Salsalæknirinn selur Sigvaldahúsið við Kleifarveg Stefán Árni Pálsson skrifar 15. júní 2017 13:30 Órúlega fallegt hús. Fasteignasalan Eignamiðlun er með einstaklega glæsilegt einbýlishús til sölu við Kleifarveg 12. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni og stendur á fallegum útsýnisstað ofan við Laugardalinn. Eignin skiptist í raun í tvennt en séríbúð er á 1.hæð hússins með sérfastanúmer og er hún 135 fermetrar. Efri hæðir og bílskúr eru um 260 fermetrar og er ástandið á eigninni mjög gott. Fjörutíu fermetra svalir sem snúa til suðurs og vesturs eru við húsið og eru þær ótrúlega fallegar og rúmgóðar. Húsið er nýviðgert en eigendur þess eru þau Páll Torfi Önundarson læknir og Kristín Hanna Hannesdóttir hjúkrunarfræðingur. Páll Torfi hefur í gegnum tíðina starfað töluvert í tónlist og er listamannanafnið hans Dr. Blood en hann elskar salsa. Hann tók til að mynda þátt í forkeppni Eurovision árið 2003 með laginu Ferrari sem Ragnheiður Gröndal söng frábærlega. Fjallað er um tónlistaráhuga Páls í Læknablaðinu og er hann þar spurður út í salsa áhugann og þar svarar hann; „En skyldi vera gott fyrir blóðmeinafræðinginn að hafa smá salsa í blóðinu? Gefum Páli Torfa orðið: Ég hef raunar alltaf haldið því fram að blóðmeinafræðingurinn hafi orðið til löngu á eftir tónlistarmanninum Páli Torfa. Spurningin er kannski fremur sú hvort það sé gott fyrir einhvern, sem hefur áhuga á salsa, að verða læknir og blóðmeinafræðingur? Mér finnst það fara afskaplega vel saman - hóflega þó.“Húsið er um fjögur hundruð fermetrar og var það byggt árið 1958. Fasteignamatið er um 77 milljónir en samkvæmt fasteignaauglýsingunni er beðið eftir tilboði í eignina. Hér að neðan má sjá nokkrar fallegar myndir frá Kleifarveginum. Bardagakappinn Gunnar Nelson býr einnig við Kleifarveg og því er nágrannavarslan í toppmálum. Fallegt hús.Svalirnar voru áður garðstofa en núna fær rýmið að njóta sín betur.Baðherbergin eru fjögur talsins.Flygillinn er töluvert notaður á þessu heimili.Hér má sjá gítarsafn Páls en hann hefur nú tekið ófá salsalögin á þessa.Falleg sauna er í húsinu.Smekklegt svefnherbergi. Hús og heimili Tengdar fréttir 100 milljóna húsið sem Gunnar Nelson vill kaupa Gunnar Nelson og hans heittelskaða, Auður Ómarsdóttir, hafa augastað á 358 fermetra eign við Kleifarveg sem metin er á tæpar 95 milljónir. 1. desember 2014 14:00 Gunnar tekur ábyrgð á trénu sem var fellt "Þykir nokkuð eðlilegt að fella svona tré,“ sagði Gunnar í viðtali við þekktasta MMA-bardagaíþróttafréttamann Bandaríkjanna. 3. maí 2016 08:45 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Fasteignasalan Eignamiðlun er með einstaklega glæsilegt einbýlishús til sölu við Kleifarveg 12. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni og stendur á fallegum útsýnisstað ofan við Laugardalinn. Eignin skiptist í raun í tvennt en séríbúð er á 1.hæð hússins með sérfastanúmer og er hún 135 fermetrar. Efri hæðir og bílskúr eru um 260 fermetrar og er ástandið á eigninni mjög gott. Fjörutíu fermetra svalir sem snúa til suðurs og vesturs eru við húsið og eru þær ótrúlega fallegar og rúmgóðar. Húsið er nýviðgert en eigendur þess eru þau Páll Torfi Önundarson læknir og Kristín Hanna Hannesdóttir hjúkrunarfræðingur. Páll Torfi hefur í gegnum tíðina starfað töluvert í tónlist og er listamannanafnið hans Dr. Blood en hann elskar salsa. Hann tók til að mynda þátt í forkeppni Eurovision árið 2003 með laginu Ferrari sem Ragnheiður Gröndal söng frábærlega. Fjallað er um tónlistaráhuga Páls í Læknablaðinu og er hann þar spurður út í salsa áhugann og þar svarar hann; „En skyldi vera gott fyrir blóðmeinafræðinginn að hafa smá salsa í blóðinu? Gefum Páli Torfa orðið: Ég hef raunar alltaf haldið því fram að blóðmeinafræðingurinn hafi orðið til löngu á eftir tónlistarmanninum Páli Torfa. Spurningin er kannski fremur sú hvort það sé gott fyrir einhvern, sem hefur áhuga á salsa, að verða læknir og blóðmeinafræðingur? Mér finnst það fara afskaplega vel saman - hóflega þó.“Húsið er um fjögur hundruð fermetrar og var það byggt árið 1958. Fasteignamatið er um 77 milljónir en samkvæmt fasteignaauglýsingunni er beðið eftir tilboði í eignina. Hér að neðan má sjá nokkrar fallegar myndir frá Kleifarveginum. Bardagakappinn Gunnar Nelson býr einnig við Kleifarveg og því er nágrannavarslan í toppmálum. Fallegt hús.Svalirnar voru áður garðstofa en núna fær rýmið að njóta sín betur.Baðherbergin eru fjögur talsins.Flygillinn er töluvert notaður á þessu heimili.Hér má sjá gítarsafn Páls en hann hefur nú tekið ófá salsalögin á þessa.Falleg sauna er í húsinu.Smekklegt svefnherbergi.
Hús og heimili Tengdar fréttir 100 milljóna húsið sem Gunnar Nelson vill kaupa Gunnar Nelson og hans heittelskaða, Auður Ómarsdóttir, hafa augastað á 358 fermetra eign við Kleifarveg sem metin er á tæpar 95 milljónir. 1. desember 2014 14:00 Gunnar tekur ábyrgð á trénu sem var fellt "Þykir nokkuð eðlilegt að fella svona tré,“ sagði Gunnar í viðtali við þekktasta MMA-bardagaíþróttafréttamann Bandaríkjanna. 3. maí 2016 08:45 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
100 milljóna húsið sem Gunnar Nelson vill kaupa Gunnar Nelson og hans heittelskaða, Auður Ómarsdóttir, hafa augastað á 358 fermetra eign við Kleifarveg sem metin er á tæpar 95 milljónir. 1. desember 2014 14:00
Gunnar tekur ábyrgð á trénu sem var fellt "Þykir nokkuð eðlilegt að fella svona tré,“ sagði Gunnar í viðtali við þekktasta MMA-bardagaíþróttafréttamann Bandaríkjanna. 3. maí 2016 08:45