Fyrrum eigandi Strawberries dæmdur í árs fangelsi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 1. júní 2017 21:11 Viðar Már Friðfinnsson, fyrrum eigandi kampavínsklúbbsins Strawberries, hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot. Þá var hann dæmdur til greiðslu sektar í ríkissjóð upp á 242 milljónir króna en sýknað var af kröfu ákæruvaldsins um upptöku eigna í eigu félaga hans.Viðar var handtekinn og færður í varðhald haustið 2013 í tengslum við rannsókn lögreglu á starfsemi Strawberries eftir ábendingar um að vændisstarfsemi færi þar fram. Rannsókn málsins leiddi í ljós að málið taldist ekki líklegt til sakfellingar og var ekki gefin út ákæra vegna þessa. Viðar var þó ákærður fyrir skattalagabrot og féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku þar sem Viðar hlaut 12 mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu í reksti staðarins.Þá var hann dæmdur til greiðslu sektar í ríkissjóð upp á 242 milljónir króna en verði sú skuld ekki greidd innan fjögurra vikna kemur vararefsins í hennar stað sem er 12 mánaða fangelsisrefsing. Viðar hafði neitað allra sök fyrir dómi. Þá var ákæru vegna bókhaldsbrots vísað frá dómi. Auk þessa hafði ákæruvaldið gert kröfu um upptöku eigna í eigu tilgreindra félaga í eigu Viðars en um ræðir vinnutæki, fasteignir og bifreiðar. Sýknað var af kröfu ákæruvaldsins um upptöku eignanna. Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira
Viðar Már Friðfinnsson, fyrrum eigandi kampavínsklúbbsins Strawberries, hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot. Þá var hann dæmdur til greiðslu sektar í ríkissjóð upp á 242 milljónir króna en sýknað var af kröfu ákæruvaldsins um upptöku eigna í eigu félaga hans.Viðar var handtekinn og færður í varðhald haustið 2013 í tengslum við rannsókn lögreglu á starfsemi Strawberries eftir ábendingar um að vændisstarfsemi færi þar fram. Rannsókn málsins leiddi í ljós að málið taldist ekki líklegt til sakfellingar og var ekki gefin út ákæra vegna þessa. Viðar var þó ákærður fyrir skattalagabrot og féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku þar sem Viðar hlaut 12 mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu í reksti staðarins.Þá var hann dæmdur til greiðslu sektar í ríkissjóð upp á 242 milljónir króna en verði sú skuld ekki greidd innan fjögurra vikna kemur vararefsins í hennar stað sem er 12 mánaða fangelsisrefsing. Viðar hafði neitað allra sök fyrir dómi. Þá var ákæru vegna bókhaldsbrots vísað frá dómi. Auk þessa hafði ákæruvaldið gert kröfu um upptöku eigna í eigu tilgreindra félaga í eigu Viðars en um ræðir vinnutæki, fasteignir og bifreiðar. Sýknað var af kröfu ákæruvaldsins um upptöku eignanna.
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira