Bill Cosby vill halda fyrirlestra um kynferðisofbeldi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. júní 2017 13:33 Bill Cosby fagnaði þegar réttarhöld yfir honum voru ómerkt í síðustu viku. Vísir/Getty Bill Cosby hyggst ferðast um Bandaríkin og fræða ungmenni um kynferðisofbeldi. Þetta kom fram í viðtali við lögmenn hans, þau Andrew Wyatt og Ebonee Benson, í spjallþættinum Good Morning America í gær. Þau segja að fjölmörg tilboð hafi borist Cosby frá kirkjum og félagssamtökum að koma og ræða hvað hægt sé að læra af því að vera sakaður um kynferðisofbeldi. Vika er liðin frá því að kynferðisbrotamál gegn Cosby var dæmt ómerkt. „Svona mál geta snert allt ungt fólk, sérstaklega unga íþróttamenn,“ sagði Wyatt. „Þeir þurfa að vita hverju þeir geta búist við, þegar þeir eru að skemmta sér ogdjamma, þegar þeir eru að gera hluti sem þeir ættu ekki að vera að gera.“ „Lög eru að breytast. Fyrningarlög eru að breytast og fyrirningarfrestur fyrir þolendur kynferðisofbeldis er að lengjaast,“ sagði Benson. „Þess vegna þarf að fræða fólk, að strjúka öxl einhvers getur nú talist sem kynferðisleg áreitni og það er gott að vera fróður um lögin.“ Aðeins vika er liðin síðan réttarhöld yfir Cosby voru ómerkt eftir að kvidómur komst ekki að niðurstöðu. Cosby, sem er 79 ára gamall, var gefið að sök að brotið kynferðislega á Andreu Constand og byrlað henni ólyfjan árið 2004. Fjölmargar konur hafa stigið fram og borið Bill Cosby sökum. Þær segja að hann hafi brotið kynferðislega á sér en fyrir sakir fyrningarlaga var mál Constands það eina sem hægt var að reka fyrir dómstólum. Mál Bill Cosby Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Réttarhöldin yfir Cosby ómerkt Dómarinn í máli gamanleikarans Bill Cosby hefur ómerkt réttarhöldin eftir að kviðdómur náði ekki að komast að niðurstöðu. Cosby er laus gegn tryggingu en saksóknari hefur gefið það út að málið verði tekið upp að nýju. 17. júní 2017 15:23 Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. 15. júní 2017 09:05 Kviðdómendur Cosby án niðurstöðu eftir meira en 30 klukkutíma Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. 15. júní 2017 23:03 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Fleiri fréttir Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Sjá meira
Bill Cosby hyggst ferðast um Bandaríkin og fræða ungmenni um kynferðisofbeldi. Þetta kom fram í viðtali við lögmenn hans, þau Andrew Wyatt og Ebonee Benson, í spjallþættinum Good Morning America í gær. Þau segja að fjölmörg tilboð hafi borist Cosby frá kirkjum og félagssamtökum að koma og ræða hvað hægt sé að læra af því að vera sakaður um kynferðisofbeldi. Vika er liðin frá því að kynferðisbrotamál gegn Cosby var dæmt ómerkt. „Svona mál geta snert allt ungt fólk, sérstaklega unga íþróttamenn,“ sagði Wyatt. „Þeir þurfa að vita hverju þeir geta búist við, þegar þeir eru að skemmta sér ogdjamma, þegar þeir eru að gera hluti sem þeir ættu ekki að vera að gera.“ „Lög eru að breytast. Fyrningarlög eru að breytast og fyrirningarfrestur fyrir þolendur kynferðisofbeldis er að lengjaast,“ sagði Benson. „Þess vegna þarf að fræða fólk, að strjúka öxl einhvers getur nú talist sem kynferðisleg áreitni og það er gott að vera fróður um lögin.“ Aðeins vika er liðin síðan réttarhöld yfir Cosby voru ómerkt eftir að kvidómur komst ekki að niðurstöðu. Cosby, sem er 79 ára gamall, var gefið að sök að brotið kynferðislega á Andreu Constand og byrlað henni ólyfjan árið 2004. Fjölmargar konur hafa stigið fram og borið Bill Cosby sökum. Þær segja að hann hafi brotið kynferðislega á sér en fyrir sakir fyrningarlaga var mál Constands það eina sem hægt var að reka fyrir dómstólum.
Mál Bill Cosby Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Réttarhöldin yfir Cosby ómerkt Dómarinn í máli gamanleikarans Bill Cosby hefur ómerkt réttarhöldin eftir að kviðdómur náði ekki að komast að niðurstöðu. Cosby er laus gegn tryggingu en saksóknari hefur gefið það út að málið verði tekið upp að nýju. 17. júní 2017 15:23 Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. 15. júní 2017 09:05 Kviðdómendur Cosby án niðurstöðu eftir meira en 30 klukkutíma Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. 15. júní 2017 23:03 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Fleiri fréttir Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Sjá meira
Réttarhöldin yfir Cosby ómerkt Dómarinn í máli gamanleikarans Bill Cosby hefur ómerkt réttarhöldin eftir að kviðdómur náði ekki að komast að niðurstöðu. Cosby er laus gegn tryggingu en saksóknari hefur gefið það út að málið verði tekið upp að nýju. 17. júní 2017 15:23
Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. 15. júní 2017 09:05
Kviðdómendur Cosby án niðurstöðu eftir meira en 30 klukkutíma Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. 15. júní 2017 23:03