Teigurinn: Leikmaður og þjálfari mánaðarins koma úr Stjörnunni | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2017 16:32 Rúnar Páll er þjálfari mánaðarins hjá Teignum. vísir/eyþór Það var verðlaunahátíð í Teignum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. Þar var lið mánaðarins opinberað, sem og leikmaður og þjálfari mánaðarins. Stjarnan á leikmann og þjálfara mánaðarins og fjóra leikmenn í liði mánaðarins. Stjörnumaðurinn Jósef Kristinn Jósefsson var valinn leikmaður mánaðarins en hann skoraði eitt mark og gaf fjórar stoðsendingar í fyrstu fimm umferðunum Pepsi-deildarinnar. Þjálfari Jósefs Kristins, Rúnar Páll Sigmundsson, var valinn þjálfari mánaðarins. Stjarnan vann fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum og gerði eitt jafntefli. Garðbæingar sitja á toppi Pepsi-deildarinnar og eru eina ósigraða lið hennar. Jósef Kristinn er að sjálfsögðu í liði mánaðarins ásamt samherjum sínum Daníel Laxdal, Alex Þór Haukssyni og Hilmari Árna Halldórssyni. Grindavík, Valur og KA eiga tvo fulltrúa hver og FH einn.Lið mánaðarins er þannig skipað:Markvörður: Kristijan Jajalo (GrindavíK)Vörn: Almarr Ormarsson (KA) Guðmann Þórisson (KA) Daníel Laxdal (Stjarnan) Jósef Kristinn Jósefsson (Stjarnan)Miðja: Dion Acoff (Valur) Alex Þór Hauksson (Stjarnan) Einar Karl Ingvarsson (Valur) Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)Sókn: Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík) Steven Lennon (FH) Leikmaður mánaðarinsÞjálfari mánaðarinsLið mánaðarins Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Teigurinn: KR tók áskorun Teigsins Vodafone-áskorunin í Teignum var skemmtileg í kvöld en það var komið að KR-ingum að spreyta sig. 2. júní 2017 23:30 Teigurinn: Vonbrigði hjá Stjörnunni í hornspyrnukeppninni Í kvöld var komið að Stjörnunni að taka þátt í hornspyrnukeppninni sem Teigurinn stendur fyrir. 2. júní 2017 22:45 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Það var verðlaunahátíð í Teignum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. Þar var lið mánaðarins opinberað, sem og leikmaður og þjálfari mánaðarins. Stjarnan á leikmann og þjálfara mánaðarins og fjóra leikmenn í liði mánaðarins. Stjörnumaðurinn Jósef Kristinn Jósefsson var valinn leikmaður mánaðarins en hann skoraði eitt mark og gaf fjórar stoðsendingar í fyrstu fimm umferðunum Pepsi-deildarinnar. Þjálfari Jósefs Kristins, Rúnar Páll Sigmundsson, var valinn þjálfari mánaðarins. Stjarnan vann fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum og gerði eitt jafntefli. Garðbæingar sitja á toppi Pepsi-deildarinnar og eru eina ósigraða lið hennar. Jósef Kristinn er að sjálfsögðu í liði mánaðarins ásamt samherjum sínum Daníel Laxdal, Alex Þór Haukssyni og Hilmari Árna Halldórssyni. Grindavík, Valur og KA eiga tvo fulltrúa hver og FH einn.Lið mánaðarins er þannig skipað:Markvörður: Kristijan Jajalo (GrindavíK)Vörn: Almarr Ormarsson (KA) Guðmann Þórisson (KA) Daníel Laxdal (Stjarnan) Jósef Kristinn Jósefsson (Stjarnan)Miðja: Dion Acoff (Valur) Alex Þór Hauksson (Stjarnan) Einar Karl Ingvarsson (Valur) Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)Sókn: Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík) Steven Lennon (FH) Leikmaður mánaðarinsÞjálfari mánaðarinsLið mánaðarins
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Teigurinn: KR tók áskorun Teigsins Vodafone-áskorunin í Teignum var skemmtileg í kvöld en það var komið að KR-ingum að spreyta sig. 2. júní 2017 23:30 Teigurinn: Vonbrigði hjá Stjörnunni í hornspyrnukeppninni Í kvöld var komið að Stjörnunni að taka þátt í hornspyrnukeppninni sem Teigurinn stendur fyrir. 2. júní 2017 22:45 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Teigurinn: KR tók áskorun Teigsins Vodafone-áskorunin í Teignum var skemmtileg í kvöld en það var komið að KR-ingum að spreyta sig. 2. júní 2017 23:30
Teigurinn: Vonbrigði hjá Stjörnunni í hornspyrnukeppninni Í kvöld var komið að Stjörnunni að taka þátt í hornspyrnukeppninni sem Teigurinn stendur fyrir. 2. júní 2017 22:45