Max Holloway kláraði Jose Aldo Pétur Marinó Jónsson skrifar 4. júní 2017 05:39 Max Holloway í yfirburðarstöðu gegn Jose Aldo. Vísir/Getty UFC 212 fór fram í nótt í Brasilíu. Max Holloway sigraði Jose Aldo í aðalbardaga kvöldsins og er nú óumdeilanlegur fjaðurvigtarmeistari UFC. Jose Aldo byrjaði bardagann vel og tók það Holloway smá tíma að detta í gang. Aldo tók 1. lotuna en Holloway gekk betur í 2. lotu. Það var svo í 3. lotu sem Holloway tók yfir bardagann. Holloway kýldi Jose Aldo niður og fylgdi því eftir með höggum í gólfinu. Aldo reyndi eins og hann gat að komast undan Holloway en sá síðarnefndi lét höggin dynja á Aldo í gólfinu. Eftir 4:13 í 3. lotu hafði dómarinn séð nóg og stöðvaði bardagann. Fyrir bardagann var Max Holloway bráðabirgðarmeistari UFC og Jose Aldo „alvöru meistarinn“. Beltin voru sameinuð í nótt og er Holloway því óumdeilanlegur fjaðurvigtarmeistari UFC. Þetta var 11. sigur Holloway í röð í UFC og heldur ótrúleg sigurganga hans áfram. Það má segja að tap Jose Aldo sé ákveðinn endapunktur á drottnun hans yfir fjaðurvigtinni. Eftir að hafa verið taplaus í tíu ár hefur hann nú verið rotaður tvisvar á síðustu tveimur árum. Bestu ár hans eru að baki og hefur nýr meistari tekið við keflinu – meistari sem er sennilega ekki að fara á flakk um þyngdarflokka. Það verður gaman að sjá næstu skref Holloway en hinn 25 ára meistari hefur sýnt stöðugar framfarir undanfarin ár. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Búrið: Kíkt aftur til fortíðar hjá UFC Pétur Marinó Jónsson og Steindi Jr. kíktu á gamla UFC-bardaga í Búrinu sem verður sýnt á Stöð 2 Sport í kvöld. 1. júní 2017 16:15 Fjaðurvigtin heldur áfram án Conor McGregor UFC 212 fer fram í nótt þar sem Jose Aldo og Max Holloway mætast í aðalbardaga kvöldsins. Fjaðurvigtarbeltið verður í húfi og getur þyngdarflokkurinn komist aftur í smá jafnvægi eftir ákveðna ringulreið. 3. júní 2017 09:00 Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. 30. maí 2017 23:15 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
UFC 212 fór fram í nótt í Brasilíu. Max Holloway sigraði Jose Aldo í aðalbardaga kvöldsins og er nú óumdeilanlegur fjaðurvigtarmeistari UFC. Jose Aldo byrjaði bardagann vel og tók það Holloway smá tíma að detta í gang. Aldo tók 1. lotuna en Holloway gekk betur í 2. lotu. Það var svo í 3. lotu sem Holloway tók yfir bardagann. Holloway kýldi Jose Aldo niður og fylgdi því eftir með höggum í gólfinu. Aldo reyndi eins og hann gat að komast undan Holloway en sá síðarnefndi lét höggin dynja á Aldo í gólfinu. Eftir 4:13 í 3. lotu hafði dómarinn séð nóg og stöðvaði bardagann. Fyrir bardagann var Max Holloway bráðabirgðarmeistari UFC og Jose Aldo „alvöru meistarinn“. Beltin voru sameinuð í nótt og er Holloway því óumdeilanlegur fjaðurvigtarmeistari UFC. Þetta var 11. sigur Holloway í röð í UFC og heldur ótrúleg sigurganga hans áfram. Það má segja að tap Jose Aldo sé ákveðinn endapunktur á drottnun hans yfir fjaðurvigtinni. Eftir að hafa verið taplaus í tíu ár hefur hann nú verið rotaður tvisvar á síðustu tveimur árum. Bestu ár hans eru að baki og hefur nýr meistari tekið við keflinu – meistari sem er sennilega ekki að fara á flakk um þyngdarflokka. Það verður gaman að sjá næstu skref Holloway en hinn 25 ára meistari hefur sýnt stöðugar framfarir undanfarin ár. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Búrið: Kíkt aftur til fortíðar hjá UFC Pétur Marinó Jónsson og Steindi Jr. kíktu á gamla UFC-bardaga í Búrinu sem verður sýnt á Stöð 2 Sport í kvöld. 1. júní 2017 16:15 Fjaðurvigtin heldur áfram án Conor McGregor UFC 212 fer fram í nótt þar sem Jose Aldo og Max Holloway mætast í aðalbardaga kvöldsins. Fjaðurvigtarbeltið verður í húfi og getur þyngdarflokkurinn komist aftur í smá jafnvægi eftir ákveðna ringulreið. 3. júní 2017 09:00 Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. 30. maí 2017 23:15 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Búrið: Kíkt aftur til fortíðar hjá UFC Pétur Marinó Jónsson og Steindi Jr. kíktu á gamla UFC-bardaga í Búrinu sem verður sýnt á Stöð 2 Sport í kvöld. 1. júní 2017 16:15
Fjaðurvigtin heldur áfram án Conor McGregor UFC 212 fer fram í nótt þar sem Jose Aldo og Max Holloway mætast í aðalbardaga kvöldsins. Fjaðurvigtarbeltið verður í húfi og getur þyngdarflokkurinn komist aftur í smá jafnvægi eftir ákveðna ringulreið. 3. júní 2017 09:00
Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. 30. maí 2017 23:15