir verðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó sem lauk um helgina. Ísland vann alls 27 gull og 50 verðlaun á leikunum en það er mjög athyglisvert að skoða skiptinguna á milli kynja. Íslensku íþróttakonurnar unnu 20 af 27 gullverðlaunum Íslands á leikunum eða 74 prósent gullverðlauna Íslands. Konurnar okkar unnu langflest gull af kvennaliðum landsanna en næstar komu konur frá Lúxemborg og Kýpur með 11 gull eða rétt rúmlega helming af gullverðlaunum íslensku íþróttakvennanna. Þrátt fyrir frábæra frammistöðu íslensku íþróttakvennanna í San Marinó þá endaði íslenska sveitin bara í þriðja sætinu. Karlarnir unnu nefnilega bara 7 gullverðlaun á leikunum eða jafnmörg og karlarnir frá Mónakó. Karlasveit Lúxemborgar vann alls 25 gull og Kýpverjar tóku 18 gull. Ísland vann samt 27 verðlaun í karlaflokki en þar af voru þrettán þeirra bronsverðlaun. Það munaði líklega mestu í sundinu en þar unnu konurnar öll tólf gullverðlaun Íslands en Ísland náði ekki að vinna eitt einasta gull í karlaflokki í sundi í ár.Flest gull í kvennaflokki á Smáþjóðaleikunum í San Marinó 2017Ísland 20 Lúxemborg 11 Kýpur 11 Svartfjallaland 7 Malta 3 Liechtenstein 3Flest gull í karlaflokki á Smáþjóðaleikunum í San Marinó 2017 Lúxemborg 25 Kýpur 18 Mónakó 7Ísland 7 Svartfjallaland 6 San Marinó 5Flest gullverðlaun meðal íslensks íþróttafólks á Smáþjóðaleikunum í San Marinó 2017: Hrafnhildur Lúthersdóttir 7 Bryndís Rún Hansen 6 Eygló Ósk Gústafsdóttir 5 Arna Stefanía Guðmundsdóttir 3 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir 2 Kolbeinn Höður Gunnarsson 2 Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir 2
Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira