Sex náðu að verja gullið sitt frá því fyrir tveimur árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2017 18:30 Guðni Valur Guðnason var eini íslenski karlmaðurinn sem náði að verja gullið sitt. Vísir/AFP Sex íslenskir íþróttamenn sýndu og sönnuðu að gullið þeirra frá því fyrir tveimur árum var alls engin tilviljun. Þetta gerðu þau með því að komast efst á pallinn aftur í ár. Ísland vann alls 27 gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó sem lauk um helgina en það eru ellefu færri gull en á leikunum á Íslandi tveimur árum fyrr. Þrír frjálsíþróttamenn, ein júdókona og tvær sundkonur urðu Smáþjóðaleikameistarar aðra leikana í röð. Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir gerðu reyndar gott betur. Hrafnhildur Lúthersdóttir vann gullið aftur í fjórum einstaklingsgreinum en Eygló Ósk Gústafsdóttir varði gullið sitt í tveimur einstaklingsgreinum. Hrafnhildur vann þrjár af þessum greinum einnig á leikunum í Lúxemborg 2013 og þar vann Eygló Ósk einnig báðar sínar greinar líka. Ásdís Hjálmsdóttir var líka að vinna spjótkastið á þriðju leikunum í röð en hún vann síðan einnig gull í spjótkasti á leikunum á Kýpur 2009 og í Andorra 2005.Þessi unnu gull í sinni einstaklingsgrein aðra leikana í röð:Guðni Valur Guðnason Vann gull í kringlukasti 2015 og 2017Arna Stefanía Guðmundsdóttir Vann gull í 400 metra grindarhlaupi 2015 og 2017Ásdís Hjálmsdóttir Vann gull í spjótkasti 2015 og 2017Anna Soffía Víkingsdóttir Vann gull í -78kg flokki í júdó 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 100 metra bringusundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 200 metra bringusundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 200 metra fjórsundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 400 metra fjórsundi 2015 og 2017Eygló Ósk Gústafsdóttir Vann gull í 100 metra baksundi 2015 og 2017Eygló Ósk Gústafsdóttir Vann gull í 200 metra baksundi 2015 og 2017 Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Sjá meira
Sex íslenskir íþróttamenn sýndu og sönnuðu að gullið þeirra frá því fyrir tveimur árum var alls engin tilviljun. Þetta gerðu þau með því að komast efst á pallinn aftur í ár. Ísland vann alls 27 gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó sem lauk um helgina en það eru ellefu færri gull en á leikunum á Íslandi tveimur árum fyrr. Þrír frjálsíþróttamenn, ein júdókona og tvær sundkonur urðu Smáþjóðaleikameistarar aðra leikana í röð. Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir gerðu reyndar gott betur. Hrafnhildur Lúthersdóttir vann gullið aftur í fjórum einstaklingsgreinum en Eygló Ósk Gústafsdóttir varði gullið sitt í tveimur einstaklingsgreinum. Hrafnhildur vann þrjár af þessum greinum einnig á leikunum í Lúxemborg 2013 og þar vann Eygló Ósk einnig báðar sínar greinar líka. Ásdís Hjálmsdóttir var líka að vinna spjótkastið á þriðju leikunum í röð en hún vann síðan einnig gull í spjótkasti á leikunum á Kýpur 2009 og í Andorra 2005.Þessi unnu gull í sinni einstaklingsgrein aðra leikana í röð:Guðni Valur Guðnason Vann gull í kringlukasti 2015 og 2017Arna Stefanía Guðmundsdóttir Vann gull í 400 metra grindarhlaupi 2015 og 2017Ásdís Hjálmsdóttir Vann gull í spjótkasti 2015 og 2017Anna Soffía Víkingsdóttir Vann gull í -78kg flokki í júdó 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 100 metra bringusundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 200 metra bringusundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 200 metra fjórsundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 400 metra fjórsundi 2015 og 2017Eygló Ósk Gústafsdóttir Vann gull í 100 metra baksundi 2015 og 2017Eygló Ósk Gústafsdóttir Vann gull í 200 metra baksundi 2015 og 2017
Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Sjá meira