Sex gullverðlaun í sundi og frjálsum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2017 07:45 Hrafnhildur vann til tveggja gullverðlauna í gær. vísir/getty Íslenska íþróttafólkið vann til 14 verðlauna á Smáþjóðaleikunum í San Marinó í gær. Íslendingar fengu sex gull, sjö silfur og eitt brons. Ísland er áfram í 2. sæti á verðlaunatöflunni með 19 gull, 11 silfur og 11 brons. Lúxemborg trónir á toppnum með 62 verðlaunapeninga. Kýpur er svo í 3. sæti með 42 verðlaunapeninga.Verðlaun Íslands í gær:Sund Bryndís Rún Hansen fékk gullverðlaun í 50 metra skriðsundi á tímanum 26,22 sekúndum. Hrafnhildur Lúthersdóttir fékk gullverðlaun í 100 metra bringusundi á tímanum 1:08,84. Bryndís Rún og Hrafnhildur voru einnig, ásamt Eygló Ósk Gústafsdóttur og Ingu Elínu Cryer, í íslensku sveitinni sem vann til gullverðlauna í 4x100m fjórsundi. Þær syntu á 4:10,50, voru 13 sekúndum á undan Kýpur og settu mótsmet. Íslenska sveitin í 4x100 metra fjórsundi karla, Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Viktor Máni Vilbergsson, Ágúst Júlíusson og Aron Örn Stefánsson, unnu til silfurverðlauna. Þeir syntu á tímanum 3:47,67 og settu landsmet. Viktor Máni vann til silfurverðlauna í 100 metra bringusundi á tímanum 1:03,73. Eygló Ósk vann til bronsverðlauna í 200 metra skriðsundi á tímanum 2:04,24.Frjálsar íþróttir Arna Stefanía Guðmundsdóttir kom fyrst í mark í 400 metra grindahlaupi á tímanum 59,14 sekúndum. Hún var tæpum þremur sekúndum á undan næsta keppanda. Guðni Valur Guðnason vann til gullverðlauna í kringlukasti. Hann kastaði 59,98 metra. Arndís Ýr Hafþórsdóttir vann til gullverðlauna í 10 km hlaupi á tímanum 36:59:69. María Rún Gunnlaugsdóttir vann til silfurverðlauna í langstökki þegar hún stökk 5,53 metra. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir vann til silfurverðlauna í 400 metra hlaupi á tímanum 55,72 sekúndum. Ívar Kristinn Jasonarson vann til silfurverðlauna í 400 metra hlaupi á tímanum 48,28 sekúndum. Hann vann einnig til silfurverðlauna í 400 metra grindahlaupi á tímanum 52,67 sekúndum. Ásdís Hjálmsdóttir vann til silfurverðlauna í kúluvarpi með kasti upp á 15,39 metra. Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira
Íslenska íþróttafólkið vann til 14 verðlauna á Smáþjóðaleikunum í San Marinó í gær. Íslendingar fengu sex gull, sjö silfur og eitt brons. Ísland er áfram í 2. sæti á verðlaunatöflunni með 19 gull, 11 silfur og 11 brons. Lúxemborg trónir á toppnum með 62 verðlaunapeninga. Kýpur er svo í 3. sæti með 42 verðlaunapeninga.Verðlaun Íslands í gær:Sund Bryndís Rún Hansen fékk gullverðlaun í 50 metra skriðsundi á tímanum 26,22 sekúndum. Hrafnhildur Lúthersdóttir fékk gullverðlaun í 100 metra bringusundi á tímanum 1:08,84. Bryndís Rún og Hrafnhildur voru einnig, ásamt Eygló Ósk Gústafsdóttur og Ingu Elínu Cryer, í íslensku sveitinni sem vann til gullverðlauna í 4x100m fjórsundi. Þær syntu á 4:10,50, voru 13 sekúndum á undan Kýpur og settu mótsmet. Íslenska sveitin í 4x100 metra fjórsundi karla, Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Viktor Máni Vilbergsson, Ágúst Júlíusson og Aron Örn Stefánsson, unnu til silfurverðlauna. Þeir syntu á tímanum 3:47,67 og settu landsmet. Viktor Máni vann til silfurverðlauna í 100 metra bringusundi á tímanum 1:03,73. Eygló Ósk vann til bronsverðlauna í 200 metra skriðsundi á tímanum 2:04,24.Frjálsar íþróttir Arna Stefanía Guðmundsdóttir kom fyrst í mark í 400 metra grindahlaupi á tímanum 59,14 sekúndum. Hún var tæpum þremur sekúndum á undan næsta keppanda. Guðni Valur Guðnason vann til gullverðlauna í kringlukasti. Hann kastaði 59,98 metra. Arndís Ýr Hafþórsdóttir vann til gullverðlauna í 10 km hlaupi á tímanum 36:59:69. María Rún Gunnlaugsdóttir vann til silfurverðlauna í langstökki þegar hún stökk 5,53 metra. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir vann til silfurverðlauna í 400 metra hlaupi á tímanum 55,72 sekúndum. Ívar Kristinn Jasonarson vann til silfurverðlauna í 400 metra hlaupi á tímanum 48,28 sekúndum. Hann vann einnig til silfurverðlauna í 400 metra grindahlaupi á tímanum 52,67 sekúndum. Ásdís Hjálmsdóttir vann til silfurverðlauna í kúluvarpi með kasti upp á 15,39 metra.
Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira