Ekkert MMA á dagskrá er Conor og Mayweather berjast Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. júní 2017 09:00 Hér má sjá fyrsta auglýsingaskiltið sem Showtime hefur gert fyrir ofurbardaga Mayweather og McGregor. Það var ekki farið að ráðum Gunnars Nelson er verið var að semja um boxbardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. Þetta verður venjulegur boxbardagi og ekki notaðir minni hanskar eins og Gunnar stakk upp á. Honum fannst það sniðug hugmynd til þess að jafna leikinn aðeins enda er Conor heimsmeistari í blönduðum bardagalistum en ekki hnefaleikum. Mayweather er 49-0 í hnefaleikum en Conor er 0-0. Hann hefur aldrei barist í alvöru hnefaleikabardaga. Írinn byrjar á einum af þeim bestu í sögunni. UFC mun ekki koma að skipulagningu kvöldsins sem er í höndum fyrirtækis Mayweather og Showtime-sjónvarpsstöðvarinnar. UFC mun þó koma að kynningarstarfi og meðal annars vera með Embedded-þættina sína í aðdraganda bardagans. Þetta verður hnefaleikakvöld og allir upphitunarbardagarnir verða hnefaleikabardagar. Óljóst er hverjir fá tækifæri til þess að taka þátt í kvöldina stóra sem er þann 26. ágúst. Ekki er heldur búið að taka ákvörðun um verðið á bardaganum fyrir sjónvarpsáhorfendur. Kaupa þarf sérstakan aðgang að kvöldinu, Pay Per View, en verðið verður líklega yfir 10 þúsund kallinum. Þó svo Conor fái ekki að nota minni hanska þá fær hann að keppa í þeirri vigt sem hann er meistari hjá UFC. Búist var við því að Mayweather vildi keppa í lægri þyngdarflokki en hann var sáttur við að keppa í tæplega 70 kílógramma flokki. MMA Tengdar fréttir Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15 Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. 14. júní 2017 23:34 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Það var ekki farið að ráðum Gunnars Nelson er verið var að semja um boxbardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. Þetta verður venjulegur boxbardagi og ekki notaðir minni hanskar eins og Gunnar stakk upp á. Honum fannst það sniðug hugmynd til þess að jafna leikinn aðeins enda er Conor heimsmeistari í blönduðum bardagalistum en ekki hnefaleikum. Mayweather er 49-0 í hnefaleikum en Conor er 0-0. Hann hefur aldrei barist í alvöru hnefaleikabardaga. Írinn byrjar á einum af þeim bestu í sögunni. UFC mun ekki koma að skipulagningu kvöldsins sem er í höndum fyrirtækis Mayweather og Showtime-sjónvarpsstöðvarinnar. UFC mun þó koma að kynningarstarfi og meðal annars vera með Embedded-þættina sína í aðdraganda bardagans. Þetta verður hnefaleikakvöld og allir upphitunarbardagarnir verða hnefaleikabardagar. Óljóst er hverjir fá tækifæri til þess að taka þátt í kvöldina stóra sem er þann 26. ágúst. Ekki er heldur búið að taka ákvörðun um verðið á bardaganum fyrir sjónvarpsáhorfendur. Kaupa þarf sérstakan aðgang að kvöldinu, Pay Per View, en verðið verður líklega yfir 10 þúsund kallinum. Þó svo Conor fái ekki að nota minni hanska þá fær hann að keppa í þeirri vigt sem hann er meistari hjá UFC. Búist var við því að Mayweather vildi keppa í lægri þyngdarflokki en hann var sáttur við að keppa í tæplega 70 kílógramma flokki.
MMA Tengdar fréttir Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15 Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. 14. júní 2017 23:34 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15
Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. 14. júní 2017 23:34