Emil Lyng: Við eigum bestu stuðningsmennina í deildinni Þór Símon Hafþórsson skrifar 5. júní 2017 21:13 Danski framherjinn Emil Lyng kom frá Silkeborg. mynd/ka Emil Lyng skoraði þrennu fyrir KA gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld en þessi Dani kom til félagsins núna rétt fyrir mót. Honum leið að vonum vel eftir sigurinn og frammistöðu sína. „Þrjú mörk. Þrjú stig og núna eigum við langa ferð fyrir höndum til Akureyrar. Þetta er besta leiðin til að fara frá Ólafsvík í kvöld.” Hann segist ekki geta lofað þrennu aftur í sumar en segir að hann sé kominn hingað til að skora mörk. Hann tekur í sama streng og þjálfari liðsins, Tufa, og segir að 3-0 markið sem hann skoraði hafi drepið leikinn fyrir fullt og allt. En hvernig finnst Emil Lyng að vera kominn í Pepsi deildina? „Ég er frekar nýr og hef ekki séð öll liðin ennþá. Mér líður vel. Margir góðir leikmenn hérna. Í samanburði við Danmörku er þetta auðvitað minna land en gæðin eru mikil. Vellirnir eru jafn stórir, það eru tvö mörk hérna líka eins og þar.” Hann tekur í sama streng og Tufa og vildi þakka stuðningsmönnum sérstaklega fyrir. „Ég hef ekki verið hérna lengi en það er nokkuð ljóst að okkar stuðningsmenn eru þeir bestu deildinni. Þeir eru hér, þar og allstaðar og við kunnum að meta það. Þeir gefa okkur stórt klapp á öxlina og við erum þakklátir fyrir það." Hér fyrir neðan má lesa frekari umfjöllun um leikinn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KA 1-4 | Þrenna Lyng afgreiddi Ólafsvíkinga Emil Lyng skoraði þrennu er KA sótti þrjú stig til Ólafsvíkur í fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla. 5. júní 2017 20:30 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Emil Lyng skoraði þrennu fyrir KA gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld en þessi Dani kom til félagsins núna rétt fyrir mót. Honum leið að vonum vel eftir sigurinn og frammistöðu sína. „Þrjú mörk. Þrjú stig og núna eigum við langa ferð fyrir höndum til Akureyrar. Þetta er besta leiðin til að fara frá Ólafsvík í kvöld.” Hann segist ekki geta lofað þrennu aftur í sumar en segir að hann sé kominn hingað til að skora mörk. Hann tekur í sama streng og þjálfari liðsins, Tufa, og segir að 3-0 markið sem hann skoraði hafi drepið leikinn fyrir fullt og allt. En hvernig finnst Emil Lyng að vera kominn í Pepsi deildina? „Ég er frekar nýr og hef ekki séð öll liðin ennþá. Mér líður vel. Margir góðir leikmenn hérna. Í samanburði við Danmörku er þetta auðvitað minna land en gæðin eru mikil. Vellirnir eru jafn stórir, það eru tvö mörk hérna líka eins og þar.” Hann tekur í sama streng og Tufa og vildi þakka stuðningsmönnum sérstaklega fyrir. „Ég hef ekki verið hérna lengi en það er nokkuð ljóst að okkar stuðningsmenn eru þeir bestu deildinni. Þeir eru hér, þar og allstaðar og við kunnum að meta það. Þeir gefa okkur stórt klapp á öxlina og við erum þakklátir fyrir það." Hér fyrir neðan má lesa frekari umfjöllun um leikinn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KA 1-4 | Þrenna Lyng afgreiddi Ólafsvíkinga Emil Lyng skoraði þrennu er KA sótti þrjú stig til Ólafsvíkur í fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla. 5. júní 2017 20:30 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KA 1-4 | Þrenna Lyng afgreiddi Ólafsvíkinga Emil Lyng skoraði þrennu er KA sótti þrjú stig til Ólafsvíkur í fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla. 5. júní 2017 20:30