Logi: Þurfti ekki að grafa lengi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júní 2017 21:48 Víkingur hefur ekki enn tapað leik eftir að Logi tók við þjálfun liðsins. vísir/stefán Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R., sagði að sínir menn hefðu tekið sig taki í hálfleik gegn nöfnum sínum úr Ólafsvík í kvöld. „Það sem aflaga fór í fyrri hálfleik var að hreyfingar okkar í uppspilsþættinum voru rangt tímasettar. Þar af leiðandi náðum við ekki að opna þá neitt, vorum frekar daufir og hlupum lítið,“ sagði Logi eftir leik. „Þetta lagaðist í seinni hálfleik. Við hlupum meira og tímasettum hlaupin okkar betur.“ Víkingar skoruðu snemma í seinni hálfleik en staðan hélst 1-0 allt þangað til sex mínútur voru til leiksloka. Logi viðurkennir að hafa ekki verið í rónni á meðan munurinn var bara eitt mark. „Já, ég var alltaf smeykur. Þeir eru með stórhættulega menn þarna fram á við. Auðvitað er maður alltaf hræddur,“ sagði Logi. Síðan að hann tók við hafa Víkingar halað inn 11 stig og eru komnir upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar. Logi er að vonum ánægður með hvernig til hefur tekist. „Það er ekki hægt að vera annað en ánægður með hvernig hefur gengið. Strákarnir hafa svarað kallinu og virkilega lagt sig fram. Við erum að gera þetta sem lið og það breytir öllu,“ sagði Logi. En var hann orðinn ryðgaður í þjálfarafræðunum eftir nokkurra ára hvíld? „Ég var ryðgaður í upphafi en þurfti ekki að grafa lengi til að ná þessu fram. Svo er ég með frábæra menn með mér, Bjarna Guðjónsson og [Hajrudin] Cardakilja. Þeir kunna sitt fag,“ sagði Logi að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Alex Freyr gerði gæfumuninn í nafnaslagnum Alex Freyr Hilmarsson skoraði bæði mörk Víkings R. í 2-0 sigri á nöfnum þeirra úr Ólafsvík í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Víkingar hafa því náð í 11 stig í fyrstu fimm leikjunum undir stjórn Loga Ólafssonar. 26. júní 2017 22:15 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R., sagði að sínir menn hefðu tekið sig taki í hálfleik gegn nöfnum sínum úr Ólafsvík í kvöld. „Það sem aflaga fór í fyrri hálfleik var að hreyfingar okkar í uppspilsþættinum voru rangt tímasettar. Þar af leiðandi náðum við ekki að opna þá neitt, vorum frekar daufir og hlupum lítið,“ sagði Logi eftir leik. „Þetta lagaðist í seinni hálfleik. Við hlupum meira og tímasettum hlaupin okkar betur.“ Víkingar skoruðu snemma í seinni hálfleik en staðan hélst 1-0 allt þangað til sex mínútur voru til leiksloka. Logi viðurkennir að hafa ekki verið í rónni á meðan munurinn var bara eitt mark. „Já, ég var alltaf smeykur. Þeir eru með stórhættulega menn þarna fram á við. Auðvitað er maður alltaf hræddur,“ sagði Logi. Síðan að hann tók við hafa Víkingar halað inn 11 stig og eru komnir upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar. Logi er að vonum ánægður með hvernig til hefur tekist. „Það er ekki hægt að vera annað en ánægður með hvernig hefur gengið. Strákarnir hafa svarað kallinu og virkilega lagt sig fram. Við erum að gera þetta sem lið og það breytir öllu,“ sagði Logi. En var hann orðinn ryðgaður í þjálfarafræðunum eftir nokkurra ára hvíld? „Ég var ryðgaður í upphafi en þurfti ekki að grafa lengi til að ná þessu fram. Svo er ég með frábæra menn með mér, Bjarna Guðjónsson og [Hajrudin] Cardakilja. Þeir kunna sitt fag,“ sagði Logi að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Alex Freyr gerði gæfumuninn í nafnaslagnum Alex Freyr Hilmarsson skoraði bæði mörk Víkings R. í 2-0 sigri á nöfnum þeirra úr Ólafsvík í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Víkingar hafa því náð í 11 stig í fyrstu fimm leikjunum undir stjórn Loga Ólafssonar. 26. júní 2017 22:15 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Leik lokið: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Alex Freyr gerði gæfumuninn í nafnaslagnum Alex Freyr Hilmarsson skoraði bæði mörk Víkings R. í 2-0 sigri á nöfnum þeirra úr Ólafsvík í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Víkingar hafa því náð í 11 stig í fyrstu fimm leikjunum undir stjórn Loga Ólafssonar. 26. júní 2017 22:15