Logi: Þurfti ekki að grafa lengi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júní 2017 21:48 Víkingur hefur ekki enn tapað leik eftir að Logi tók við þjálfun liðsins. vísir/stefán Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R., sagði að sínir menn hefðu tekið sig taki í hálfleik gegn nöfnum sínum úr Ólafsvík í kvöld. „Það sem aflaga fór í fyrri hálfleik var að hreyfingar okkar í uppspilsþættinum voru rangt tímasettar. Þar af leiðandi náðum við ekki að opna þá neitt, vorum frekar daufir og hlupum lítið,“ sagði Logi eftir leik. „Þetta lagaðist í seinni hálfleik. Við hlupum meira og tímasettum hlaupin okkar betur.“ Víkingar skoruðu snemma í seinni hálfleik en staðan hélst 1-0 allt þangað til sex mínútur voru til leiksloka. Logi viðurkennir að hafa ekki verið í rónni á meðan munurinn var bara eitt mark. „Já, ég var alltaf smeykur. Þeir eru með stórhættulega menn þarna fram á við. Auðvitað er maður alltaf hræddur,“ sagði Logi. Síðan að hann tók við hafa Víkingar halað inn 11 stig og eru komnir upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar. Logi er að vonum ánægður með hvernig til hefur tekist. „Það er ekki hægt að vera annað en ánægður með hvernig hefur gengið. Strákarnir hafa svarað kallinu og virkilega lagt sig fram. Við erum að gera þetta sem lið og það breytir öllu,“ sagði Logi. En var hann orðinn ryðgaður í þjálfarafræðunum eftir nokkurra ára hvíld? „Ég var ryðgaður í upphafi en þurfti ekki að grafa lengi til að ná þessu fram. Svo er ég með frábæra menn með mér, Bjarna Guðjónsson og [Hajrudin] Cardakilja. Þeir kunna sitt fag,“ sagði Logi að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Alex Freyr gerði gæfumuninn í nafnaslagnum Alex Freyr Hilmarsson skoraði bæði mörk Víkings R. í 2-0 sigri á nöfnum þeirra úr Ólafsvík í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Víkingar hafa því náð í 11 stig í fyrstu fimm leikjunum undir stjórn Loga Ólafssonar. 26. júní 2017 22:15 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R., sagði að sínir menn hefðu tekið sig taki í hálfleik gegn nöfnum sínum úr Ólafsvík í kvöld. „Það sem aflaga fór í fyrri hálfleik var að hreyfingar okkar í uppspilsþættinum voru rangt tímasettar. Þar af leiðandi náðum við ekki að opna þá neitt, vorum frekar daufir og hlupum lítið,“ sagði Logi eftir leik. „Þetta lagaðist í seinni hálfleik. Við hlupum meira og tímasettum hlaupin okkar betur.“ Víkingar skoruðu snemma í seinni hálfleik en staðan hélst 1-0 allt þangað til sex mínútur voru til leiksloka. Logi viðurkennir að hafa ekki verið í rónni á meðan munurinn var bara eitt mark. „Já, ég var alltaf smeykur. Þeir eru með stórhættulega menn þarna fram á við. Auðvitað er maður alltaf hræddur,“ sagði Logi. Síðan að hann tók við hafa Víkingar halað inn 11 stig og eru komnir upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar. Logi er að vonum ánægður með hvernig til hefur tekist. „Það er ekki hægt að vera annað en ánægður með hvernig hefur gengið. Strákarnir hafa svarað kallinu og virkilega lagt sig fram. Við erum að gera þetta sem lið og það breytir öllu,“ sagði Logi. En var hann orðinn ryðgaður í þjálfarafræðunum eftir nokkurra ára hvíld? „Ég var ryðgaður í upphafi en þurfti ekki að grafa lengi til að ná þessu fram. Svo er ég með frábæra menn með mér, Bjarna Guðjónsson og [Hajrudin] Cardakilja. Þeir kunna sitt fag,“ sagði Logi að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Alex Freyr gerði gæfumuninn í nafnaslagnum Alex Freyr Hilmarsson skoraði bæði mörk Víkings R. í 2-0 sigri á nöfnum þeirra úr Ólafsvík í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Víkingar hafa því náð í 11 stig í fyrstu fimm leikjunum undir stjórn Loga Ólafssonar. 26. júní 2017 22:15 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Alex Freyr gerði gæfumuninn í nafnaslagnum Alex Freyr Hilmarsson skoraði bæði mörk Víkings R. í 2-0 sigri á nöfnum þeirra úr Ólafsvík í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Víkingar hafa því náð í 11 stig í fyrstu fimm leikjunum undir stjórn Loga Ólafssonar. 26. júní 2017 22:15