Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. júní 2017 22:45 Monisha Kaltenborn er hætt hjá Sauber. Vísir/Getty Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. Longbow Finance keypti ráðandi hlut í Sauber liðinu í fyrra, af Peter Sauber, stofnanda liðsins. Ýmsar skýringar kunna að vera fyrir því að Kaltenborn yfirgaf stöðu sína. Ein kenningin er sú að hún hafi viljað algjört jafnræði með ökumönnum liðsins en að slíkt hafi ekki verið ætlun Longbow Finance. Marcus Ericsson annar ökumanna liðsins hefur náin tengsl við Longbow Finance sem hefur líklega gert það að verkum að Kaltenborn hefur þótt halla á Pascal Wehrlein hinn ökumann Sauber. Eftirminnilegasta augnablik í sögu Sauber undir stjórn Kaltenborn eru því miður ekki titlar eða unnar keppnir. Árið 2015 var staðan hjá Sauber sú að liðið var með þrjá ökumenn til að aka tveimur bílum í fyrstu keppni ársins. Giedo van der Garde var skilinn eftir út í kuldanum. Hann fékk þó væna summu greidda vegna þess að samningi hans var rift. Ericsson og Felipe Nasr óku fyrir liðið það árið. Sauber liðið heldur nú til Aserbadjían til keppni um helgina án liðsstjóra. Formúla Tengdar fréttir Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20. júní 2017 23:00 Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15. júní 2017 18:30 Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. 17. júní 2017 11:45 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. Longbow Finance keypti ráðandi hlut í Sauber liðinu í fyrra, af Peter Sauber, stofnanda liðsins. Ýmsar skýringar kunna að vera fyrir því að Kaltenborn yfirgaf stöðu sína. Ein kenningin er sú að hún hafi viljað algjört jafnræði með ökumönnum liðsins en að slíkt hafi ekki verið ætlun Longbow Finance. Marcus Ericsson annar ökumanna liðsins hefur náin tengsl við Longbow Finance sem hefur líklega gert það að verkum að Kaltenborn hefur þótt halla á Pascal Wehrlein hinn ökumann Sauber. Eftirminnilegasta augnablik í sögu Sauber undir stjórn Kaltenborn eru því miður ekki titlar eða unnar keppnir. Árið 2015 var staðan hjá Sauber sú að liðið var með þrjá ökumenn til að aka tveimur bílum í fyrstu keppni ársins. Giedo van der Garde var skilinn eftir út í kuldanum. Hann fékk þó væna summu greidda vegna þess að samningi hans var rift. Ericsson og Felipe Nasr óku fyrir liðið það árið. Sauber liðið heldur nú til Aserbadjían til keppni um helgina án liðsstjóra.
Formúla Tengdar fréttir Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20. júní 2017 23:00 Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15. júní 2017 18:30 Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. 17. júní 2017 11:45 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20. júní 2017 23:00
Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15. júní 2017 18:30
Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. 17. júní 2017 11:45